Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 2
ALPÝÐUMAÐURINN B. S. A. - Simi 9. Jón Norðfjörð, »|J|| |titlýt$it|||ih um, ¦ og hláut' sá Hstí mikið tneira fylgi en listi æsingabullnanna jóns og ísleifé, Þegar þaö kom á dagj inn að æsingafíflin, ísleiíur og Jón, voru fylgislausir hjó verkafólkinu reyndu< þeir að kalla fram samúð verklýðsféiaga úti um land með sér, félaga sem ekkert þektu til mála í j Vestmannaeyjum og héldu að æs- 1 ingafíflin hefðu rétt fyrir sér, að ; það væru ekki þau, seiii hefðu klofið með fíilalátunum, heldur væru það hinir, sem ekki vildu vera fífl líka. Menn hér norðurfrá hafa nú kynnst nokkuð Jóni Rafns- syni og geta því gert sér f hugar- lund hvori verkafólkið í Vestmanna- eyjum heflr ekki haft gildár og góðar ástæður fýrir því að lófa Jóni þássum að leika sfnar götu-kome- diur utan bæjarstjórnar, þvíverka- fólkið þar, eins og hér og annars- staðar, gerir kröfu til þess að bæj- arfuliírúar tilheyri ekki lægsta-göfu- skrílnum. Reynslan hefir þvf fyllfiegá leitt það í ljós, að skeytið sem fulltrúa- ráðið hér sendi ísleifi Högnasyni 1930 út af umtöluðum málum, var í alla staði ómaklegt í garð verka- fólksins í Vestmannaeyjum, enda tilbúið að öllu leyti eftir sögusögn Einars Olgeirssonar um atburðinn' í Vestmannaeyjum, sem þóttist vera honum vel kunnugur, en nú er fullsannað að hann hefir logið öllu er hann sagði fulltruaráðinu hér um hann. — Það að Erlingur Friðjónsson undirritar skeytið frá fulltrúaráðinu, sýnir það eitt, að hann var formaður þess. — Blað fíflanna birtir fundarsamþykt frá >kvennadeild verkamannafélagsins Ðrífandi f Vestmannaeyjum«, sem heldur en ekki mun eiga að hressa upp á Verkamannafelag Akureyrar nú þegar verkamennirnir eru flúnir burtu þaðan vegna óláta æsinga- fíflanna- Pessf 'kvennadeild Drffaridá« er ekkerl smáræðis kvennaveldi, sam anber stórveldin, því írið 1Ö31! stip- uðu þessa >kvennádéild< 13 konur gamanleikari, hefir skemtikvöld fyrir bæjarbúa nú á næstunni. Hefir hann nú ýmis- legt gott í pokahorninu, nýtt af nál- inni og smellið. Meðferðina þekkir almenningur. AAeðal annars syngur hann »verkfallskantötu« í 7 köflum, með kórsöng og tilsvörum- >Sovét- vinafélagið* og fl. Einnig les hann upp »Morgunæfintýri Hitlers*. bráð- smellna gamansögu, og eitthvað meira til að lokka hláturinn upp úr fólkinu. Mun engir.n fara erindis- leysu til Jóns þetta kvöld. — en 1932 voru þær orðnar 20, samkvæmt skýrslu »Drífanda« til Alþýðusambandsins, um skattskylda félaga. Pað verður því að teljast sérstakt lán fyrir Steingr. Aðaisteinsson að hafa náð í þessa 20 pilsfaida frá »Drífanda« í Vfestmannaeyjum, til þess að breiða ofan á sitt særða og aí verkamönnunuin yfirgefna feíag, ef því kynni að sofnast betur undir þeim hlýju voöum en ábreiðu- laust: — amia..... i i ——<¦..... i Eins og sjá má á títvarpsdkg- skráúni í blaðinu í ddg, ve'rður þrjú síðustu kvöld' vikuntíar útvaríf>að héðan frá Akureyíi, raðum, söng\ Og íi: En um nanari dlhogun Jtatsa er blaðinu ekki kuntugi. Ivlíálgágn sprengingarkommúnist- anna líér segir að »ÖÍ1 verkiyðsfé- lögin hér í bæ« séu, að tilhlutun Akureyrardeildar K. F. í., að undir- búa hátíðahöld 1. Maí, en slíkt er al- gerlega tilhæfulaust. Verklýðsfélag Akureyrar og Jafn- aðarmannafélagið »Akur« hafa eng- an undirbúning gert til hátiöahalds 1. Maí »eftir áskorun frá Akureyrar- deild'K. F. í.< Pessi félög munu lofa kommúnistunum einum að ieika það hátíðahald, sem þeim finnst vera í því að senda Steingrím Aðalsteins- son og Elísabetu Eiríksdórtur út á stræti og gatnamót til þess að þyl]a upp »lexíur«, sem Straumland og Jón Rafnsson hafa kent þeim. Síðan verkafólkið hér í bæ fékk ekki að hafa frið með 1. Maí hátíð- ir sínar fyrir þessum Straumlands og Jóns Rafnssonar götuprédikunum, hefir það algerlega hætt að koma á 1. Maí hátíðirnar og svo mun verða enn. Þessi »öll verkiyðsfélög*, sém málgagn sprengingarkommúnistanha klifar á, geta þá ekki verið önhur félög en verkakvenfélagið, sem búið er að missa frá sér allar verkakon- urnar, og verkamannafélagið, sém verkamennirnir eru gengnir úr. — Gera má þó ráð fyrir, að verkafölk- ið hér í bæ, þótt það láti Straum- lands og Jóns Rafnssonar lærisvein- ana fást eina við götuprédikanir sínar — haldi 1. Maí engu síðhr hátiölegan nú en Stéingrímur Aðal- steinsson hélt þann dág í fyrra, því þá sveittist höfuðpaur kommxinist- anna all-átakanlega í saltakkorði úti í firði, meðan Steinþór taláði Vfir lýðnum á AkureyrargötumT tíg til- kynti þar að 1. Máí væri stœrsta hátíð VerkalýðSins, sénl allir vérka- menn og konur ættu að' haldá hei- laga 1 andlegu starfi og kröfugeng- um gegn Mámmo*ni og skipniági áuðborgaranna, sem éngan helgidag vildu heryra nefndan fyrif verkálýð" inn. Mætti Steinþó'r, áð engihn: msetti láta sig vanta undir merki kottfiWún- isráttna þattn dag, svo helgisrviiimr •Tóðanr í austti* yrtfí sem> tig.ulfeg- astur. Én þiennan' helgidag-í\ ifyrra

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.