Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 01.04.1933, Page 1

Alþýðumaðurinn - 01.04.1933, Page 1
Komiiitar í felim. Peir afneita eigin verk- um innan Verkamanna- félags Siglufjarðar. — í 14. tbl- »Verkamannsins« frá 22. Mars þ. á., er á fremstu síðu grein, sm nefnd er »Verkamanna- félag Siglufjarðar og Nova«. Frá- sögnin þar um samþykktir félagsins er mjög villandi fyrir alia þá, er fjær búa, og ekki sátu umræddan félagsfund. Slíkar frásagnir eru ekkert einsdæmi í nefndu blaði, en hér er um einsdæma frásögn að ræða og þýðingarmikið mál. Ég vil því athuga þetta nánar, og gefa verkalýðnum kost á að sjálfdæma málið, eftir þeim staðreyndum er fyrir liggja- Pað er algengt í blöðum komm- únista, að talað er um að þessi eða hin samþykkt hafi verið gerð eða framkvæmd af verkalýðnum undir forystu kommúnista, eða eins og þeir segja stundum, af samfylking- unni við róttækan verkalýð. í þvssu sambandi er nær undan- tekningarlaust talað um »svik krata- broddanna* og viðhöfð önnur venjuleg slagorð. Þetta er einn þáttur venjulegrar rógiðju »baráttu- fúsanna*. Örfá dæmi eru til þess að frásögum þessum er þannig hagað, að talað er um verkalýðinn sjálfan, en ekki minst á forystu eða forjráðamenn- Eiíí þ,ess.ai:a fáu dæma er í á- -minsirf grein; og ástæðurnar til þess eru þær, að kommúnistarnir, sem hafa stjórnina í Verkam.félagi Siglufjarðar, vilja fela afstöðu sína í þessu sambandi, þar sem þeir bðrðust af mœtti gegn þeirri sam- þyktu tillögu, er þeir í áðurnefndri grein hæla á hvert reipi. Peir hugsa sér að fela framkomu sína í þessu máli bak við lofsam- leg ummæli um tillögu þá, er sam- þykt var, og skáka í því skjólinu að leseudur blaðsins, sem eru ó- kunnir málavöxtum, muni eigna þeim heiðurinn, af því stjórn félags- ins er í þeirra höndum. Ég var staddur á fundi þeim, sem Verkam.félag Siglufj. hélt fáum kl.st. eftir að Nova Iagðist að bryggju — 19. þ. m — og hlýddi á umræður. Talaði fyrstur Þóroddur Guðmunds- son í ca. 1V* kl st. Skýrði frá upp- hafi deilunnar, viðhorfi kommúnista á Akureyri o s. frv. Lagði hann eindregið til að ekki yrði snert við vörum úr skipinu, og ekki eitt ein- asta »colli« tekið í land. — Lagði hann mjög sterka áherslu á þetta atriði og kryddaði ræðu sína með venjulegu samfylkingarrugli þeirra kommúnista. Kiapparalið kommún- istanna soaraði heldur ekki lófana, er Þ. G lauk máli sínu. Þá lagði form (Gunnar Jóhannsson) til að ræðutími yrði styttur niður í 10 mín., en næsti ræðumaður skyldi þó tá óiakmarkaðan tíma, var það samþykkt. Næstur á mælendaskrá var Krist- ján Sigurðsson, Alþýðuflokksmaður (varaform. fél. síðastl. ár). Hann lagdi fram þá tillögu er samþykt var, og »Verkamaðurinn« lýkur því lofsorði á, að hafi verið »þungt lóð í vogarskálina, til lausnar á yfirstandandi deilu.« Birti ég hér till. orðrétta, eins og hún var samþykt. »Fundurinn samþykkir að leyfa að skipa upp Siglufjarðarvörunum FUNDUR verður haldinn í jafnaðarmannafé- laginu »Akur«, Sunnudáginn 2. Apríl 1933, kl. 3,30 e. h. í bæj- arstjórnarsalnum. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Árgjald félagsins. 3. Tunnusmfðið. 4. Árshátíð félagsins. 5. Skipulag atvinnuveganna. Fastlega skorað á féiagsmenn að mæta stundvíslega. Akureyri 1. Apríl 1933. Félagsstjórnin. úr e.s. Nova, gegn því Ioforði frá afgreiðslunni og skigstjóra að Ak- ureyrarvörurnar verði ekki látnar upp hér, né fluttar til Akureyrar aftur í banni verkamannaíélagsins þar né hér.« Aðalbjörn Pétursson andæmlti þessari tillögu, og hélt íram því sama og Þóroddur, að hér ætti engu að skipa í land. Form. Gunn- ar Jóhannsson hafði og meðferðis tillögu í sama anda. Nokkrir fleiri tóku til máls um þetta, bæði með og móti. En þegar til atkvæða- greiðslu kemur, skeður það merki- lega, að formaður lýsir því yfir að hann taki sína tillögu aftur, og komi þá tiilaga Kristjáns til atkvæða. Þetta mun flokksbróður hans, Ósk- ari Garibaldasyni, ekki hafa litist á, og fær hann Gunnari tillögu um að hér skuli engu skipað i land. Gunnar lýsir tillögu þessari og segir hana koma fyrst til atkvæða, þar

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.