Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 08.07.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 08.07.1933, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn B S o. B S. O. Áætlunarferðir frá Bifreiðastöð Oddeyrar 1933. Til Reykjavíkur: hvern Fimtudag og Sunnudag kl. 8 f, h. — Frá Reykjavík hvern í’riðjudag og Föstudag kl. 8. f. h. Afgreiðsla fyrir Bifreiðastöð Steindórs. Ti! Húsavíkur: hvern Mánudag og Laugardag kl. 9 f. h. Frá Húsavík sömu daga kl. 4 e. k. Afgreiðsla hjá Einari Guð/ohnsen, Til Dalvíkur: hvern Mánudag, Fimtudag, og Laugardag kl. 9 f. h. Frá Daivík sömu daga kl. 1 e. h. Afgreiðsla hjá útibúi K. E. A., Daivík og á KROSSUM fyrir Hrísey og Litla-Árskógssand. Að Kristnesi: hvern Sunnudag og Fimtudag, kl. 12 á hád. og 3. e. h. Bifrelðar í lengri og skemmri ferðir. Sanngjart verð. Bifreiðastöð Oddeyrar. Ráðhústorgi 7. Simi 260. Utvarpið. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnii á virkum dögum kl. 10, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Hljómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — Fréttir kl. 21. — Danstög frá kl. 22—24 i Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Sunnudaginn 9. Júlí: Kl. 10 Messaí Dómkirkjunni Björn B. Jónsson. — 15,30 Miðdegisútvarp. — 20 Grammofónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Árni Friðrikss. — 21,30 Grammofónhljómleikar. Mánudaginn 10, Júlí: Kl. 20 Stórstúku erindi, — 20,30 Fréttir — 21 Stjórnmálaumræður. Priöjudaginn II. Júlí: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Fréttir. — 20 Stjórnmálaumræður. Mætið á framboðsfundiðum á morg- un, kl. 4. Húsið opnað kl. 3,30. Aðeins kjósepdur fá aðgang. — Mætið snemma. Sitjið út fundinn. Samher/arnir ærast. í Norður-ísafjarðarsýslu stendur yfir hin harðvítugasta kosningabar- átta. Þetta gamla íhaldsvígi, sem talið hefir verið óvinnandi, er að falla í hendur Alþýðuflokknum. — Vex fylgi Vilmundar landlæknis svo óðfluga, að kosning hans er talin viss í kjördæminu. — Þetta hefir hlaupið svo i taugarnar á kommún- istunum og »hreyfingunni», að þess- ir flokkar senda nú menn á hvern fund til að standa með Jóni Auð unn. Berst íhaldið, fasiminn og kommúnisminn, í ímynd sinna göfugu fulltrúa, þar hlið við hlið gegn Alþýðuflokknum, og gengur hnífurinn ekki á milli. En Norður- ísfirðingarnir fylkja sér þv: fastar um fullfrúa Alþýðuflokksins, sem *amherjarnir berjast af meiri heifl og æði. Tíl ttnfll pottaplöntur, af- ■ 1 ðvlU, skornar rósir og plöntur á leiði. Alt mjög ódýrt. Jón Baldvinsson, Lundargötu 4. — Altaf heifíja kl. 8—10 f. h. Prentsmiðja I '.i rns Jónssonar, ,Drangey’ j?rr«'r t'“8 annað kvöld (Sunnudagskvöld). Tek- ur fólk og flutning. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.