Alþýðublaðið - 11.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.07.1923, Blaðsíða 2
áLÞ¥101LáÍll mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmb m m m m m m m m m m m Ný vefnaðarvöruverzlim er opnuð í Bnnkastræti undir nafninu 14 m m m m m m m m m m m m ,_lr . il?i m | © Komið og skoðið! © | H H □ HHHHHHHHHHHHHHtHESHHHHHHH B „Hvíta búðin“ Hefir rnikið úrval 'af allri vefnaðarvöru og smávöru. Q Komið og skoðið! Q Aiðjðohranðgerðin framleiðir að allra dómi beztu brauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum eilendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Hætta og áhætta. Fátt lýsir betur hugsunarhætti auðvaldsins heldur en ummæli bunustjóra togaraeigendanna um rnuninn á aðstöðu útgerðarmanna og sjómanna gagnvart hættu og áhættu við útgerðina. Um útgerðarmennina segir hann, að þeir eigi >alt< á hættu. Það, sem þeir leggja fram, eru eignir, að sumu leyti þeirra eigin eignir, en að langmestu leyti eignir annara manna, lánsfé, er þeir fá að fara með í trausti þess, að þeir fari skynsamiega með það og skili Því aftur með arði. Pessu hætta þeir, og hættan, sem þeir leggja það í, er að mestu leyti fólgin i brestum, sem verða kuDna á hagsýni þeirra og ráð- deild, svo sem þ ví, að.þeir hugsi meira urn holdsins iystisemdir, leik og dans og dufl, ljúfengi í drykk og mat, íburð í klæðum og húsa- kynnum en snjailar fyrirætlanir. hyggilegar framkvæmdir og hag- sýnilega meðferð fengins fjár. Þetta er aðalhættan, því að fyrir ,ann- ari hættu, aem eignunum getur verið búin af völdum náttúrunnar, eru þær venjulega vel trygðar. Aðalhættan er áhætta á hæfileika útgerðarmanna sjálfra og hagnýt- ing þeirra. En hverjar svo sem hætturnar eru, þá hætta útgerðarmenn engu nema e;gnunum, Þær eru þetta >alt«, sem bunustjórinn sér. Um sjómennina segir hann, að þeir eigi ekkert í húfi. Þeir leggja fram hugsun sína og vilja, þroska sinn og líkamsmátt. Lífi þeirra, heilsu og limum er hætta búin. Sú hætta er fremur að engu en litlu leyti komin fram fyrir þeirra eigin athafnir; hún stafar beifit frá ótömdum öflum náttúiunnar. Par er ekki að ræða um áhættu, heldur hættu. Ef þeir veiða þessari hættu að bráð, er lífið eða heilsan farin, og þeir fá þess engar 'bætur, — engar bætur. Engin ábyrgðafélög bæta líftjón jafngildum verðmætum. Og tjónið snertir ekki þá eina; það kemur einnig niður á skylduliði þeirra, konum, börnum, ellimæddum for- eldrum og frændum. En þetta er >ekke)t« í augmn áveitustjóra Spánárvínsius. Sjó- mennirnir eiga >ekkert< í húfi. Út- gerðarmenn eiga >alt< á hættn. Kemur ekki þarna alveg óvenju- lega greinilega fram hugsunar- háttur auðvaldsins? Eignirnar, pen- ingarnir, eru >alt«. vMennirnir, líf þeirra og heilsa, er >ekkert«. Pessi hugsunarháttur er< það, sem mótar iíf auðvaldsmannanna og athafnir og framferði. í krafti hans troða þeir íólkið og líf þess undir fótum. Og merkisberar þessa hugsunar- háttar eru þeir, sem öll yfirráð hafa í landinu. Ekki er von, að vel fari. - islandsbaiki. (Frh.) Eins og kunnugt er, fékk bank- inn af enská ríkialáninu frá.1921 upphæð, sem nam 280 þúsund. sterlingspundum. Lán þetta á að greiðest með vaxandi afborgun- IíjálparstÖð hjúkrunarfélags lns >Líknar< er opin: Mánudaga . . , kl. 11—12 f. h Þriðjudagá ... — 5-6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. - Munið, að Mjólkurfélag Reykjavíkur seijdir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 3 387. um eins og veðdeildarlán á 30 árum; fyrsta atborgun er i.sept. 1923. Byrði bankans af þessu láni er því komin undir, hvert verður gengi sterlingspunda f íslerzkum kiónum að meðaltali í næstu 30 ár. En matsnefndin tók ekkert tillit til þess, að Jánið er 30 ára lán, og taldi fiuö banJ(->

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.