Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 11.07.1933, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 11.07.1933, Blaðsíða 2
2 ALÞfÐUktAÐUeiNM B. S. A. — Sími 9. um jafn mörg aflcvæði og síðast.— í fundarlokin sáerði hann akur- eyrska kjóséndur til að sjá aumur á sér, því ef hann kæmist ekki að (sem hann veit vel að ekki verður), væri það sarha sem dáuði fýrir Kommönistaflokkinn. Virðist þuría alveg sérstaka vesalmenskú til að betla þannig framan í kjósendur, og Slíkt gerir ekki annar en sá, er veit sig dauðan hvort sem er. — Ánnar áberandi þáttur í framkomu Einars á fundinum, var dónaháttur- inn. Sveifst hann þess ekki að bera ösannindi og svívirðingar á sérstaka menn í salnum, þótt þeim væri sama sem varnað að svara fyrir sig, þar sem kjósendum voru ekki ætlaðar nema örfáar mínútur til fyrirspurna aðallega, en árásum eins Ö'g þeim, er Einar lét sér sæma að gúra á einstaka kjósendur, verður ekki svarað nema með lengri fíma, én kjóseriduni var þarna gefinn. — Er þessi skítmenska Einars alveg éinstæð í pólitískri viðureign hér, Ög sýnir ágalla hans og vesal- rhennsku í nægilega skýru Ijósi til þess, að allir heiðarlegir kjósendur íéttu að snúa við honum baki. Enginn efi er á því að fylgi fram- bjóðanda Alþýðuflokksins, Stefáns Jóh. Stefánssonar hefir mikið styrkst og vaxið á fundinum. Fór það að vonum. — Náhrafninn. Fyrir síðustu kosningar lagðist Einar Olgeirsson á Svein heitinn Slgurjónsson í gröfinni, og jós á hánn, að mestu ósönnum svívirðing- um. Einar er sama sinnis enn. Á fundinum á Sunnudaginn tók hann að þylja upp álygar Sveins Bene- diktssonar og Morgunbl. um skatt- svik Guðm. heitins Skárþhéðins- sonar, en varð að hálsa svívirðing- árnar í miðju kafi, þegar að honum vár fussað úr salnum og frambjóð- andi Alþýðuflokksins stóð upp, mótmæíti og gaf Einari átriiriningu fyrir fúlmenskuna. Kosningaleiðbeining. Kosning til Álþingis er framkvæmd dálítið á annán hátt én kosning til bæjarstjórnar. Alþýðumanninum þýkir því féft að géta henriár að nokkru, riýjum kjósendum til leiðbeiningar. Þegar kjósandi kemur irin í kjörstjórriá'rkleíánn, fær h'ann í hendur kjörseðil, serii lítur þannig út: Einar Olgeirsson. r Guðbrandur Isberg. Stefán Jóhann Stefánsson. Áffit JÖHáfifissÖn. Með þennan seðil fer kjósandinn í kjörklefann og stimplar með stimpli, er þar liggur á borðinu, yíir hvíta depilinn framan við nafn þess manns er hann kýs. Þegar kjósandi, er kýs Stefán Jóh. Stefánsson, hefir kosið, iýtur seðillinn þannig út: r Arni Jóhannsson. Einar Olgeirsson. r Guðbrandur Isberg. Stefán Jóhann Stefánsson. hegax kjósandinn hefir stimplað yfir depilinn,. svo vel aö hdrin sjáist ekki, þerrdr hann yfir með þerriblaði, er liggur á borðinu, brýtur seðil- inn í sama brot og hann var áður og stingur honum niður um rifu á atkvæðakassanum í kjörstjórnarklefanum um leið og hann gengur út.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.