Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 12.06.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 12.06.1933, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Besti kaffibætirinn heitir G S Hann er ÁLDREI né BRAGÐVONDUR. Hann er alt af bragðgóður og hæfilega sterkur, þótt hann beri íslensk heiti. Dr bæ og bygö. Friðgeir H. Berg smiður varð fim- tugur 8. þ. m. Á Laugardaginri var varð vart við jarðskjálíta á Suðvesturlandi, Voru sumir kipp'rnir all-snarpir, en ekki hefir frést af að þeir hafi nokkurs- staðar valdið tjóni. Kippirnir héldu áfram á Sunnudaginn, og fundust þá líka á Vestfjörðum, Aftur var allt kyrt í gær. Undanfarið hefir stjórn Rikisverk- smiðjunnar á Siglufirði verið að semja við verkamenn þar um kaupgjald í sumar. Verkamannafélagið hækkaði kaupið lítilsháttar í vor, en verksmiðju- stjórnin vill borga það sama og í fyrra. Hefir enn ekki gengið saman með samningsaðilum, og hefir verk- 8miðjustjórnin tilkynnt að ekki sé hægt að semja við útgerðarmenn um mót- töku síldar í sumar meðan svo stendur. Eins og auglýst er { biaðinu í dag, flytur Jóhann Frímann kennari fyrir- festur í Nýja-Bíó í kvöld, um ferð sína tit Rússlands í vor. Jóhann er nýlega kominn heim úr þessari för °S hygst nú að gefa bæjarbúum yfir- lit yfir það, sem hann sá og heyrði eystra þar. Nýtt sundafrek var unnið hér á Jdhann Frímann: Frá Bjarmalandi til Svartahafs. Erindi flutt í Nýja-Bíó kl. 9- e h. Þriðjudaginn 13- Júní n. k. — Að- gangur kostar kr. 1,00. Hísmæíur! athugið: að ÞETTA MERKI W«S»" sé á öllum kaffipökkum, sem ----- =þíð kaiipiö= ::::= Ekkert annað merki vnv íryggir ykkur nýbrennt og rKvídr ' • maiað kaffí ===== U ppboð. Ár 1933. Fimtudaginn 15. Júní kl. 1 e. h. verður uppboð haldið við Eimskipafél.húsið og þar boönir upp eftirlátnir munir Ágústs heitins Sig- valdasonar. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstaðar 13 Júní 1933. Bæjarfógetinn. Sunnudaginn var. 18 ára stúlka, Sig- ríður, dóttir Friðriks Hjarfar bama- skólasljóra á Siglufirði, synli yfir Odd- eyrarál á 21,20 minútum. Hún synti bringusund alla leið. Hiti í sjó var 4° á C, en veður var hlýtt og gott. Sigríður mun hafa lært sund á Vest- fjörðum, en dvaldi á Laugarskóla í vetur og þreytti þá sundið undir þessa þrekraun. Sund er nú 'kennt í hinni nýju sundlaug hjá Laugalandi. Kennari er Hermann Stefánsson firaleikakennari. Fyrir utan nemendur fer margt fólk héðan úr bænum fram eftir oft í viku til að þreyta sund í þessari nýtisku laug. — Byrjað er að vinna að undirbún- ingi leiðslu heitu lauganna í Glerár- gili ofan í sundlaug bæjarins. Eru menn þegar farnir að hugsa gott til að fá að baða sig í volgu vatni í sundlauginni á þessn sumri. Stúlka óskast í gott hús frá 15. þ. m. til 15. Júlí. Gott kaup. Upplýsingar í síma 203. JW jÁlL Íæst daglaga, fyrst um *’*J"*“*- sinn, hjájóni Jónatans- syni járnsmið. Barnavagn, sölu. Upplýsingar á NORÐURPÓL. Ábyrgöarmaöur: Erlingur Friöjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.