Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 25.04.1933, Blaðsíða 4
4 ÍTTVA'RPTÐ f’riðjudaginn 25. Ápríl: Kl. 18,45 Fyrirl. Fískifél. íslands. — 20,30 Erindi, Björg f'orláksson. — 21 Hljómleikar. — 21,15 Upplestur. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Miðvikudaginn 26. Apríl: Kl: 20,30 Háskólafyrirlestur Á. P, — 21,15 Grammofónhljóml. Fimiudagiim 27. Apríl: Kl. 20,30 Útvarp frá Akureyri. Föstudagiun 28. Apríl: — 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Útvarp frá Akureyri. Laugardaginn 29. Apríl: Kl. 20,30 Útvarp frá Akureyri. Karlm,- og kvenskór nvkomnir, ennfremur sandalar, allar stærðir. Versl. Péturs H. Lárussonar Stúlka óskast i sumar. — — Sigurlaug Lárusd. Hafnarstræti 66. Lítil íbúð ” Pétur H Lárusson. vantar til Ólafs- fjarðar. — Upp- lýsingar gefur Jónatan skósmiður.—- Línustúlku MFfÐOiAÐUaW Frá barnaskólanum. Inntökupróf í skólann verður 29. Apríl n.k. og byrjar kl. 1 e.h,— Prófskjdd eru öll börn, sem orðin eru 8 ára eða verða það á þessu ári, hvrort sem ætlað er að þau sæki skólan.n eða fái undanþágu írá skóla- göngu næsta ár. — Börn, sem fengið hafa undanþágu frá skólagöngu í vetur og ætla sér það framvegis, mæti til prófs 2. Maí, kl. 10 f. h. — En þau undanþágubörn, sem lesið hafa ákveðna bekki og ætla sér að taka próf með þeim, tali við mig sem fyrst. — Ennfremur er allsherjar lands- próf fyrirskipað í lestri og reikningi, og eiga öll börn að taka það próf, sem voru skólaskyld s.I. haust, hvar sem þau hafa lært í vetur. — Skóla- skyld börn, sem ekki hafa sótt skólann í vetur (undanþágubörn) mæti til íandsprófs: a) til lestrarprófsins 3. Mai, kl. 1 e- h. b) til reiknings- prófsins 6. Maí, kl. 9 f h. Aðstandendur athugi það, að börnin hafa bezt af því sjálf að rækja þessar skyldur, auk þess sem nauðsynlegl er að vita um ástandið allt í þessum efnum. Bekkjaprófin og fullnaðarprófið byrja 4. Mai.. Tilkynna þarf forföll. Söngpróf og leikfimispróf stúlkna fer fram 2. Maí, kl. 4 e. h., og leikfimissýning drengja 3. Maí, kl. 5 e.h. Sýning á handavinnu, teiknun og skrift barnanna verður opin 7. Maí milli kl. 2—6 e.h. Söngprófið og leikfimissýningarnar fara fram í Samkomuiiúsinu, liitt allt í barnaskólanum. —■ Skólaslit fara fram 12. Maí, kl. 2 e.h. Akureyri, 20. Apríl 1933. Snorri Sigfússon. V ORSEÓLI. Eins og að undanförmi, held ég skóla á komandi vori fyrir börn á aldrinum 6—10 ára — í barnaskólanum. Byrjar um miðjan Maí og stendur yfir í 6 vikur. Aðal-áhersla verður lögð á lestur, en auk þess verður við ýmislegt annað dvalið, og þá ekki síst útilíf þegar veður leyfir. Foreldrar, sem kynnu að vilja koma bömum sínum á nefndan skóla, eru beðnir að tala við mig sem fyrst. Hannes /. Magnússon, Sími 174. Þingvallastræti 6. I h Tl — 2 herbergi og eldhús, ■kJk-lvJ óskast leigð frá 14. Maí n. k. R- v. á. Fimleikapróf þreyta nemendur M. A. á morgun frá kl. 1 e. h. í íþróttahúsi skólans. Aðgangur er heimill meðan húsrúm leyfir. — Á Sunnudaginn verða hópsýningar úti. I-Iátiðakantata Björgv. Guðmunds- sonar verður sungin í Nýja-Bíó kl. 9 annað kvöld. Skrá yfir gjaldendur tekju- og eignaskatts f Akureyrarbæ árið 1933, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skr ifstoíu bæjarfógetans á Akureyri, dagana 24. Apríl til 7. maí n. k., að báðum dögum meðtöldum,. Kærum yfir skránni sé skilað til formanns skattanefndar innan loka framlagningarfrestsins. Akureyri 18. Apríl 1933. Skattanefndin. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.