Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 21.03.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 21.03.1933, Blaðsíða 4
4 ALt’ÝÐCMAÐUBÐW ÍJTVARPIÐ Faatir Itðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnir á virkum dögum ki. 10, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 10,40 og 19,40. — Skólaútvarp 10,12 — Hádeg- isútvarp kl. 12,15 á virkum dögum, Mið- degisútvarp kl. 15,30 á helgum dögum. — Pingfréttir 19,15. — Hljómleikar og til- kynningur kl. 19,40 — Klukkusláttur og tréttir kl. 20. — DansWg frá kl. 22-24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Aðalfundur Kaupfélags Verkamanna Aknreyrar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, Sunnudaginn 26. þ.m, og hefst kl. 10. f. h. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Miðvikudaginn 22. Mars; — 18 Föstuguðsþjónusta í Dómlí, — 20,30 Háskólafyrirl. Á. P. — 21,15 Hljómleikar. Fimtudaginn 23. Mars. — 18,40 Barnatími — 20,30 Erindi, Árni Friðrikss. — 21 Hljómleikar. Föstudaginn 24. Mars: — 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Kvöldvaka. Laugardaginn 25. Mars: — 18,15 Háskólafyrirl., Ág. H. B. — 20,30 Upplestur. H. K. Laxness. — 21 Hljómleikar. O v3>'urdír' St. iAkureyri* nr. 137. Fund- ■ur í kvöld kl. 9 í Skjaldborg. Kosn- ing fulltrúa á Umdæmisstúkuþing o.fl. St. Isafold Fjallkonan nr. 1. Fundur á Föstudagskvöldið kl. 8,30 í Skjaldborg. Kosning fulltrúa á Um- dæmisstúkuþing. Hagnefndin skemtir. skilding, Þótt þeir >skipuðu< ættu nú að fá tvær krónur um tfmann, ef þeir yröu einhverntíma kallaðir að starfi svo sem eina klukkustund, gæti það aldrei oltið á mörgum þús- undum, en með því að skipa nokkra kommúnista, sem auðvitað óhlýðnuð- ust, væri hægt að hafa upp fleiri tugi þúsunda, og láta kommúnistana ■borga brúsann hér, og fæða svo ríkislögregluna væntanlegu í ofan- álag. Er þess að vænta aö rfkis- valdiö láti sér lærast af þessu Akureyri 20 Leikhúsið. Leikfélagið sýndi leikina >Hinrik og Pernilla* og >Fröken Júlía* í fyrsta sinn á Sunnudagskvöldið. Að- sókn var góð, þegar á það er litið að hálfur bærinn liggur í inflúensu. í hvorugan leikjanna er nokkuð spunnið. »Hinrik og Pernilla* er gamanleikur, en efnislaus. Báðir leik- endurnir, ungfrú Ingibjörg Stein- grímsdóttir og hr. Jón Norðfjörð, fóru prýðilega með hlutverk sín. Mál- færi ungfrúarinnar var að vísu dá- lítið ábótavant — ekki nógu skýrt til að vel heyrðist um alt húsið, en þetta mun stafa af óvan*, því hún er hér í fyrsta sinn á leiksviði. «Frök- en Júlía' er soraleikur, sem ekki virðist skilja neitt gott eftir hjá á- horfendum. Honum verður varla betur lýst með öðru en orðum karls- ins, sem sagði um bróður sinn að hann hefði farið »úr hundunum í hundana*. Leikurinn á að enda sem hármleikur, en virðist ekki ná því takmarki að nokkru ráði. Frú Regina Þórðardóttir leikur »lrökenina< og hr. Ágúst Kvaran þjóninn. Frú Sig- urjóna Jakobsdóttir leikur eldhús- stúlku. Er leikur þeirra allra prýði- legur. Eitt atriði leiksins eru þjóðdansar, sýndir af mikln fjöri og gleöi. Er það eina atriðið í leiknum. sem gaman er aö. Talið er víst að í gær hafi farist fiskibátur úr Höfnum syðra, með fjórum mönnum á. Mars 1933. Félagsstjórnin. ALPYÐUMAÐURÍNN. Qefinn út af Alþýðuflokks- möimum. Kemur út á hverjum Priðjudegi Áskriftargjald kr. 5,00. Ábyrgðarmaður: ERLINGUR FRIÐJÓNSSON. Símar: 214 og 306. Afgreiðslumaður: HALLDÓR FRIÐJÓNSSON. Sími 110. Prentsmiðja Björns Jónssonar. S_______________:_________________r1 Auglýsingum í •> Aíþýöumanninn< er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins í Lundargötu 5, í Kaupfélagi Verkamanna og í Prentsmiðju Björns Jónssonar. ______ Málarapenslar í miklu úrvali, óvenjulega góðir og ódýrir, — eru nýkomnir í verslun Vlgfásar Þ. Jdnssonar. [■£-1111 með Islinslwm skípwnU^I Ágætur fiskafli í öllum verðstöðv- unum syðra.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.