Alþýðumaðurinn

Útgáva

Alþýðumaðurinn - 24.06.1933, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 24.06.1933, Síða 4
4 alÞýðumaðurinn Útvarpið. Fa»tir liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnir á virkum dögum kl, 18, 16 «g 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,10. — Nljómleikar og tilkynningar kl. 20,15 — Fréltir kl. 21. — Danslög frá kl. 22-24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Sunnudaginn 25. Júní: Kl. 10 Messa í Dómkirkjunni. — 15,30 Miðdegisútvarp. — 19,40 Barnatimi. — 20 Grammofónhljómleikar. — 20,20 Erindi, G. Finnbogasson — 21,30 Grammofónhljómleikar. Mánudaginn 26. Júní: Kl. 20,30 Óákveðið. — 21,30 Alþýðulög Einsöngur: Guðrún Ágústsd. Priöjudaginn 27. Júní: Kl. 20,30 Upplestur, GrétarÓ, Fells — 21,30 Hljómleikar. Kransar í fjölbreyttu og fallegu úrvali til sölu. Hulda C/ausen Strandgötu 37. (Stefáns-brauðgerð) — Sími 201. Til minnis fyrir verkaiyðinn á Akureyri. í fyrra samdi Verkamannafélag Akureyrar og Verkakvennafélagið »Eining* við atvinnurekendur hér, þar sem fiskverkendum var leyft að ráða stúlkur fyrir kr. 30,00 á viku við Jiskverkun (eða 50 aura á kl.st) og akkorð \ið fiskþvott var afnum- ið. Síðastliðið vor fékk Verklýösfél. Akureyrar íiskverkunarkaupið hækk- að úr áðurnefndum 50 aurum upp í 70 aura á kl- st. og akkorð á fisk- þvotti tekið upp aftur, og gefur það á fiskþvottinum konunum, sexn hann stunda, 4 til 6 kiónum hœrri dag- laun nú en þær fengu £ fyrra eftir samningi Verkamannafélagsins og »Einingar« við atvinnurekendur þá. Verklyðsfél. Akureyrar hefir einn- íg fengið kaup fólksins, sem síldar- vinnu stundar, hækkað frá því sem Ko sningaskrifstof a Alþýðuflokksins Ki. í Strandgötu 9 (miðhæðinni). — il leiðbeiningar fyrir kjósendur, m fyrir kosningarnar (16. Júlí), ikrifstofu bæjaríógetans, áður en agarnar gefnar á skrifstofunni Sími skrifstofunnar er 214 Héraðslæknirinn. Framvegis, eins og áður, er ég dag- lega til viðtals £ Brekkugötu 11, kl. 1—2 e.h. — Heima á Spítalaveg 9 tek ég ekki á móti sjúklingum. Akureyri, 20. Júni 1933. Steingr. Matthíasson. Til sölu lftið notuð Svendborgar-eldavél og síldarklippur f Svartaskóla. Verkamannafél. og »Eining« sömdu um við síldarsaltendur f fyrra, eins og hér segir: Helgid.kaup karlm. um kr. 0,50 á kl.st. Eftirv.kaup — — —0,10 - — Dagvinna kvenna — — 0,05 - — Söltun síldar (alm.) — — 0,05 - tn. Magadr. síldar — — 0,15 - — Flokkun — — 0,50 - — Rétt er fyrir verkafólkið að at- huga þetta þegar leiguþý íhaldsins eru að svívirða Verklýðsfélag Akur- eyrar, og. búa til lygasögur um það og einstaka menn úr félaginu. Sundkensla er byrjuð fyrir nokkru í sundstædi bæjarins. Kennari sami og áður. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friöjónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar, Sífellt kaffið sinnið kætir. sé það eins og vera ber, kryddað G. S. kaffibætir kaffið ávalt bragðgott er. G. S. kaffibætir býður bestu lausn á vanda þeim, hvernig hugur, hógvær, blíður, haldi sér í þessum heim. Fæst í næstu búð! Nýkomið: Diskar, djúpir og gr. blárendir. Sósuskálar, blárendar. Steikarföt, blárend. Kartöfluföt blárend. Skálasett, mislit. Ávaxtastell. Barnabollapör. Smádiskar. Vatnsflöskur. Vatnsglös. Mjólkurkönnur, ýmsar stærðir. Kaupjél. Verkamanna.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.