Alþýðumaðurinn

Útgáva

Alþýðumaðurinn - 11.04.1933, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 11.04.1933, Síða 1
Síaðið yiir moldum. Verklyðssamband Norð- urlands heldur þing ineð fulltrúum tveggja félaga. 7 félög hafa dáið á sið- ustu tveim áruin og 4 sagt sig úr Verklýðs- sambandinu. — — —- Pess var getið í blaði kommún- ista hér á staðnum fyrir skemstu, að heildsali, Einar Olgeirsson í Reykjavík, væri á leið hingað norð- ur til þess að sitjá þing Verklýðs- sambands Norðurlands, en Einar hefir verið forseti þessa sambands frá því í Janúar 1931 og þar til nú. — 4. þing þessa sambands var haldið fyrir tveimur árum og mættu þá 35 fulllrúar frá 15 félögum. — Gerðust kommúnistatnir aðsúgs- miklir í félögunu.m hér Norðanlands fyrir það þing og náðu hreinum meirihluta á þinginu og í allmörg- um félögum náðu þeir einnig yfir- ránum. Einar Olgeirsson, núver- andi heildsali í Reykjavík, stóð fyrir þessum umbrotum kommúnistanna í félögunum hér norðanlands og mun hann hafa ætlað sér að verða sá konungur kommúnistanna á Norðurlandi, sem Alþýðusambandi íslands riði að fullu, því á stefnu- skrá Einars var að vinna verklýðs- félögin út úr Alþýðusambandinu, í hið svonefnda »Óháða verklýðs- samband<. Einar var gerður að »forseta* Verklýðssambands Norðurlands, — og kommúnistarnir tóku til sinna »róttæku« ráðstafana, þar sem þeir höfðu náð yfirráðum í félögunum. Stjórn þeirra tókst þó ekki gæfu- samlegar en það, að 7 félög af 9, sem kommúnistarnir voru orðnir einvaldir í 1931, eru algerlega dauð. Hin tvö, sem eftir hjara, sem eru verkakvennafélög á Siglufirði og Akureyri, hafa mist frá sér nálega allar verkakonur, sem í þessum fé- lögum voru áður en kommúnist- arnir náðu þar völdum, og hafa reynst algeriega máttlaus undir for- ystu kommúnistanna. Nú þegar heildsalinn reykvíski víkur úr »forseta«-stól V SN., eftir tveggja ára stjórn, stendur hann yfir moldum 7 félaga sem kusu hann í »forseta sætið« 1931. Full- trúar frá tveimur félögum, sem veittu honum brautargengi 1931, koma nú til að kveðja hann. Fjögur félög hafa sagt sig úr V.S-N í tíð þessa ógæfusama »forseta«, sem hraðdauði félaganna virðist hafa fylgt líkt og mannfellir eiturgasi og svartadauða, 10 fulltrúar mæta á þingi V.S N. til þess að kjósa eftir- mann reykvíska heildsalans, í stað 35, sem mættir voru fyrir 2 árum. Hér í blaðinu hefir oftsinnis ver- ið bent á hættu þá, sem verklýðs- félögum stafaði af yfirráðum kom- múnista og starfsaðferðum þeirra. Öllu áþreifanlegri sannanir í þeim málum mun tæplega hægt að finna en bráðadauða þeirra félaga, sem kommúnistarnir ná stjórn á, Messur f Akureyrarprestakalli um há- tíðarnar: Skírdag kl. 2 Akureyri. —- — 6 Ak.(altarisganga) Föstudag langa — 2 Ak., kl. 5 Glerárþ. Páskadag — 11 Lögmannshiíð. — — 4 Akureyri. 2. páskadag — 2 Akureyri. Norsku samiiiiipniir. Verklýðsfél. Akureyrar hafði fund á Sunnudaginn um norsku samn- ingana. Var þar rætt um leiðir til þess að afstýra áhrifum þeirra, ef þingið samþykti þá. Voru allir á einu máli um að ef Norðmenn færu að leggja hér síld í land, þá væri eina ráðið að allt verkafólk neitaði að vinna við verkun síldar innar. Var samþykt að senda for- manni Alþýðuflokksins eftirfarandi skeyti: »Út af símskeyti Alþýðusam- bandsins 4 þ. m. samþykkir Verk- lýðsfélag Akureyrar að taka óskorað- an þátt í öllum þeim ráðstöfunum, sem Alþýðusambandið gerir til varnar sjómönnum og landverka- fólki, ef norsku samningarnir verða samþyktir af Alþingi.* Má fyllilega gera ráð fyrir því, að Alþýðusambandið leggi fyrir félög- in hér norðanlánds, að vinna ekki að löndun síldar úr norskum skip- um í verksmiðjur eða til verkunar eða nokkra aðra vinnu við síld þeirra, ef samningarnir verða sam- þyktir. Á Sunnudagskvöldið var svo haldinn almennur borgarafundur um samningana og tóku þar til máls: Páll Halldórsson, Halldór Friðjóns- son, sem hafði framsögu málsins, Erlingur Friðjónsson, Einar Olgeirs- son, Kristján Sigurðsson, Sveinn Bjarnason, Guðm. Pétursson, Bjarni Einarsson, Stefán Jónasson o. fl., og tóku sumir oft til máls. Erlingur Friðjónsson bar þar fram þá spurningu fyrir þá útgerðarmenn, sem mættir voru á fundinum, hvort þeir myndu styðja verkafólkið áð

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.