Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 07.02.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.02.1933, Blaðsíða 4
4 AlPtÐUMAÐ UtUNW ÍTTVARPIÐ fastir llðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnir á virkum dögum kl. 18, 16 og 19.30, og á helgum' dögum kl. 10,40 og 19,40. — Hádegisútvarp kl. 12,15 á virkum dögum, Miðdegisútvarp kl. 15,30 á belgum dögum. — Hljómleikar og til- kynningur kl. 19,40 — Klukkusláttur og fréttir kl. 20. — Danslög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Miðvikudaginn 8. Febr.: Kl. 19,05 Erindi, Guttormur And- résson. — 20,30 Háskólafyrirlestnr, Á. P. — 21,15 Hljómleikar. Fimtudaginn 9. Febr.: Kl. 19,05 Grammofónhijóml. — 20,30 Erindi, Garðar Þor- steinsson. — 21 Hljómleikar. Föstudaginn 10. Febr.: Kl. 19,05 Fyrirl. Bún.fél. íslands. — 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Kvöldvaka. Laugardaginn 11. Febr.: Kl. 18,15 Háskólafyrirl. Ágúst H. Bjarnarson. — 19,05 Barnatími. — 20,30 Leikþáttur, Haraldur Björnsson o. fl. ii. <-**&*; L'UNDÍPá" i®5 TfLKmíINCAR St. Isafold Fjallkonan nr. I. Fundur á Föstudagskvöldið, kl. 8,30, f Skjaldborg. Innsetning embættis- manna, erindi frá stór-fræðslustjóra og st. Verðandi o. fl. Ungl.st tSakleysið« nr. 3. Fundur á Sunnudaginn kemur kl. 1 e. h. Innsetning embættismanna o. fl. liggur fyrir fundinum. Síðastliðna viku hefir töluvert safn- ast af fé til skútukaupa Slysavarnarfé- lagsins. Einnig hefir fólk með meira móti gengið í deildir félagsins. Mun þetta vera að þakka áhrifum frá 5 ára minningu félagsins, sem haldin var fyrra Sunnudag. Akureyringar! • Brunatryggið hjá okkur. Frá 15. f. m. höfum við lækkað öll iðgjöld á Akureyri um 10—frá því sem áður var. — Fyrir endurtryggingar kemur lækkun þessi til greina jafnóðum og þær falla í gjalddaga. — — Sjúvátryggingarféiag Islands. Umboð á Akureyri: Axel Kristjánsson. --—ST------------------- .............................. ............................. | Karlraannaryklrakkar j i , frá kr. 40,00 stykkið. | Karlmannaregnkápur frá kr. 20,00 stykkið, nýkomið f Kaupféiag Verkamanna. i I i i " m"iiiiiii''""iiui,""iuii„'""'iiiiu,'""iiiii„"'"iiiiii„'",iiiiiu,''"'iiiii„""‘iiui„"iffl",'iiiu„'''“tiiiii,,"'"iiiiii,'"‘,'iiiii„'"«iiiii,"""iiiiÉ"",'iittti"""iniii,""'ituii,'"'uiiii,'i Tilboð óskast í að ryðbanka e.s. ,,Noreg“ utan og innan. Nánari upp- lýsingar gefur Jón Baldvinsson Laxagötu 2. Tilboðum sé skilað á skrifstofu mína fyrir 17. þ, m. Akureyri, 6. Febrúar 1933. Hljóðara er um hvítu hersveitina í Reykjavík nú upp á síðkastið, en var fyrst eftir að hún var stofnuð. Rýrna herskararnir með hverri viku og ríkir hin mesta ólund innan hersins. Nýlega ætluðu tveir burgeisarnir í Rvík að fara að láta »herinn« skipa upp vör- ura úr flutningaskipi, en þá kom »Dagsbrún« til sögunnar og hindraði það. Og ekki þykir þeim, sem hafa Ingvar Gnðjónsson. verið í sveitinni, en hafa fengið lausn í náð, atvinnuhorfurnar hafa vænkast fyrir sér, þvi verkamenn og sjómenn neita að vinna með þeim, hvort sem er á sjó eða landi. Fá þeir því hvergi vinnu, en ríkisvaldið, sem vældi þá inn í hvíta herinn »fyrstu, svarar þess- um ógæfumönnum eins og höfuðprest- arnir Judasi forðum, þá til þess er leitað.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.