Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 21.02.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 21.02.1933, Blaðsíða 3
ALf*ÝD*UMAÐUHINN S aldur Þorvaldsson Oddeyrargötu 6. f’orleifur Þorleifsson Gilsbakkaveg 5, Konráð Jóhannsson Gránufél.götu 22. Axel Ásgeirsson Lundargötu 15. Sigurður Eirfksson Norðurgötu 30. Óskar Antonsson Strandgötu 45. Aðalmundur Guðmundsson Oddeyr- argötu 8. Árni Friðriksson Brekku- götu 2. Skarphéðinn Jónsson Eiðs- vallagötu 22. Ásgeir Kristjánsson Oddeyrargötu 22. Jóhann Jónsson Eiðsvallagötu 22. Viggó Guðbrands- son Strandgötu 31. Jón Eiríksson. Oddeyrargötu 11. Guðlaugur Stef- ánsson Lundarg. 3. Hjalti Svan- laugsson Norðurgötu 15. Bjarni Bjarnason Gránufélagsg. 20. Svan- laugur Jónasson Norðurgötu 15. Aðalsteinn Stefánsson Lundargötu 3. Jón Þórðarson Hafnarstræti 102. Aðalsteinn Bjarnason Oddeyrarg. 12. Jón Stefánsson Gránufélagsgötu 43. Jón Gunnlaugs Brekkugötu 2. Magnús Vilmundarson Norðurg. 30. Magnús Sigurbjörnsson Lækjarg. 6. Friðgeir Vilhjálmsson Noiðurg. 12. Garðar Sigurjónsson Munkaþverár- stræti 16. Sigurjón Benediktsson Norðurgötu 12. Arinbjörn Guð- mundsson Lundargötu 8. Björn Ein- arsson Gránufélagsgötu 41. Stefán R. Sigurjónsson Geislagötu 37. Guðmundur Andrésson Norðurg. 36. Alfreð Jónsson Aðalstræti 22. Tón Jónsson Hafnarsíræti 106. Gunn- laugur Markússon Oddeyrargötu 12. Sigurður Björnsson Norðurgötu 35. Jón Jónsson Hlíðarenda. Sígtr Giss- urarson Aðalstræti 12. Árni Þor- leifsson Lækjargötu 11. Helgi Kol- beinsson Gíerárgötu 9 Anton Lar- sen Árbakka Glerárþorpi Ólaiur Eiríksson Ljósstöðum Glerárþorpi, Gestur Jóhannesson Norðurgötu 34. Júlíus Davíðsson Oddeyrargötu 12. Helgi Tryggvason Þingvallastr. 4. Arnljótur Jónsson Aðalstræti 12. Sigurpáll Jónsson Aðalstræti 50. Steingrímur Þorleifsson Hamarstíg 4. Tómas Ólafsson Aðalstræti 12. Stein- þór Sigurjónsson Aðalstræti 12. Davfð Einarsson Gránufélagsgötu 17. Baldvin Sigurðsson Lundarg. 13-B. Ólafur Þórðarson Lundi. Kaxl Hall- grímsson Norðurgötu 5. Sig. H. Austmar Brekkugötu 31. Ólafur Á.rnason Gránufélagsg, 18. Valdemar Pálsson Gránufélagsg, 41. Stefán Árnason Norðurgötu 15. Sigurjón Jóhannesson Geislagötu 35. Áskell Sigurðsson Oddeyrargötu 10. Jón Tómasson Krabbastíg 16. Jóhannes Jóhannesson Oddeyrarg. 19. Gestur Bjarnason Krabbastíg 2. Marteinn Pétursson Glerárholti. Haraldur Kr, Jónsson Gránufélagsg. 55. Árni S. Jóhannsson Strandgötu 27. Haraldur Gunnlaugsson Eiðsvallagötu 9. Frí- mann Friðriksson Brekkugötu 19. Karl Friöriksson Oddeyrargötu 11. Bergþór Baldvinsson Lundarg. 13. Páll Ásgrímsson Lundargötu 6. Bened. Benediktsson Brekkugötu 10. Sölvi Antonsson Norðurgötu 17. Tryggvi Bogason Hafnarstræti 64. Tryggvi Þórðars. Kristnesi Glerárþ. Brynjólfur Jónsson Brekkugötu 3. Jón Jónsson Gránufélagsgötu 33. Jakob Stefánsson Brekkugötu 13. Halldór Guðmundsson Naustum, Óskar Tryggvason Kristnesi. Ólafur Magnússon Gránufélagsg. 7. Óskar Tónsson Gránufélagsgötu 43. Auk þeirra 87 manna, sem hér eru taldir að framan, hafa um 10 menn sagt sig úr Verkamannaíélagi Akureyrar síöan aðalfundur félagsins var haldinn í síöasta mánuði. En listi þessi er birtur hér í blaðinu eítir ósk margra, sem að honum standa, og til leiðréttingar á slúöri kommúnistanna um þessi úrsagna- mál. — Alþingi var sett 15. þ. m. eins og til stóð. Allir þingmenn voru viðstaddir nema Ólafur Thors, sem var veikur. — Ekkert sögulegt hefir gerst í þing- inu enn, í gær flutti fjármálaráð- herra framsöguræðu fjárlaganna í n.d. Var ræðunni útvarpað. Eftir bráðabirgðayfirliti voru tekjur ríkis- sjóðs s. k ár tæpar 11 miljónir, en gjöld rúmar 12 miljónir. Tekju- halli um l1/* miljón. Skuldaaukn- ing ríkisins á árinu nam 1 Vs miljón og eru ríkisskuldirnar nú um 41 milj. króna. Sparnaður á útgjöldum hafði aöallega verið á framlögum til verklegra framkvæmda og til menta- mála. Aftur höfðu ýmsir eyðslu- póstar farið fram úr áætlun og sumir mikið. Frú Svavii Guðmundsdóttir, kona Gests Bjarnasonar verka- manns — Krabbastíg 2 — andaðist á Kristneshæli 15. þ. m. Hún var aðeins 24 ára gömul. Kendi hún sjúkleika síns snemma í Júlí s. 1. sumar og var þá flutt á heilsu- hælið, en eins og svo fjölmargir aðrir, átti hún ekki afturkvæmt þaðan. Hún lætur eftir sig þrjú börn á unga aldri. Það yngsta á fyrsta ári. — Foreldrar Gests eru kómin um og yfir sextugt. Er, sem vænta má, eftirlifandi manni, börnum og elli- beygðum foreldrum, þungur harmur að missi þessarar ungu og mann- vænlegu konu, móður og tengda- dóttur. — Væri þess full þörf að vinir þessa heimilis réttu því hjálp- arhönd 1 sorg þess. x. C f \ ■bilar beslfr. O Simi 260 Héðinn Valdimarsson lagði nokkr- ar spurningar íyrir fjármálaráðherr- ann viðvíkjandi þessu máli, þar á meöal hvað ríkislögreglan kostaði ríkissjóð. — Vildi ráðherrann sem minst um þetta segja, en gat þess þó ‘ að fram að síðustú áramótum hefði »hvíti herinn« kostað ríkissjóð- inn um 50 þúsund krónur, í ræðu sinni stakk ráðherrann upp á að síðari hluta þingsins yrði frestað til hausts,- vegna samninganna við Eng- land og fl. Spurði Héðinn þá hvern- ig færi um stjórnarskrármálið. Hvort það væri sofnað og ætti að sofa: — Svaraði forsætisráðherra því engu. Hótanir. Undanfarna daga hafa kommúnistar verið spurðir mjög um það, á* hvern hátt eigi að láta meðlimi Verklýðsfé- lags Akureyrar »gjalda þess«, að þeir skuli hafa myndað nýtt félag. Mörg- um hefir orðið ógreitt um svörin, en þeir allra vitrustu hafa sagt, að þar sem kommúnistarnir hefðu orðið ofan á í Verkamannafélagi Siglufjarðar, mundu þeir hjálpa samherjum sínum B

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.