Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 27.06.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 27.06.1933, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Útvarpið. Fa»tir liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnir á virltum dögum kl, 10, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Hljómleikar og tilkynningar kl. 20,15 — Fréitir kl. 21. — Dansfög frá kl. 22-24 i Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Miðvikudaginn 28. Júní: Kl. 20,30 Frá útlöndum, V. Þ. G. — 21,30 Hljómleikar. Fimiudaginn 29. Júní: Kl. 20,30 Óákveðið — 21,30 Hljómleikar. Föstudaginn 30. Júní: Kl, 20,15 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Uppl. Ragnh. Jónsdóttir. — 21,30 Grartimofónhljómleikar. Laugardaginn 1. Júlí: Kl. 20,30 Erindi, Hákon Björnsson. — 21,30 Hljómleikar Fæst í öllum Alstaðar hans álits gsptir, Öllum stéttum landsins hjá; Kær er G. S. kaffibætir á konunum það heyra má. Kaffibætis G. S. góða, getur enginn verið án, hann til sölu hafa og bjóða höldum veitir stærsta lán. búðum þar sem kaffibætir er seldur. Á Laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Svava Frið- riksdóttir og Kristján Aðalsteinsson smiður. — Á Sunnudagsnóttina var brotist <nn í Schiötihs-búð í Strandgötu 17, *e.g stolið þaðan 85 krónum í pen- lngum, cigarettum o.fl. smálegu. L-.. ,. ... B. S. A. B. S. A. w Aætlunarferðir frá Bifreiðastöð Akureyrar 1933. Til Reykjavíkur hvern þriðjudag. fimmtudag, föstudag og sunnudag kl. "8 f. h. Frá Reykjavík hvern mánudag, þriðjudag, fimmtudag og föstu- dag kl. 8 f. h. Afgreiðsluna í Reylcjavík hefir Aðalstöðin. — — — Sími 1383. Til Húsavíkur hvern þriðjudag og föstudag kl. 9 f. h. — Frá Húsavík sömu daga kl. 4 e. h. Afgreiðsla hjá Kaupfélagi Þingeyinga. Til Dalvikur hvern mánudag, miðvikudag og laugardag kl. 9 I. h. - Frá Dalvík sömu daga kl.. 12 á hád. Afgreiðsla hjá útibúi KEA, Dalvík, og á Krossum njá Jóhanni Ólafssyni fyrir Litla-Árskógssand og Hrísey. Sími 9. Tvær línur. Aó Kristnesi þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga, Bifreiðastöð Akureyrar. Kr. Kristjánsson. Verið er nú af kappi að útbúa síldveiðaskipin. Munu mörg þeirra leggja út upp úr næstu mánaðamót- um, ef tíð veröur hagstæð og síld- arganga sæmileg. Margir vélbátar eru að hætta þorskveiðum, í bili að minsta kosti. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friöjónsson, Byggja á tvær brýr yfir Eyjafjarð- ará nú í sumar. Er önnur þeirra nú þegar nokkuð á veg komin. — Verður ærir samgöngubót aðþessu, því oft er Eyjafjarðará slæm yfir- ferðar, þótt meinleysisleg sýnist í sumarþurkum. Prentsmiðji Björns Jónssonar,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.