Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 14.03.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 14.03.1933, Blaðsíða 4
ai frCrtyaMAfwaaiMB ir ft • T' T Trrrrvwrn’ rrrcir ▼ “ f ÍJTVARPIÐ fastir liðir dagskrárinnar eru: Veðuriregnii á virkum döguni kl. 10, 16 Æg 19.30, og á helgum dögum kl. 10,40 «g 19,40. — Hádegisútvarp ki. 12,15 á virkum dögum, Miðdegisutvarp kl. 15,30 iá helgum dögum. — Hljómleikar og til- kynningur kl. 19,40 — Klukkusláttur og iréttir kl. 20. — Dansiög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytipgar tilkyntar sérstaklega. Þriðjudaginn 14. Mars. Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 18,40 Erindi. — 19,05 Þingfréttir. — 20,30 Erindi. — 21 Umræður um norsku samningana. Miðvikudaginn 15. Mars; Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 18 Föstuguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni, F. H. — 19,05 J’ingfréttir. — 20,30 Háskólafyrirl. Á. P. — 21,15 Grammofónhljómleikar. Fimiudaginn 16. Mars. Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 18,40 Barnatími — 19,05 Þingfréttir. — 20,30 Erindi, Gunnl. Claessen — 21 Hljómleikar. Föstudaginn 17. Mars: Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 19,05 í’ingfréttir. — 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Kvöldvaka. Laugardaginn 18. Mars: Kl. 10,12 Skólaútvarp. — 18,15 Háskólafyrirl., Ág. H. B. — 19,05 Þingfréttir. — 20,30 Upplestur, E. H. Kvaran — 2) Hljómleikar. Á Þriðjudaginn var druknuðu 4 menn frá Grindavík í fiskiróðri. — Sá fimti, er á bátnum var, komst lífs af. — Björn O. Björnsson, prestur að Ásum í Skaftártungum, hefir verið ítosinn prestur að Brjánslæk. Karlmannaíöt nýkomin. Kaupfélag Verkamanna. Stefán skáid frá Hvítadal andað- ist á Þriðjudaginn var. Guðm. G. Bárð?rson prófesspr and- aðist í gær. Á sameiginiegum fundi sjómanna og útgerðarmanna á Siglufirði nýlega, var samþykt að allir vélbátar á Siglu- firði skyldu fara í einn róður á þessu ári, til ágóða fyrir slysavarnafélags- deildina á Siglufirði. Skyldi andvirði aflans úr þessari veiðiferð renna óskift til kaupa á björgunarskútu Slysavarna- félags íslands. Ntfnd manna á að á- kveða hvafla dagur verður valinn til þessa róðurs. Inflúensan breíðist út og er sjálfsagt komin út í nærsveitirnar. Ve>kin legst misjafnlega þungf á, og rýkur fljótt úr fólki ef það fer nógu vel með sig. — Karl manii peysir nýkomnar. Kanpfélag Verkamanna. Talið er að um 14 milljónir at- vinnuleysingjar séu nú í Bandaríkjunum. Jarðskjálltar miklir hsf verið undan- farna daga í Californ u Hafa fiöl mörg hús hrunið og mörg hundruð manna farist. Eldur hefir víða geysað yfir og gert mikið tjón. Á einum stað kviknaði í olíulínduin < g hefir stórt landssvæói staðió í bjönu báli í marga daga. Prentsmiðja Björns Jónssonar. fallegt, ódýrt, nýkomið. Hallgrímur Kristjánsson. Fermingarfst á drengi nýkomin. Kaupfél. Verkamanna. Mótorista vantar mig á mótorbát. Valtýr Porsteinsson. Noiið iioliifíerið! Kaupið, meðan á skyndisöl- unni stendur — til 17. þ.m. — ódýr reiðhjól og reið- hjólaparta. Steingr. G. Guðmundsson. Hinar marg eftirspurðu karlmannapeysur — með rennilás — eru nú komnar aftur. — Einnjg kvenpeysur, með og án kraga. — Bened. Benediktsson. Best að anglfsa í ,Alji.m.‘ Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.