Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 28.03.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 28.03.1933, Blaðsíða 1
ALÞYÐUMAÐURINN I. árg. | Akureyri, briðjudaginn 28. Mars 1933. || 19. tbl Frð Menntaskðlannm á Akureyri. Gagnfræðapróf hefst að þessu sinni 22. Maí Árspróf 1. og 2. bekkjar byrjar 6. Maí. Inntökupróf 1. bekkjar verður þreytt 19. og 20. Maí. Menntaskólanum á Akureyri 27. Marz 1933. Sigurður Guðmundsson. Viðsktítasiðfræði kommúnista. „Verkalýðnum má vera sama hvernig hann fær lífsframfæri sitt“. - „Verkam." 18/a 1933. Það er Iöngu vitað, að íorkólfar kommúnista eru engar fyrirmyndir á vettvangi viðskifta og manndóms. Forystuliðið er mestmegnis sam- safn af misbrestamönnúm í viðskift- um, letingjum og landshornamönn- um. Viðskiptasiðfræðin, sem þeir halda að verkalýðnum, er í fylsta samræmi við þetta. Ekki er til verra eitur í þeirra beinum en það, að verkalýðurinn sýni viljá til að vinna og leysa verk sitt vel af hendi. Svo langt gengur þetta ofsóknar- æði gegn sjálfsbjargarviðleitni verka- Jýðsins, að ekki er hikað við að arnir eru krafðir reikningsskapar fyrir þetta, svara þeir þessu til: >Verkalýðnum má vera sama hvern- ig hann fær iífsframfæri sitt«. Það þarf engan hetjuskap til að slá þessu og öðru eins fram, í þjóðfélagi, þar sem lögákveðið er, að framfærsla þeirra, sem ekki sjá fyrir sér sjálfir, hvíli á því opinbera, og sjá skuli fyrir þvf að enginn líði neyð. Það á enginn neitt a hættunni í þeim efnum. En hitt er annað mál, hversu holí er fyrir verkalýðinn að leggja hlustirnar við þessu og fara eftir því. — Eins og það er ósæmilegt fyrir hinn vinnandi lýð að láta kúga sig og rýja í daglegum viðskiftum við vinnukaupendur, svo er það og ekki samboðið manndómi þöríustu stéttar þjóðfélagsins, að gerast gust- ukafólk hins borgaralega þjóðfélags að nauðsýnjalausu, eða af leik ein- um. Slíkt gíæpalíf á að vera sér- — NYJA BIO M Miðvikudagskvöld kl. 9: Alþýbusýning! Niðursett verð! DREYFUS Heimsfræg þýzk talmynd í 12 þáttum. — Aðalhlutverkin leika beztu leikkraftar Þýzkalands: Fritz Kortner — AJbert Bassermann — Heinrich tíeorge — Greta Mos- heim o. fI. Fimtudagskvöld kl. 9: Ivvikmyndasjónleikur í 8 þátt- um. — Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi cowboy T O M M I X. Þessu er iíka þannig farið, að megin hluti verkalýðsins óskar eftir að sjá sér farborða á eigin spítur. Hann óskar ekki eftir aö ganga með hendur í vösum og heimta alt af öðrum, en ékkert af sér. — Hann vill vinna nytsöm verk, sem gefa honum arð, en hatar slæpings- hátt og mannleysuskap. Þessi verka- lýður á alt á hættúnni, þegar hann er sviftur íækifærinu til að rijöta krafta sinna og iðjju. Hann er það, sem kommunistaforingjarnir eru að ráðast á og rýja inn að svifta hann tækifærum til að selja vöru sína, vinnuna, fyrir fult, ákveðið verð, og þegar kommúnistaleiðtog- hrós kommúnistaforingjanna, sem óspiltur verkalýður á ekki að láta sig henda. skyrtu, þegar þeir eýðileggja at- vinnumöguleikana fyrir verkalýðn- um, en atvinnurekendurna ekki. —

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.