Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 25.07.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 25.07.1933, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUM AÐ URINN Kaffibætirinn „BRAGí“ hefir þegar hlotið einróma lof allra sem reynt hafa. Sérstaklega viljum vér benda háttvirtum húsmæðrum á „BRAGA“-duftið, sem er selt í V8 og V4 kílo pökkum. Reynið kaffibætisduftið, sem er ódýrara í notkun, betra og drýgra en kaffibætir í stöngunum. Kaffibættirinn „Bragi“ fæstí öllum velbirgum matvöru- verslunum. Kafftbrensla Akureyrar. Utvarpið. Fa»lir liðir dagskrárinnar eru: VeðurSregnH á virkum dögum kl. 10, 16 ög 1 1.30. og á helguin dögum kl.pl, 15 og 19,30. —' Hádegisútvarp kl. 12,16. — Hljómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — Fréttir kl. 21. — Danslög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Þriöjudaginn' 25. Júlí: Kl. 20 Hljómleikar. : — 20,30 Upplestur, Bjarni M. Gíslason. — 21,30 Gramtnófónhljómleikar. Miðvikudaginn 2fi. Júlí: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Frá útlöndum, Vr. I5. G. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Fimíudaginii 27. Júlí: Kl. 20 Einsöngur, María Markan. — 20,30 Erindi. Pétur Pálsson. — 21,30 Grammófónhljóml, T istudaginn 28. Júlí: Kl, 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20 Grammófónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Pétur Pálsson. — 21,30 Hljómleikar. 1 augardaginn 29. Júli: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Erindi, Sig, Einarsson. -^-21,30 íslensk lcórlög. , mennirnir sömu, eða iíkar lekjur og Bjöm Grípisson hefir af Siglufjarð- arhreppi. eru svikin fuligóð handa hinum óbreyttu stríðsmönnum. Peir geta meir en lifað á því að hafa þó einu sinni heyrt loforðin streyma af vörum »frelsarans«, alveg eins og Barkárkerlingunum var meir en fullborgið með hvítu hliðarskjóð- urnar með rauða sovjet merkinu, sem þær fengu fyrir kosningarnar, og fátæku barnamæðurnar á Odd- evrinni með skammirnar um Eriing í v'erkamanninum. f sigurvímunni gleymast tár og þreyta þeirra »undirokuðu«, þó fögur loforð hafi verið gefin fyrir kosningar. Svikin eru altaf fyrir hendi, þar sem ódrengir og níðingar leggja eiðir sínar. Verkamaður. Rektor Lars 0. Jensen í Bergen, fyrrum Hátemplar, andað- ist í Bergen 20. þ.m. 71 árs gamall. Hann var yfirmaður Alþjóðahástúku Góðtemplara 1920 — 1930 og áíti nú sseti í framkvæmdarnefnd Hástúk- unnar sem fyrrum hátemplar. Lars O. Jensen hafði verið 55 ár í Reglunni. Naut hann jafnan hins mesta trausts og virðingar í Regl- unni, enda var hann framúrskarandi einiægur templar, ágætum gáfum gæddur og framúrskarandi viljaþreki. Hann var hlýr maður og heill, en undir eins sterkur cg stjórnsamur. Lærdómsmaður var hann mikill og var ensk tunga kenslugrein hans í skólanum. Góður og mikill maður er með honum til moldar genginn- Reglubróðir Eins og sagt' var frá í síðásta blaði, sýndi leikflokkur frá Reykja- vík þrjá smáleiki hér í s.l. viku. — Lítið var í leikina spunnið, en með- ferð leikenda á hlutverkunum góð og víða prýðiieg. Aðsókn var sæmi- leg eftir því sem gerist á þessum tíma árs. — Alþýðufiokksstjórnin og mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins hafa fært ríkisstjórnirrni kröfu um að þing verði kallað saman nú þegar. Talið er að samsteypustjórnin muni segja af sér þessa dagana. Sökum rúmleysis í blaðinu í dag verða margar greinar að bíða til næsta blaðs. Nýkomið; Handklæði Handklæðadregiil Borðdúkar Tvisttáu Léreft, hvítt & mislitt Gardínutau, margar tegundir Kjólatau allsskonar Káputau — Fiðurhelt léreft Boldang Flónel hvítt & röndótt Rekkjuvoðir Rúmteppi Lasting Millifóður Vasafóður Khaki Nærfatnaður karia og kvenna Peysur — — Bindi Treflar Hanskar Vasaklútar Húfur og ótal margt fleira. Kaupfél. Yerkamanna. 3 herbergi Sept. eða 1. Okt. Uppl. í síma 24. Kvenarmband fundið. Gunnar Jónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.