Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 18.07.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 18.07.1933, Blaðsíða 1
ALpÝÐU III. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 18. Júlí 1933. 41. tbl. Kosningaúrslit. Um hádegið í dag var frétt um kosningaúrslit í eftirfarandi kjör- dæmum.,. Akureyri: Guðbrandur ísberg 650 atkv. Einar Olgeirsson 522 — Stefán Jóh. Stefánsson 335 — '¦g l j . j ! Seyðisf/orður: Haraldur Guðmundss. 221 — Lárus Tóhannesson 185 — Vestmannaeyjar: Tóhann Jósepsson 676 — ísleifur Högnason 338 — Guðmundur Pétursson 130 — Hafnarfjörður: Bjarni Snæbjörnsson 791 — Kjartan Ólafsson 769 — Björn Bjarjiason 33 — ísafjörður; Finnur Jónsson . 493 — Jóhann Þorsteinsson 382 — Jón Rafnsson 54 — Rangárvallasýsla: Jón Ólafsson 747 — Pétur Magnússon 643 — Sveinbjörn Högnason 606 — Páll Zophaníasson 530 — Jóp Guðlaugsson 46 — Mprasýsla: Bjarni Ásgeirsson 390 Torfi Hjartarson 320 - Matthias Guðbjartsson 28 — Hallbjörn Halldórsson 17 — Reykjavík A-listi 3244 B-listi 737 C-listi 5693 ¦ Kosnir eru: Héðinn Valdimarsson, Jakob Möller, Magnús Jónsson, Pétur Halldórsson, A ustur-Húna vatnssýsla: Jón Pálmason 399 — Guðm. Ólafsson 345 — E. Ellingsen 39 — Úrslit fleiri kosninga eru ófrétt enn. Talið verður upp í flestum kjördæmum á morgun. í næsta blaði verða öll úrslitin birt og þá rætt um niðurstóður kosninganna, bæði hér á Akureyri og annarstaðar. SkattareiQslusvik í Laugardagsblaðinn var frá þvi skýrt að Einar Olgeirsson hafði neitað að greiða tekjuskátt kr. 412,50 frá árinu 1931 og styrktarsjóðsgjald kr. 3,00 frá sama ári, og hafði reynst árangurs- laust fjárnám, hjá Einarí fyrir þessum upphæðum. í >opnu bréfi til Ákureyr- arbúat, sem Eiriar lætur sendla sína bera út um bæinn rétt fyrir kosning- una á Sunnudaginn kallar hann það >ósvifna lygaárásc á sig. að frá þessu er skýrt í blaðinu, í sambandi við lyga- NYJA BIO Miðvikudagskvöld kl. 9: \ Rossar KOfiur Þyzk tal- og söngvamynd í 10 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Gustav Frölich. Marta Eggérth. GrethlTheimerl Hin heimsfræga hijóm- sveit DAJOS BELA spilar. Þetta er þýzk skemmtimynd með fallegu fólki og fallegum lögum og gerð af mikilii hug- kvæmni og kunnáttu. dylgjur hans úm skattsvik látihs Alþýðu- flokksmanns Guðm, Skarphéðúissóhár. Til þess að almenningur fái það stað- fest að blaðið fór eícki með staðlausa stafi uni þéssi fáheyrðii skatrgréiðálu- svik E. O. hefir það fengið éftíríaratídi vottorð bæjarfógetans hér. Eftir beiðni vottast hérrneð, að þing- gjald það, sem framkvæmdastjóri Ein- ar Olgeirsson átti að greiða á mann- talsþingi Akureyrar, árið 1931, var iti síðar felt niður af reikningum mfnum, af því inhheimta hafði reynst órnögu- leg, upphæðin var kr. 415,50. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og : Akureyrarkaupstaðar 17. Júlí 1933 Steingrlmur Jónsson. Pað sem vottorö þetta ber með sé4'

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.