Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.03.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 25.03.1933, Blaðsíða 3
alÞýðumaðurinn orðið tilþessað aðrir bæjarbúar ættu rólegri daga. Það verður ekki bet- ur séð en sú bæjarmeinsemd, sem uppvöðsluháttur ólátamannanna er, sé sameiginlegt böl allra þegna bæjarfélagsins, og það beri ekki verkafólkinu öðrum fremur að líða þær meinsemdir. Verklýðsfélag Akureyrar mUn þvl láta sig einu gilda þó uppreistar- menn og svartasta íhald þessa bæj- ar gráti sameiginlegum heiftartárum yfir stofnun þess. Glæpalíf. (Framb). Almenningur gerir sér yiirleitt ekki fulla grein fyrir því hvað tap á 36— 40 milj. króna þýðir fyrir jafn litla þjóð og íslendingar eru, Hvílík mara það er á íslensku atvinnulffi, að bank- arnir skuli þurfa að vinna upp þetta gífurlega tap með því að hafa útláns- vexti helmingi hærri en á sér stað í sumuni nágrannalöndunum. En með nokkrum dæmum má skýra þetta svo að hver og einn skilji hvað um er að ræða. — Fyrir þessa upphæð mætti byggja góðár íbúðir, með nútíma þægindum, yfir um 3500 verkarnannafjölskyldur. Pessi upphæð svarar tii árskaups 1000 verkamanna í 10 ár, Fyrir þessa upphæð mætti byggja 3—4 þtís. sveitabæi í riiátíma stíl. Fyrir þessa upphæð mætti kaupa 80 nýja togaia. Pað er sarha sem nýir atvinnumöguleikar fyrir 20O0 sjó- ménn. — Fyrir þessa upphæð mætti kaupa 800 báta, álika vandaða og stóra og samvinnufélagsbátarnir á ísafirði eru. Pað þýðir atvinnu fyrir 10 þús. sjó- menn. Hvað mðrgu fólki þessi atvinnutæki gætu framfleytt, éf sæmilega væri stjórnáð, getur hver og einn reiknað út. Fyrir þessa uþþhæð mætti gifÖa, brjóta og fullrækta 40 þúsund hektara af landi. Af þessu landi mundu fást um 2 milj. og 400 þúsúnd hestar af töðu, sem væri nægilegt fóður handa 60 þiísund kúm. Pessar kýr mundu mjólka um 150 miljónir lítra á ári. — Rannsaki nú hver og einn, eða giski sér til hvað triargt fólk gæti litað góðu lífi á þessari mjólk. Hefði ríkissjóður þessar 36—40 miljónir handbærar núna, gæti harin greitt allar utatlríkisskuldir sínar núna á morgun. Með sömu upphæð gætu íslenskir bændur borgað allar skuldir sínar. Pótt réltvísin á íslandi sjái enga ástæðu til að dæma þá menn, sem sóuðu miljónunum, eða þá sem sleptu þessu fé við þá, mun almenningur fella sinn dóm yfir lifnaði þeirra. Hann er enn ekki orðinn svo ger- sneiddur sóma- og réttlætistilfinningu, að hann sjái ekki hvað hér er á ferð. II. Öll ofeyðsla og fávísleg sóun á fjármunum er órétt undir ðllum kringumstæðum. AHt það fé, sem fer þær leiðir, er tekið frá öðrum, sem hefir þess fulla þórf. Pegar góðæri ríkir í einhverju landi, er léttar tekið á eyðslusemi, en þetta stafar af veikleika mannanna Og and- varaleysi. Vegna eyðsluseminnar á góðu árunum fáum við vohd ár. En hvað segir almenningur um það, þegar vissar stéttir manna lifa eyðslusömu lífi, þegar hinn vinnandi lýður lifir við skort og allskyns þreng- ingar? Vér höfum haft tvö kreppuár und- anfarið. — Vér lifum á kreppuári. — Kreppuár eru framundan. Ríkissjóður er í þrðng — svo mikilli að við sjálft hefir legið, að starfsmenn ríkis- ins hafi ekki getað fengið kaup sitt greitt. Algerður stans má héita á op- inberum framkvæmdum Stjórnarvöid- in hafa íalið nauðsynlegt að skamta almetmingi nauðsynjarvörur, svo setn fatnað og annað þvílíkt. Hver myndi trúa þvi að á þessum tímuni væri fluttur inn í landið óþarfa- og skað- semdarvarningur týrTr milj. króua. Eltir þvf sem siðustti tjírlög áætl- uðu tekjur af áfengi, alskonar tóbaki og ððrum munaðarvörum á þessu ári, er ekkert hátt áætlað, að þjóðin eyði í þenna póst um 5 — 6 milj. króna þetta ár, og þó sjálfsagt nokkru meira þegar á það er litið að alskonar mun- aðarvörum er smyglað hin í landið í blðra við leyfilega innflutninginn. í kjölfar notkunar áfengis, tóbaks og MÉ*Éta$st I annara munaðarvara, sigla sjúkdómar og ðnnur vanlfðan þjóðarinnar. For- ráðendum þjóðárinnar kemur ekki til hugar að létta þessari byrði af þjóðinni. Hvað heitir þessi ráðsmenska réttu nafni? — Fyrir og um síðustu hátíðar var lít- varpið látið hrópa út yfir lönd og höf á hjálp banda nauðlíðandi fólki í höfuðstað landsins, sem liggur um- kringt af bestu og aflásælustu fiski- miðum í heimi. Fólkið var klæðlaust. Börnin áttu ekki skó á fæturna. Mæður komu til hjálparnefndarinnar. Biðu krukkutimum saman eftir notuð- um »spjörum« til að klæða börnin sín f um jólin. Fjöldi heirhila gat ekki breytt til í mat á sjálfri jólahá- ííðinni, nema með hjálp »góðhjartaðra manna*. Svona lýsti útvarpið ástand- iriu, og gat þess um leið að >engin tiltök væru að greiða úr vandræðum allra*. Samt var hjálpfýsi reykvískra borgara við brugðið. — Petta ástand hefði átt að setja svip alvöru og sam- úðar á höfuðborg landsins um hátíð- arnar. Pessi tímamót á yfirborðinti eru svo fræg fyrir sameiningarmátt og bræðralag. Hvar skyldi léttúð og ó- lifnaður eiga griðland, eða láta á sér bæra á slfkri stund og stað ? Eitt höfuðst2ðarblaðið bregður upp eftir- farandi mynd af þessu: Hótel Borg, aðal samkomustaður svallara og eyðsluseggja höfuðborgar- innar, hefir leyfi til að veita vín til kl. 11 á kvöldin. 1. Des. s. I. hafði samt Ól. Thors veitt leyfi (i heimild- arleysi auðvitjtð) til að viðhalda full- vefdisfyllifíi til kl. 3 um nóttina efttr. Á Nýit-sHótt var vínveitingaleyfið veitt til W. 5 eftfr rniðnaetti. Petta var síðasta fcre|»puraðstöfun Ól. Thors. — SVÖ bfctir Wftlðið vfð: iÖg þessi tiýártíhóft á Hðtél Borg ¦** fof sé Ól. Th. — er að nrðtlgu leyti talin eftirminnileg. Kl. 12 um nóltína, þegar att/innutnáfáráðhérraBn var að enda sína útvarpsræðu, og flytjá bttíssúttarorðiri ýfir landá'ýðttato, þá voru Ijðsln stökt á Hðtel Bdrg. Petta er talinn góður og gildúrgr*n-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.