Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 16.05.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 16.05.1933, Blaðsíða 4
4 ALl>-v»iiiAinxaMw ÖTVARPIÐ Fa*tir liítir dagskrárinnar erti: Veðurfregnir á virkum dögtim kl. 10,16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 10,40 og 19,30. — Pingfréttir kl. 12,1*0 á virkum dögum. Miðdegisútvarp kt. 15,30 á helg- um dögum. — Grammofónhljóml. 19,15. — Hljómleikar og tilkynningur kl. 19,40 — Klukkualáttur og fréttir kl. 20. — Daui- lög frá kl. 22—24 i Laugardags- og Sunnudagskvöldunt. Þriöjudafjinn 16. Maí: Kl 20,30 Erindi, Þorl Ófeigsson. Miövíkudaginn 17. Mai: Kl. 20,30 Iláskólafyrirl, Á. P. Fimtudaginn 18. Maí: KI. 19,Í5 Barnatími. — '20,30 Erindi, dr Kajl. Föstudaginn 19. Maí. Kl. 19,40 Dagskrá næstu viku. - 20,30 Erindi, dr. Kajl. Húsmæður! Ég vil vekja athygli ykkar á þvf, að í sumar þurfið þið ekki að baka. — Sendið kassa ykkar og ég mun fylla þá af þeim kökutegundum, sem þér óskið. Ennfremur laga ég »desserta« eftir pöntunum. Arnfríður .TÓnsHÓtttr Hafnarstræti 97 (uppi). til óhlutbundinna Alþingiskosninga í Akureyrarkaupstað — gildandi frá 1. júlf 1933 til 30 júní 1934 — b’ggur frammi almenningi til sýnis — á skrifstofu minni dagana 15. —24. þ- m., að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni sé skilað bæjarstjórn innan lögákveðins tfma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 10. maí 1933. Laugardaginn 20. Maí: Kl. 20,30 Leikþáttur, Soffía Guð- laugsdóttir o. fl. Ekki hafa stjórnir »Einingar« og Yerka.nannafélagsins gert frekari tilraun tii að stöðva fiskflutning til bæjarins Einnig munu siglfirsku »samheriarnir< vera algerlega bogn- aðir við að hjálpa til að lækka kaup fiskstúlknanna. Áfengtsvarnafélagið hér hefir sent dómsiuáiaráðuneytinu kröfu um að rannsökuð verði frekar áfengislaga- brot þau, er játuð hafa verið í sam- bandi við réttarhöldin hér ú|t at dauða Helgu Jónsdóttur. Ö1 þau börn, sem ætla sér að sækja vorskóla Hannesar J. Magnús- sonar, eru beðin að mæta í barna- skólanum, miðvikudaginn 17. maí, kl. 1 e.h. Ennþá er rúm fyrirnokk- ur börn — Á Laugardaginn gat bærinn ekki greitt mönnunum, sem vinna í tunnu- verksmiöjunni, vinnulaun þeirra, ▼egna peningaley.sis. Þetta vakti óánægju meðal mannanna sem von var. Nú er fé útvegað og verða vinnulaunin greidd út í þessari ▼iku. — Jón Sveinsson. Húsið 27= við Strandgötu er til sölu, til niðurriís eða burtflutnings, með góðum boigunarskilmálum. — Tilboðum sé skilaö á skrifstofu okkar fyrir Laugardagskvöld 20. þ. m. Kaupfélag Eyfirðinga. Olíafatnaður. Síðstakkar karlm. og drengja 1 [ Treyjur — - — < » Buxur — - — ' ( Sjóhattar — - — < > Kvenstakkar. — Kventreyjur. J Pils og Svuntur — fæst í , < Kauplél. Verkamaana. Fundur verður haldinní Áfengisvarnafélag- inu Laugardaginn 20. þ.m. í Skjald- borg (uppi) kl. 8 síðd. Áríðandi mál á dagskrá. KarlmMtar og húfur — fást í — Kanpfélagi Verkamanna. Sólrík stofa til leigu í Hafnarstræti 66. Pétur H. Lárusson. Tóinir kassar — fást í — Kaupjél. Verkamanna. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.