Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 07.03.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 07.03.1933, Blaðsíða 4
■4 AU’fÐttfttAÐÚttNN AÐALFUNDUR Vélbátasamtryggingar Eyjafjarðar verður haldinn í Verslunarmannafélagshúsinu á Akureyri 2. April n. k. og hefst kl. 10. f. hádegi. Dagskrá: 1. Athuguð umboð fulltrúa. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. 3. Lagabreytingar og endurtrygging. 4. Kosningar. 5. Óákveðin mál. Akureyri 1. Mars 1933. Stjórnin. Samkvæmt 44. gr. laga, nr. 74. 27. Júní 1921, er hér með skorað á alla þá, sem enn ekki hafa talið fram, að senda skatta- nefndinni lögboðna skýrslu um tekju og eignir, innan þriggja daga frá dagsetningu þessarar auglýsingar. Að öðrum kosti verður skatturinn áætlaður. Jafnframt er skorað á alla atvinnurekendur, að senda tafar laust til skattanefndarinnar — að viðlögðum dagsektum — skýrsl- ur yfir vinnulaun fólks þess, sem hjá þeim vann s.l. ár. Akureyri, 6. Mars 1933. Skattanefndin. tJTVARPIÐ Priðjudaginn 7. Mars. K1 10,12 Skólaútvarp, -—■ 18,40 Fyrirl. Fiskifél. íslands. — 20,30 Erindi, Jón Sigurðsson. — 21 Hljómleikar. Miðvikudaginn 8. Mars. Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 18 Föstuguðsþjónusta B. J. — 20,30 Háskólafyrirl. Á. P. — 21,15 Hljómleikar. Fimtudaginn 9. Mars. Kl. 10,12 Skólaútvarp, — 18,40 Barnatfmi — 20,30 Erindi Sæm. Bjarnhéðins. — 21 Hljómleikar. Föstudaginn 10. Mars: Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Kvöldvaka. iLaugardaginn 11. Mars: Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 18,15 Háskólafyrirl., Ág. H. B. — 2,30 Leikþáttur, Soffía Guðlaugsd. o. fl- — 21 Hljómleikar. Til leigu lítil íbúð í húsinu »Laxamýri« á Oddeyri. Einnig fvö iítil herbergi í Orundargötu 7. Gunnar Jónsson. komin hjálpin frá hinum helmingi samfylkingarinnar — kommúnist- unum. Peir taka saman höndum við þá utan og innan verklýðs- samtakanna, f *því skyni að berjast gegn verkalýðnum, en þeim mun aldrei takast að Ijúka áætlun sinni, þeir munu aldrei geta drepið verk- lýðshreyfinguna á íslandl Peim persónulega vitnisburði, er Guðmann og félagar hans gefa mér, læt ég ósvarað f þetta sinn. En þeir, sem starfa í verklýðshreyf- tngunni, fá ekki betri viðurkenningu frá þessum niönnum en persónu- iegan róg og svívirðingar. 4. Mars ’33. Ouðj. B- Baldvinsson. ■immmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmm^mmmmmmmm^mmmmmmmmmmm Prentsmiðja Björns Jónssonar. Frá Alþingi. Ríkisstjórnin hefir lagt fram frv. til breytinga á stjórnarsktánni (kjördæma- málið). Eftír því eiga þingmenn að vera allt að 50. Skulu 32 kosnir ó- hlutbundnum kosningum í þeim kjör- dæmum, sem nú eru, utan Reykja- víkur. 6 skulu kosnir hlutbundnum kosningum í Reykjavík. Og 12 skulu falla flokkunum í skaut, sem uppbót- arþingmenn eftir því atkvæðamagni sem þeir hala hlotið — utan Reykja- vikur — án þess að fá þingmenn fyrir. Yg þingmanna skal sitja í efri deild, 2/s í n. d. Fjárlög skuln rædd og afgreidd í sameinuðu þíngi. Kosn- ingaréttur og kjörgengi miðast við 21 árs aldur. Kjörtímabil sé 4 ár eins og nú. — í gær kom þingsályktunartillaga Alþýðufulltrúanna, um riftun á kaup- um jarðarinnar Reykjahlíð, sem mikið umtal hefir orðið um, til umræðu í sam. þingi. Upplýst var að kaupin væru gengin til baka, en í sambandi M.TOTiR fæst hjá Kristjáni bakara. Til leigu frá 14. Maí n- k. tvö herbergi og eldhús. Upplýsingar í Geislagötu 35 við þetta mál báru Alþýðufl.fnlltrú- arnir fram vantraust á dómsmálaráð- herra, vegna afskifta hans af málinu og yfirlýsingu Alþingis um að Vigfús Einarsson ætti þegar að víkja úr em- bætti vegna þessa máls, Umræður stóðu í D/o tima, en atkvæðagreiðslu var frestað. Hafa flokkarnir þurft að brœða, áður en ákvörðun yrði tekin um þetta nauðsynjaverk. Pingið er að afgreiða breytingar á lögum um ullarmat og kjötmat. Er hert á mati í báðum tilfellum. Eu enginn minnist á að semja þurfi Iðg um mat á síld. Ábyrgðarmaöur Erlingur Friöjónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.