Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 09.05.1933, Side 1

Alþýðumaðurinn - 09.05.1933, Side 1
III. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 9. Maí 1933. FiskverKunarkaupið. Eining gengstfyrir lækkun á því. Hinn 7. Mars s. I. seiti Verklýðs- íélag Akureyrar kauptaxta við fisk- vinnu, þar sem lágmarkskaup kvenna við þá vinnu er ákveðið 70 aurar á tímann í dagvinnu kr. 1,00 í eftirvinnu og kr. 1,50 í helgi- dagavinnu. Ennfremur er ákveðið akkorð á fiskþvotti kr. 1,00 fyrir hver 100 kg. af himnuteknum íiski og 80 aurar fyrir 100 kg. af óhimnuteknum fiski. — Þessi kauptaxti hefir nú verið við- urkendur af fiskverkendum. í fyrra samdi kvenfélagið »Einíng« við fiskverkendur um kauptaxta, þar sem kaupið var ákveðið kr. 30,oo á viku eða kr. 0,50 á tímann, ef um 4 mánaða vinnu var að ræða, en kr. 0,65 þegar um skeuimri tíma var að ræða. Akkorðsvinna var aigerlega feld niður. Pennan fáheyrða kauptaxta sinn auglýsti Eining í blöðnm hér á staðn- um. — Þegai saman eru bornir kauptaxti sá, sem Verklýðsfélag Akureyrar hefir nú fengið viðurkendan af atvinnurek- endum hér, yfir fiskvinnu og samn- ingur sá, sem >Eining« gerði við fiskverkendur í fyrra, kemur í ljÓ3 að dagkaup kvenna við þessa vinnu hefir fengist hækkað fyrir milligöngu Verk- lýðsfélags Akureyrar úr kr. 0,50 sem það var lægst á tímann og kr. 0,65 sem það var hæst í fyrra, í kr. 0,70 á tímann og akkorðsvinna við fisk- þvott er nú aftur viðurkend af fisk- verkendum, og gefur það fiskþvotta stúlkunum um 40 au hærra kaup fyrir hver 100 kg. af fiski, sem þær þvo, heldur erf 65 aura kaupið á tím- ann veitti þeim í fyrra við fiskþvott- inn. — Pegar á það er litið, að fiskvinna stendur jafnaðarlegast yfir 5 — 6 mán- uði ársins hér á Akureyri, var innan handar fyrir fiskverkendur að ráða verkakonur í fyrra fyrir kr. 30,00 um vikuna og fá kaupið á þann hátt nið- ur í kr. 0,50 á tímann með góðu samþykki »Einingar«, og munu sumir þeirra hafa noíað sér þetta ákvæði samningsins til þess ítrasta. Með kauptaxta Verklýðsfélags Ak- ureyrar er aftur búið að ná því dag- kaupi við fiskvinnu, sem verið hefir undanfarin ár, þar til í fyrra að »Ein- ing« samdi um 30 kr. kaupið á viku við fiskverkendur og feldi niður akk- orðið við fiskþvottinn, sem hvortveggja er frægt orðið landshornanna á milli. Engin leið er enn til þess að fá akkorðstaxta við fiskþvott jafn háan og hann var áður en >Eining« feldi hann niður, þar sem fiskverkendur munu hafa talið sér þann sigurinn mestan við samninginn í fyrra, að fá akkorðið við fiskþvottinn afnumið. — Með því fengu þeir kaup kvennanna við fiskþvottinn lækkað úr kr. 1,40 á 100 kg. af fiski niður i kr. 0,60 eða um 80 aura á 100 kg. fiskjar. Næstum tveimur mánuðum eftir að Verklýðsfélag Akureyrar birtir sinn kauptaxta yfir fiskvinnu, og þegar sýnt er að fiskverkendur muni ganga að honum, birtir »Eining« taxta yfir sömu vinnu. Lítur því út fyrir að hana langi í samninga við fiskverk- endur, eitthvað svipaða þeim, sem hún gerði við þá í fyrra. Taxti þessi er á tvennan hátt furðu- legur. Fyrst að vinna við uppskipun j 26. tbl. Tal- og hljómmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Richard Arlen og Fay Wray. Skyldi kvenfólkið nokkurntíma hafa gert sér grein fyrir þegar það lætur á sigperluhringinn eöa perlufestina, að hver perla hefir heilt æfintýri að segja. Það er þetta, og miklu fleira sem mynd þessi sýnir óvenjuvél. — á fiski er sett mikið hærri en önnur vinna við fiskinn, og er það sennilega gert af því að konur þessar, sem sam- ið hafa taxtann — en sem nálega allar eru iafn fáfróðar um þessa vinnu af því þær snerta aldrei á henni — halda að uppskipunarvinnan sé erfið- ari en önnur vinna við fiskinn, en slíkt er mesta vitleysa. Sum uppskip- unarvinna er iéttari en flest önnur vinna við fiskinn. — \ annan stað er akkorðið á íiskþvottinum. Ekki er fastar tekið á þeim lið taxtans en það, að tmeirihJuti verkakvenna d hverri fiskverkunarstöð skulu ákveða, hvort fiskur er /jveginn í tímavinnu eða ákvæðisvinnu« (Leturbr. hér). Fiskverkunarstöð, sem hefir 20 þvottakonur mun oft hafa 50 eða fleiri aðrar verkakonur við fiskþurk eða aðra vinnu, sem ynna þarf af

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.