Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 15.07.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 15.07.1933, Blaðsíða 4
ALfÝÐUMAÐURINN Utvarpið. FmH* liðir fUgskrárinnar eru: ^eðurfreRiiit á virkum dttgum kl. 16, 1* og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 «« 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — H/jómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — íFréttir kl. 21. — Danstög fra kl. 22-24 4 Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Sunuudaginn 16. Júlí: Kl. 10 Messa í Fríkirkjunni Á. S. — 15,30 Miödegisútvarp. — 20 Grammofónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Ársæll Árnason. — 21,30 Grammofónhljómleikar. Mánudaginn 17. Júlí: Kl. 20 Alþýðulög. — 20,30 Upplestur. — 21,30 Hljómleikar. Þriðjudaginn 18. Júlí: Kl. 20 Piano-sóló, Emil Th. — 20,30 Óákveðið. — 21,30 Hljómleikar. Fyrir síldarsðltunina. Síldarkjólar, Síldarpils, tvöföld, Síldarsvuntur, Síldarstakkar, Gummíhanskar, _ ' Strigavetlingar. Versl. Eiríks Kristjánss. Kventaska fundin. Gunnar Jónsson. Lárus Lárusson, gjaldkeri raf- veitunnar í Reykjavík,| kom hingað með f jölskyldu sinni — 11 manns — á Mánudagskvöldið Þegar hann var ny"kominn \ inn á gistihúsið Gullfoss, íékk hann slag, og var látinn á samri stundu, Prentsuiiöja Björns Tónssonar Stúlkur þær á Akureyri og í nágrenninu, sem ráðnar eru í síldavinnu hjá LUDVIO MÖLLER í Hrísey, eru beðnar að koma til Hrís- eyjar hið fyrsta ur helginni. Upplýsingar um skipaferðir ti Hríseyjar gefur MARIA JÓHANNSDÓTTIR, Strandgötu 45 — Einar Olgeirsson neitar að greiða þrjár krónur í Ellistyrktar- sjóð fátækra gamal- menna. Eftir að grainin »Vinur öreiganna* var rituð hefir blaðið fengið að vita að tekjuskattur sá, sem Einari Ol- geirssyni bar að greiða árið 1931, var kr. 412,50 eða af hér um bil 10,000 kr. nettótekjum og auk þess Ellistyrktarsjóðsgjald kr. 3,00- ~ Neitaöi Einar Olgeirsson einnig að greiða ellistyrktarsjóðsgjaldið kr. 3,00 qg varð að fella það niður ásamt tekjuskattinum eftir árangurs- laust fjárnám. Er þetta tekið upp samkvæmt skattskýrslu árið 1031. Eins og almenningi er kunnugt, rennur ellistyrktarsjóðsgjaldið í Ellistyrktarsjóð, en úr þeim sjóði njóta styrks ellihrum gamalmenni um allt land. Hér á Akureyri njóta styrks úr sjóði þessum árlega um 150 gamalmenni, og er styrkur þessi greiddur út í sláturtíðinni og mun margt af því ellihruma fólki, sem þessa styrks nýtur, ekki hafa annað fé til þess að kaupa fyrir haustmat, en þá litlu upphæð, sem þeim er veitt úr sjóðnum. Allir menn á Iandinu, karlar og konur, frá 16 ára aldri og upp að sextugu, greiða lðgákveðið gjald í Ellistyrktarsjóð, aðrir en Einar Ol- geirsson, sent ttmir ekki að sjá af þessum kr. 3,00 árlega til fátœkra gamalmenna og tekur því upp sið stórbraskara nútímans, að láta kon- una eignast allt, sem hanninnvinn- ur eða eignast á annan hátt, svo hœgt sé að svíkja um. krónurnar i Ellistyrktarsjóðinn. Ef aðrir menn í landinu höguðu sér eins og Einar Olgeirsson, svikj- ust um að greiða hið lögákveðna gjald í Ellistyrktarsjóð, en það for- dæmi er Einar Olgeirsson að skapa með framferði sínu, nytu hin elli- hrumu gamalmenni ekki lengur gleðinnar af krónum, sem þeim eru veittar úr Ellistyrktarsjdðnum á haustnóttum, þegar veturinn er framundan með kuldann og at- vinnuleysið. En sem betur fer mun enginn vilja stíga í hin óhreinu spor Einars í þessum efnum. Svíviríingar kommúnista uffl Erllng Friðjónsson. Kommúnistarnir hatast við allan verka- lýð, sem fer fram með skynsemi í störfum, en þeir þora ekki að skamma hann beinlínis. Peir svivirða því þá menn, sera standa fremst með verka- lýðnum, og þykjast aumka þá, sem þeir verklýðsforingjarnir, hafi »vélaðc til fylgis við sig. Einar Olgeirsson og alt hans nán- asta lið ber á Erling Friðjónsson allar þær svívirðingar, sem heift þess og fúlmenska á ráð á, af því hann stendur fremstur í að halda verklýðsmálumum á vettvangi heilbrigðrar skynsemi, sann- girni og drengskapar. En gætið þess vel, félagar í Verk- lýðsfélagi Akureyrar, að árásirnar á Eríing, eru árásir á ykkur. Pegar E. F. er kallaður verklýðssvikari eru félagar hans í Verkl.fél, Ak. líka kall- aðir það. Pegar hann er kallaður klofn- ingsmaður, eruð þið líka kallaðir það. Svívirðingarnar, sem kommúnist- arnir eru með eru á allan hyggnari verkalýð á Akureyri. Hefnið fyrir þetta athæfí, með því að fjölmenna á kjörstaðinn a tnorgun og kjósa fulltrúa Alþýðuflokksins! Ábyrgðarmaöur: . Erlingur Friðjónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.