Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 25.03.1933, Side 4

Alþýðumaðurinn - 25.03.1933, Side 4
4 ALÍ^ÐtRMABUÍSUNSi 'ÍJTV ARPIÐ Sunnudaginn 26. Mars : Kl. 11 Messa í Dómk. Sigurgeir Sigurðsson. — 13,20 Fyrirl. Bún.íél. íslands. — 15,30 Erindi, Inga Lárr.sdóttir — 18,15 Barnatími, kórsöng. barna — 20,30 Erindi, Garðar forsteinss. — 21 Grammofóhljóml. Mánudaginn 27. Mars: Kl. 20,30 Frá útlöndum, S. E. — 21 Alþýðulög Einsöngur, Pétur Jónsson. Grammofonhliómleikar. Priðjudaginn 28. Mars: — 18,40 Erindi. Kl. 20,30 Erindi, Björg Þorlákss. — 21 Hljómleikar. — 21,15 Uppl., Guðm. Friðjónss. — 21,35 Grammofónhljóml. lenskur siður. Pegar líða tók á nóttu, gerðust menn ölvaðir, brutu kampa- vínsglös og kampavínsflöskur, sem voru svo lítilfjörlegar að kosta ekki nema 28 krónur. Nýársdagurinn rann upp. Forsætis- ráðherra talaði til þjóðarinnar og sagði: »Pegarslíkt neyðarástand stend- ur fyrir dyrum, verða allir að leggja hart að sér og menn verða að bera hvers annars byrðar.* (Meira). Úr bæ og bygð. Messað í Akureyrarkirju kl. 5 á morgun. Nýlátnar eru hér á sjúkrahúsinu ■ frú. Freygerður Júlíusdóttir, kona Hólmgeirs Pálmasonar frá Kálfageröi, tæplega 24 ára að aldri, atgerfis og fríðleikskona, og allra hugljúfi, og frú Aðalbjörg.Jónasdóttir frá Hjalt- eyri, kona Hafliða Guðmundssonar sjómanns, myndarkona í hvívetna. Lfk frú Pórunnar Stefánsdóttur frá Hrafnagili, kom að sunnan með íslandi í fyrradag. Jarðarförin fer fram að Munkaþverá á Mánudaginn kemur. Vegna veikinda tveggja leikaranna, falla leiksýningar Leikfélagsins nið- ur nú um helgina. I þess stað efnir félagið til barnaskemtunar í Sam- komuhúsinu kl. 4 á morgun. Verður gamanleikurinn »Hinrik og Pernilla« sýndur. Einnig dansarnir úr »Fröken Júlía«. Fleira verður líka til skemt- unar. Aðgangur er 50 aurar fyrir börnin. Aðalfundur Kaupfélags Verka- manna verður haldinn á morgun í Bæjarstjórnarsalnum og hefst kl. 10 f. h. Heyrst hefir að nýtt blað sé far- ið að koma út í Reykjavík. Utgef- endur eru nokkur hluli Framsóknar- flokksins með Tryggva Þórhallsson sem aðalmann. Blaðið heitir »Fram- sókn« Jónas Jónsson og nokkurhluti flokksins sitja þá eftir með Tímann, en hvernig sambandið verður milli þessara vina, er engu spáð um. Fundur verður haldinn í unglinga- stúkunni »Sakleysið« Nr. 3 kl. 1,30 á morgun, í Skjaldborg. Kosinn full- trúi á umdæmisstúkuþing, o. fl. Norsku samningamir hafa verið samþyktir af neðri deild Alþingis, með 19 atkv. gegn 6 Móti þeim greiddu atkvæði jafnaðarmennirnir þrír, Jón Auðunn, Guðbrandur ísberg og Magnús Jónsson. Nú síðast hefir skipstjórafélagið »Aldan« í Reykja- vík mótmælt samningunum og taldi Stúlka, vön öllum heimilis- verkum, óskar eftir ráðskonustöðu frá 1. Maí n. k. — Afgr. v. á. Munið eftir minningarspjöldum Oamalmenna- hælissjóðs Akureyrar. — Fást hjá bóksölum og Guðbj. Björnssyni. félagið þá hvorutveggja í senn, land- inu til íjárhagslegs tjóns og stór; hættulega sjálfstæði landsins. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar. Það er vandi að gera kaffivinum til hæfis, svo að hinn rétti ltaffikeiinur haldi sér. Þetta liefir G. S lraffibæti tekist, Reynið sjálf. Reynslan er ólýgn- ust. Munið að biðja ávalt uin G. S. KAFFIBÆTI. Hann svíkur eng- an. F*ar sem við nú höfum fengið mann til pylsugerðar, höfum við á boð- stólum dagsdaglega nýlagaðar og reyktar VínerpylsurogMiðdags- pylsur. Einnig Medisterpylsur, Kjötfars og Fiskfars. Allar stærri pantanir afgreiddar með stuttum fyr- irvara, Sími 113, Nýja Kjðtbiiöin.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.