Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Page 3

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Page 3
alÞýðumaðurinn 3 þjónaði Steingrimur, förmaöur kom- mlínistánna hér, Mammoni, en:háfn- aði fagnaðárerihdi Steinþórs, stahd- andi í salti upp í knésbætur, mok- andi salti fyrir peninga. Þegar skrílsflokkarnir mætast. Kommúnistar í Reykjavík höfðu útifund á Sunnudaginn var — og héldu þar ræöur Einar Olgeirsson heitdéali, samherji Kveldúlís og Mjólkurfélagsins, Guðjón Benedikts- S'on og fléiri. En meðan á messu- gerð kommúnista stóð, bar þar að tasistaflokk, undir forystu Gísla Sig- urbjörnssonar, og fylktu liði sínu á kolabaug skaint frá messustað kom- iriúnista, og hétdu þar sínar fasista- ræður og söngva. Kom þá víga- hugur að kommúnistum og réðust þeir til uppgöngu á bolahauginn aö fasistunum og greiddu foringja þeirra glóðarauga, og munu allmiklar Hót- anir hafa orðið frá beggja hendi. — Snéru þ'á’ kommúnistar til fvtndar- húss sins í Bröttugötu og eggjuðu lið sitt þar af kappimóti >blóöhund- um auðvaldsins og fasisma«, og eggjaöi heildsalinn Einar, að Sögn, liö i sitt til þess af miklum móð, að ganga á> milli bols og höfuðs á >bióöhundujaum«. Þegar kommún- istar gengu af fundi, fullir viga- móðs, sást til fylkingar íasista und- ir fánum á leið til fundarstaðar kom- múnista. Var lið þeirra skipað smá- drengjrim fbá 12—18 ára, og þótti kommúnistunum liöið all óárennilegt, svo Einar vék liði sínu úr vegi íyrir fasistunum, og varð því ekki að tíðindum eftir að viðureigm þess- ara skrílsflokka lauk á kolahaugn- um. — (Eftir frétt að Sunnán). XX. Nýkomar norskar kartöflur. Kr. 7,50 poítinn. Verslun Qddeyri. Laugardaginn 29. þ. m. kl. 1 e. h. verður opinbert uppboð haldið við husið nr. 6 í Hríseyjargötu á Akureyri. Verða þar seld: Smíðaáhöld, innanstokksmunir, eldhúsáhöld og fleira. — Meðal smíðaáhaldanna er rennibekkur. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Langur gjaldfrestur. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 24. April 1933. Steingrímur fónsson. t Daníel Gunnarsson, múrari, Brekkugötu 2, andaðist úr slagi í gærmorgun, 69 ára að aldri. Hann hefir verið heimilisfastur hér í bæ síðan 1914, en kendi mikillar van- heilsu síéustu árin. — Daníel var mjög vel látinn af öllum, sem kynt- ust honum. Skátahátíðahöldin á Sumardaginn fyrsta, fóru hið besta fram. Við útimessuna á Ráðhústorgi munu hafa verið yfir 1000 manns. Skemt- unin síðdegis og dansleiburinn um kvöldið var sótt eins og húsið tók. Á síðdegisskemtuninni afhenti ]ón Norðfjörð sveitarforingi, Gunnari Guðlaugssyni, Svastikakrossinn úr silfri, sem stjórn Bandalags ísi. skáta sæmdi Gunnar meö fyrir 16 ára starf hér á staðnum í þarfir skáta- reglunnar, Sti Brynja no. 99 heldur fund annað kvöld, á venjulegum stað og líma. Kosning embættismanna og fl. Tunnusmíðinu miðar sæmilega á- fram. Eru um 500 tn. smiðaðar í sólarhring. Kartöflur nýkomar. Kaupféf. Verkamanna. Allstaðar hans álits gætir, Öllum stéttum landsins hjá; Kver er G. S. kaffibætir á konunum það heyra má. Kaffibætis G, S. góða, getur enginn verið án, hann til sölu hafa og bjóða 'nöldum veitir stærsta lán. Fæst í ölium buöum þar sein kaffíbætir er seldur. Stúlka óskast í vist Maí næstk. frá 14. Jonna Schram. — Sími 3. ...... i. ......... Leður-kvenkápir — kr. 58,00 stk. — nýkomnar- Kaupfél. Verkamanna. nýkemið. — Verður tekið uppl» fyrramálið. Kaupjélag Verkamanna.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.