Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 24.06.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 24.06.1933, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUMAÐURINN Útvarpið. í"a»tir liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnir á virkum dögum kl. 16, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,10..— Jiljómleikar og tilkynningar kl. 20,15 — Fréltir kl. 21. — DansWg frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Sunnudaginn 25. Júní: Kl. 10 Messa í Dómkirkjunni. — 15,30 Miödegisútvarp. — 19,40 Bárnatími. — 20 Grammofónhljómleikar. — 20,20 Erindi, G. Finnbogasson — 21,30 Grammofónhljómleikar. Mánudaginn 26. Júní: Kl. 20,30 Óákveðið. — 21,30 Alþýðulög Einsöngur: Guðrún Ágústsd. Priöjudaginn 27. Júní: Kl. 20,30 Upplestur, GrétarÓ. Fells — 21,30 Hljómleikar. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins Kransar í fjölbreyttu og fallegu úrvali til sölu. Hulda C/ausen Strandgötu 37. (Stefáns-brauðgerð) — Sími 201. Til minnis íyrir Yerkaljíinn á Akureyri. í fyrra samdi Verkamannafélag Akureyrar og Verkakvennafélagið >Eining« við atvinnurekendur hér, þar sem fiskverkendum var leyft að ráða sttílkur fyrir kr. 30,00 á viklí við fiskverkun (eða 50 aura áklst.) og akkorð \ið fiskþvott var afnum- ið. Síðastliðið vor fékk Verkiyösfél. Akureyrar fiskverkunarkaupið hækk- aö úr áðurnefndum 50 aurum upp l 70 aura á kl. st. og akkorð á fisk- þvotti tekið upp aftur, og gefur það á fiskþvottinum konunum, sem hann stunda, 4 til 6 kiónum hærri dag- laun nú en þær fengu í fyrra eftir samningi Verkamannafélagsins og »Einingar< við atvinnurekendur þá. Verklyðsfél. Akure^'rar hefir einn- íg fengið kaup fólksins, sem síldar- vinnu stundar, hækkað frá því sem verður opnuð Máhudaginn 26. þ.m. í Strandgötu 9 (miöhæðinni). — Verður hún opin, fyrst um sinn, til leiðbeiningar fyrir kjósendur, frá kl. 4—7,30 síðdegis. Alþýðufólk, sem fer burt úr bænum fyrir kosningarnar (16. Júlí), má ekki láta hjá liða aö kjósa á skrifstofu bæjaríógetans, áður en það fer. — Upplýsingar uœ kosningarnar gefnar á skrifstofunni Kjörskrá liggur frammi. I Sími skrifstofunnar er 214 HéraSslæknirinn. Framvegis, eins og áður, er ég dag- lega til viðtals í Brekkugötu 11, kl. 1 — 2 e.h. — Heima á Spítalaveg 9 tek ég ekki á móti sjúklingum. Akureyri, 20. Júní 1933. Steingr. Matihíasson. 777 sölu lítið notuð Svendborgar-eldavél og síidarkiippur í Sva.rtask.ola.. Verkamannafél. og >Eining« sömdu um við síldarsaltendur í fyrra, eins og hér segir: Helgid.kaup karím. um kr. 0,50 á kl.st. Eftirv.kaup --------0,10 Sífellt kaffið sinnið kætir. sé það eins og vera ber, kryddað G. S. kafíibætir kaffið ávalt bragðgott er. G. S. kaffibætir býður bestu lausn á vanda þeim, hvernig hugur, hógvær, blíður, haldi sér í þessum heim. Fæst í næstu búö! Dagvinna kvenna — — 0,05 - — Söltun síldar (alm.) — — 0,05 - tn. Magadr. síldar — — 0,15 - — Flokkun — - 0,50 - — Rétt er fyrir verkafólkið að at- huga þetta þegar leiguþy fhaldsins eru að svívirða Verklýösfélag Akúr- eyrar, og. búa til lygasögur um það og einstaka menn úr.ffélaginu. Sundkensla er byrjuð fyrir nokkru í sundstæÓi bæjarins. Kennari sami og áður. Ábyrgðarmaöur: Erlingur Friöjónsson. Nýkomið: Diskar, djúpir og gr. blárendir. Sósuskálar, blárendar. Steikarföt, blárend. Kartöfluföt blárend. Skálasett, mislit. Ávaitastell. Barnabollapör. Smádiskar. Vatnsflöskur. Vatnsglös. Mjólkurkönnur, ymsar stærðir. Prentsmiðja Björns Jónssonar, KúUpjél Verkúfnanna.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.