Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 21.02.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 21.02.1933, Blaðsíða 1
ALÞÝÐU III. árg. Akureyri, Priðjudaginn 21. Febrúar, 1933. 10. tbl. f r amhaldsstolnfundur Verklýðsfélags Akureyrar var hald- inn á Sunnudaginn, eins og til stóð. Fundurinn var ágætlega sótt- ur og hinn fjörugasti. Félagið tel- ur nú 140 matms, og hafa þó tö!u- vert margir af þeim, sem hafa skráð sig þátttakendur í félagsstofnuninni, enn ekki gengið formlega í félagið. Samþykt var að hafa árgjald karla 6 krónwr og kvenna 3 krónur. — Samþykt var að stofna sjúkrasjóð fyiir félagið og regfugerð fyrir hann ákveðin. Ákveðið var að gildandi kauptaxti á staðnum skyldi gilda fyrir félagsfólk, þar til nýr kauptaxti væri settur af félaginu. Var kosin kauptaxtanefnd á fund- inum. Skipa hana: Quðrún Sigurgeirsdóttir, Árni Jóhannsson, Jón Þórðarson, Haraldur Porvaldsson, Gestur Jóhannesson. Og til vara: Sig. H. Austmar, Rannveig Jónatansdóttir, Haraldur Ounnlaugsson. Þá gerði fundurinn eftiffarandi ályktun: »Út af þeim ummælum blaðsins »Verkamaðurinn«, 8. tbl. þ. á, um að menn hafi verið lokkaðir inn í Verklýðsfélag Akureyrar méð »at- vinnUlöforðum og fríðindum, sem gefin hafa verið*, lýsir -fundurinn því yfir, að slík ummæli og aðrar dylgjur blaðsins í líka átt, eru til- hœfulaus ósannindL* Petta var sámþykt í einii Hljóði af öllum fundarmönnurri — milli ^O og 100 manns. Síðast á fundinum flutti form. ræðu um viðhorf verklýðsmálanna í Akureyrarbæ. Qat hann þess, að nú þegar, eftir tveggja funda starf, væri Verklýðsfélag Akureyrar búið að öðlast meiri styrk og betri að- stöðu til að verða hagsmunamálum verkalýðsins í bænum að liði, en hin eldri verklýðsféfögin, og færði rök fyrir því. Tók félagsfólkið hið besta undir mál hans, og ákvað að safna fjölda nýrra félaga fyrir næsta íund. Mun ekki verða látið sitja við orðin tóm- »Baráttu-fúsarnir«. Ólafur Friðriksson hefir nýlega fundið upp nýtt nafn á sprenginga- brölturunum, sem kommúnistar eru að ala upp innan verklýðshreyfing- arinnar, og kallar þá »baráttu-fús- ana«. Peir eru allt af að hæla sjálf- um sér fyrir hvað þeir séu baráttu- fúsir, þótt öll þeirja barátta snúi gegn velferð verkalýðsins. Pessi baráttufýsi virðist vera orðin trúar- brögð þessara hugsjónalausu ó- gæfumanna, sem lýsa sér f álíka athöfnum og orðum og æstustu götuprédikarar eru þektir aö. — í hinu athafnalausa og úrræðalausa hugsjónahringli »barátfu-fúsanna«, belgja þeir sig upp með stóryrð- um og rökviltum ályktunum, sem skapa hinar vel þektu skopmyndir af þessum fálmaralýð. »Báráttu-fúsáríiir« í Verkamanna- félagi Akureyrar ætla að rifna end- anna "á milli yfir stofnun Verklýðs- félags Akureyrar. Peir þykjast vilja og ætla að gera svo og svo mikið til að hindra framgang félagsins — ¦i NYJA BIO Miðvikudagskvöld kl. 9 Óþekti hermaðurinn í aðalhlutverkunum: Ernst Busch. Georges Peclet. Louis Douglas. Vla ditnir Sokoloff. Merk mynd að mörgu leyti. en geta auðvitað ekkert gert, Þefta vita þeir sjálfir, og í sjálfsblekking- arskyni hrúga þeir upp hverri fund- arsamþyktarfjarstæðunni af annari, sem gerir þá að athlægi frammi fyrir almenningi.\ Eftir því sem Verkam. skýrii frá á Laugardaginn, hélt Verkamanna- félagið fund á Föstudagskvöldið og samþykti eftirfarandi: Að hefja »miskunarlausa baráttu* gegn nvja félaginu. Að láta meðlimi Verklýðsfél. Ak- ureyrar >gjalda þess að meira eða minna leyti*, að þeir skuli hafa stofnað verlýðsfélag !!! Að »leita aðstoðar« verklýðsfé- laga »víðsvegar um landið* til að berjast gegn Verklýðsfélagi Akur- eyrar!!! Að reka menn úr Verkamanna- félagi Akureyrar, þvert á móti lög- um félagsins. Petta láta þeir Steingrímur í . Lyngholti og Þorst. Porsteinsson

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.