Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 11.04.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 11.04.1933, Blaðsíða 4
MtfHtmautBmam ÍTTVARPJB Þriðjudaginn 11. Apríl: Kl. 18,40 Erindi, Inga Lárusd. — 20,30 Erindi, Höskuldur Baldvins. — 21 Hljómleikar. — 21,15 Upplestur. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Miðvikudaginn 12. Apríl: — 19;40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Kvöldvaka. Fímiudaginn 13. Apríl: Kl. 11 Messa í Dómkirkjunni. — 15,30 Erindi, E. H. Kvaran. — 20,30 Erindi, Jón Leifs. — 21 Hljómleikar, Föstudaginn 14. Apríl: Kl. 13,30 Messa í Hafnarfirði. — 15 Messa í FríkirkjuEni. Laugardaginn 15. Apríl: Kl. 18 Barnatími. — 20,30 Leikþáttur, Har. Björnss. o. 11. — 21 Hljómleikar. Besti kaffibætirinn heitir G S Hann er ALDREI SÚR né BRAGDVONDUR. Hann er allt af bragðgóður og hæfilega sterkur, þótt hann beri íslenskt heiti. Nórsku samnirigarnir munu strand- aðir f bili; én af hvaða orsökum veil blaðið ekki um með vissu, því ekkert hefir verið látið opinberlega uppi utn það. MENN OG KONTJR Komið og skoðið fallega nýtísku skófatnaðinn, sem við höfum nú á boðstólum. §8^* Verðið /ægra en aður. ~&§ Allar eldri tegundir seldar með miklum afslætti — sumt innan viö: hálf-virði. — Notið þetta sérstaka tækifæri. Hvannbergsbræður. Skóverslun. ntgerdarmenn og sjdmenn! Pið, sem þurfið að nota skonrok og kringltir á ver- tíðinni, gerið' hvergi betri kaup — sérstaklega gegn stað- greiðslu — en hjá untiirrituðum. — Sé keypt fyrir kr. 10,00 er gefinn 10%^ afsláttur, og sé keypt fyrir kr. 25,00 er gefinn 20X afsláttur. Kristján Jónsson. simí 74. Alþýðublað ð. Útsölumaður þess hér er Erlingur Friðfónsson. Duglfcg stúlka — vön í línu — óskar eftir atvinnu við mótorbát í sumar, helst í Hrísey. — Upplýsingar gefur Páll Vatnsdal, Aðalstræti 10. — , T* ALPYÐUMAÐURINN. Oefinn út af Alþyðuflokks- mönHum. Kemur út á bverjum Priðjudegi Áskriftargjald kr. 5,00. \ Ábyrgðarmaður: ERLINOUR FRIÐJÓNSSON. Símar: 214 og 306. Afgreiðslúmaður: HALLDÓR FRIÐJÓNSSON. Sími 110. Prentsmiðja Björns Jónssonar. S_________________r1 á kr. 6,50, — nýkomnar í Kau|ifélai| Verkamanna. HANGIKJÖT til Páskanna fæst í Norðurgötu 16. ! Auglýsingum í Álþýði manninn< er i veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins í Lundargötu 5, í Kaupfélagi Verkamauna og í Prentsmiðju Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.