Alþýðumaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðumaðurinn - 28.02.1933, Qupperneq 2

Alþýðumaðurinn - 28.02.1933, Qupperneq 2
2 ALPTÐUMAÐDKINN n |f J,___;_____11 i n u 9 11 u ii « II 5 ?> ikarn initar 111' 'it ■ n Einar Olgeirsson í grein, sem Einar Oigeirsson heildsali í Rvík, ritaði í blað Mjólk: nrféiagsins og Kveldulfs í Reykja- vík 21. þ.m., kalíar hann okkur, A!- þýðuflokksmennina hér á Akureyri og í Reykjavík, ölium þeim. nöfn- um, sern valin eru hér að ofan sem fyrirsögn þessarar greinar. — Ég álít rétt, að bregða Einari sjálf- um uudir það Ijós, sem þessar fyr- Irsagnir tilheyra, svo honum gefist tækifæri til að sjá eigin mynd í þeim spegli, sem hann vill að aðr- irj séu skoðaðir í, — og má hann þá sjálfum sér um kenna, ef hon- um þykir svíða undan, áður en ég hefi skilið við þetta mál. Myndirnir verða teknar af Einari hver af annari, undir þeim fyrirsögn- um, sem birtar eru hér að ofan, Og lesarinn er beðinn að fylgjast með í því, að Einar hefir sjálfur valið þessar fyrirsagnir. Að sönnu mun hann ekki hafa áttað sig á þvf, hversu Ijómandi vel þær eiga vjð innræti hans og framkvæmdir í verklýðsmálum, en þar kemur fram sú eðlilega blinda í sjálfs sök, sem verður að meta að verðleik- um. — *fúdasinn< Tilefnið til þess að Einar Olgeirs- son verður jafn frjór á þau nöfn á okkur Alþýðuflokksmennina, sem birt eru í fyrirsögn þessarar grein- ar, er það, að stofnað hefir verið Verklýðsfélag hér á Akureyri, fyrir það verkafóik, sem fyrir aðgerðir kommúnistanna var annað hvort hrakið út úr þeim félögum hér, sem þeir hafa stjórnað, eða var að hverfa frá þessum félögum. Einar Olgeirsson tekur þessi fé- lagsstofnun svo sárt fyrir hönd at- vinnurekendanna hér, að ekki verð- ur betur séð en að gáfur hans hafi komist á sarna stig, eða jafnvel lægra, en þeirra stórlaxanna í Kefla- vík og Bolungavík, sem stóðu fyrir flutningi verklýðsforkólfanna frá þessum stöðum. Hann kallar það »níðingsverk« — sjálfsagtá atvinnu- rekendum — níðingsverk getur það ekki veríð á öðrum en þeim, að það fólk er ekki látið vera sundrað og ósamtaka, sem horfið hefir frá sinum gömlu samtökum af því bú- ið var að brjóra þau niður með ólátum »bandittanna« í liði Einars. Úr verkakvennafélaginu hér eru ná- lega allar konur, sem útivinnu stunda, flúnar, af því þetta félag meðal annars gekkst fyrir því á síðastliðnu vori, að fá stúlkurnar 4i! þess að lofa atvinnurekendum því, að vinna að fiskþvotti eingöngu í tímavinnu, sem lækkaði kaup þvottastúlknanna úr 70 aurum á stórfisksvigtina niður í 30 aura■ Ein og tvær stúlkur úr félaginu »Eining« eru á sumum fiskverkun- arstöðvuaum hér, en á öðrum eng- in. Úr félaginu eru gengnar um 80 til 100 konur á tveimur síðustu árum, aðallega þær, sem útivinnu stunda. ■ojúdasinn* Einar vill að þessar konur eigi engan félagsskap, sem rétti þeim hjálparhönd. Úr Verka- mannafélagi Akureyrar eru gengnir um 100 félagar á einum mánuði. »Júdasinn« Einar vill að þessir menn séu sundraðir í baráítunni við atvinnurekendurna, og aðrir þeir, sem sömu leiðina fara innan skamms. *Níöingurinn «. Meðan Einar Olgeirsson var hér norðanlands, stofnaði hann Verk- lýðssamband Norðurlands. Einar var þá lítið þekktur innan verklýðshreyfingarinnar, og trúðu | B. S. A. — Sími 9. menn því, að fyrir honum vekti að styrkja með þessu sambandi allsherjarsamtök félaganna hér inn- anlands. En brátt kom í Ijós, að allt annað en það vakti fyrir Einari. Verklýðssambandið átti að nota til þess að sprengja með því verklýðs- félögin á Norðurlandi út úr At þýðusambandi íslands, og á þann hátt veikja landssamtök verkalýðs- ins. Það er vel til fundið af Ein- ari að geta þess, að ég naut ekki trausts þeirra, hans eða annara, er ætluðu að vinna þeita »níðings- verk« og hafa getað unnið það að nokkru. Einar var gerður formaður Verk- lýðssambandsins í minn síað, og Steingrímur Aðalsfeinsson varamað- itr hans. Á þeim rúmlega tveimur árum, sem Einar hefir haft formennsku þessa Verklýðssambands, hafa 5 félög lognast út af og 3 sagt sig úr sambandinu, eða réttur helming- ur þeirra félaga, sem í þessu sam- bandi voru. Þess hefir ekki orðið varí, að »níðingurinn», sem ætlaði að sprengja verklýðsfélögin á Norður- landi út úr Alþýðusamb. íslands, hafi sýnt nokkurn vilja eða viðleitni til þess að halda lífinu í þessum 5 félögum, sem orðið hafa hordauða í höndum hans á síðustu tveimur árum, eða að nokkur sorg sé í herbúðum hans yfir því að norð- anlands er enginn málsvari sjó- mannanna, síðan sitt sjómannafé- lagið á hverjum stað, Akureyri og Siglufirði, lögðust í gröfina við fætur hans. »Glæpamaðurinn«. Einar Olgeirsson kallar okkur sem stofnað höfum Verklýðsfélag Akureyrar, »glæpamenn«. Félagið er stofnað með helstu kröftum verklýðshreyfingarinnar hér á staðnum. Það hefir þegar tekiö höndum saman við önnur verk- lýðsfélög á landinu gegnum sam- tök Alþýðusambands íslands. Það er eina félagið hér á staðn-

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.