Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 1
24. tbl. III. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 25. Apríl 1933. Norðmenn h 1 ægj a. Síðan Alþingi framdi þá þjóðar- svívirðingu að samþykkja norsku samningana, hefir verið lítið um hlátur hjá sjómönnum og verkaiýð norðanlands. Petta fólk, sem með samningunum er rænt möguleikum til bjargar í framtíðinni, og gert er að ánauðugum þrælum yfirgangs- samra útlendinga og innlendra land- ráðamanna (leppanna) hugsar ekki með ánægju til atvinnutímans í sumar. En það eru mennirnir handan við hafið sem hlægja. Mennirnir, sem forsætisráðherra og samninga- mennirnir íslensku sgldu landhelg- ina og yfirráð eins aðal atvinnu- vegs landsins fyrir einn næturfagn- að úti í Oslo. Og Norðmenn hlaagja af tveim ástæðum. Pað er ekki einungis gleðin yfir landgjöfum íslendinga þeim til handa, sem fær þá til að hlægja, heldur engu síður sá ein- dæma aumingjaháttur og fáviska Alþingis, sem samþykt norsku samniifeanna hefir opinberað. Þeir, sem þekkja forsætisráðherr- ann á íslandi, undrast það ekki svo mjög, þó hann selji land sitt og þjóðaryelferð fyrir einn nætur- fagnað, eins og karlinn seidi kerl- inguna sína fyrir sauðarkrofið um árið. Líka gerði kynning Norð- manna af Jóni Árnasyni og Ólafi . Thors það ekki svo torskilið að þeir fetuðu sömi. braut- En að Alþingi íslendinga, sent þreifaði daglega á vilja þjóðarinnar í þess- utti efnum, myndi samþykkja ósóm- ann, datt Nbrðmönnum aidrei í hug. Sro hundflata gátu þeir ekki hugs- að se'r œðstu samkundu Islendinga, Þeir eru ekkert að dylja hlátur sinn Norðmennirnir. Peir hlægja vfirleitt hjartanlega að öllum skussum. Og skussasvipurinn á íslendingum í þessu máli er svo áberandi, að það verður að telja það bót í raun, að að honum er hiegið, hjá fyrirlitning andstygðar- innar, sem manni finnst að eðlileg- ast hefði lýsl sér frá útlendinga hálfu — Og meðan Norðmenn búa sig sem óðast undir að nota sér tak• markalaust — »i fuld utstrækning* — eins og þeir segja, auðæfi gull- kistunnar við norðurströnd fslands, nú í sumar, láta þeir þess getið, að það sé meir en nóg landrými / Noregi tii að láta íslenska sa/tkfötið liggja þar óselt, — Pað er alls ekki meining þeirra að kaupa eina einustu saltkjötstunnu af íslendingum, þrátt fyrir samn- ingana- Þeir þurfa þess ekki og gera það ekki heldur. Sjómaður. Æsingaffflin ( Vestmannaeyjum. Peir samherjar Jóns Rafnssonar og ísleifs Högnasonar, hinna al- þekktu æsingafífla í Vestmannaeyj- um, hafa í málgagni sínu hér birt símskeyti frá árinu 1930, sem ís- leifi var sent héðan frá fulltrúaráð- inu út af klofningi sem Ísleiíur og Jón stóðu fyrir við bæjarstjórnar- kosningar þar í Eyjunum í byrjun A Qíeðiíegt sumav ! Aðalfundur Jafnaðarmannafélagsins »AKUR« verður haldinn Sunnudaginn 30, þ. m. Fundarstaður og tími tilkyntur með fundarboði DAOSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Bréf frá Alþ.sambandi íslands. 3. Kosning stjórnar og ehdur- skoðenda- 4. Önnur mál. Akuréyri 25. Apríl 1933. Félagsstjórnin. ársins, en ekki út af stofnun jafn- aðarmannafélagsins »Þórshamar«, eins og blað fíflanna skýrir frá. — Mjög er það vel til fallið, að æs- ingaflónin birti þetta skeyti, af þvf að það rifjar upp eitt af fyrstu æfintýrum æsingafíflanna í Vest- mannaeyjum og hér, sem öll hafa endað á sama hátt, með því að verkafólkið hefir yfirgefið fíflin og farið sína götu. ísleifur Högnason og Jón Rafns- son settu upp, við nefndar bæjar- stjórnarkosningar, lista með sínum virðulegu nöfnum á,- sem fulltrúum til bæjarstjórnar þar ? Eyjunum, en verkafólkið í Vestmannaeyjum hafðí litlft trú, sérstaklega á götufíflinu Jóni Rafnssyni og setti upp sérlista með verkamöRnum sem fulltrúaefn-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.