Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 01.08.1933, Page 4

Alþýðumaðurinn - 01.08.1933, Page 4
4 aALÞÝÐUiMAÐURINN Berjafólk! Berjafólk! Berin eru að verða fullþroskuð! — Hefi á leigu sama, ágæta berjalandið og í fyrra. Flyt fólk þangað og þaðan alla. daga fyrir mjög lágt gjald, bæði í fólksbílum og yfirbygðum flutn- ingabílum. Allar nánari upplýsingar gefnar á B S. O. og þar tekið á móti pöntunum. Allir í berjamó! Porleifur Porleifsson. Utvarpið. Fastíf liðir dagskrárinnar eru: ^eðurfregnii á virkum dögum kl. 10, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 ©g 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Híjómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — Fréttir kl. 21, - Danslög frá kl. 22-24 i Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Þriðjudaginn 1. Ágúst: Kl. ‘20 Hljómleikar. 20,30 Óákveðið. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Miðvikudaginn 2. Ágúst; KI. 20 Einsöngur, Gunnar Guðnason- — 20,30 Erindi, Sig. Einarsson — 21,30 Hljómleikar. Fimtudaginn 3. Ágúst: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Upplestur, Rósa Blöndal — 21,30 Grammófónhljóml, Föstudaginn 4. Ágúst: Kl, 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20 Grammófónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Dagbjarturjónss, — 21,30 Hljómleikar. Laugardaginn 5. Ágúst: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Erindi, Dagbj, Jónss, — 21,30 Hljómleikar. Úr bæ 00 bygð. Laugaveitulagningunni hefir miðað vel áfram undanfarið. Er nú aðeins um herslumuninn að ræða að reka endahnútinn á þetta þarfasta fyrir- tæki bæjarbúa um þessar mundir. Talið er að enn vanti nokkur hundr- uð dagsverk og skora forstöðumenn og velunnarar verksins nú fastlega á þá bæjarbúa, sem ætla að gefa vinnu eða fé til þessa verks, að duga nú. Senda fé eða vinnukraft uppeftir daglega og létta fyrir verk- inu. Með samtaka átaki margra manna getur verkinu orðið lokið á tiltölulega stuttuin tíma. Öll eitt! Gjalddagi Alþýðumannsins var í s.l. mánuði. Áskriftargjöldum ei veitt móttaka í Kaupfélagi Verka- manna. — Venjiileg atvínnulevsisskráning fer fram á skrifstofu bæj- arinsdagana 1. —3. Ágúst næstkomandi. Akureyri, 29. Júlí ’33. Bæjarstjórinn. fierjalandid á VÖglum á Þelamörk — frá Krossastaðaá að Steðjalandi — hefi ég tekið á leigu. Bifreiðastttðin Bifrttst. Búðarstúlku vantar í Verzl. „Esju“. Á Laugardagskvöldið var, var búið að salta og sérverka 75 þús. tunnur af síld, en 84 þús. tunnur á sama tíma í fyrra, Þá voru og síld- arbræðsluverksmiðjurnur búnar að taka á móti helmingi meiri síld en á sama tíma í fyrra. Lesendur blaðsins eru beðnir vel- virðingar á því, að blaðfð í dag skuli nær því allt vera helgað flór- mokaradeild íhaldsins hér á staðn- um. Saurkast hennar undanfarið, bæði á Alþýðuflokkinn og einstaka menn hans, hefir verið svo mikið, aö hjá því verður ekki komist að taka hana í hnakkann af ogtil. >Tvent ólíkU segir Verkam. að þeir hafi aðhafst Stefán Jóh. Stefánsson og Einar 01- geirsson að afstöðni m kosningum. Alþm. er alveg á sama máli. Stefán hélt heimleiðis, án þess að svíkja nokkuð, sem hann hafði lofað — Einar stalst frá öllum lcforðunum, alveg ems og hann flúði frá þeim, sem hann var búinn að espa upp til að stöðva vinnuna í gærurotun- inni um árið, og skildi Karl Magn- ússon eftir í eldinum, með skömm- ina gínandi yfir höfði sér og Verka- mannafélagsins. — Stefán fór heim til starfa sinna með hreinan skjöld. — Einar fór íklæddur svikagærunni með stimpil ómennskunnar á baki og brjósti. Og Einar hélst ekki við í Reykjavík, heldui stakk sér til út- landa í skemtiferð með konunni. — Greiðslugeta >öreigans« leyfði þennan 3000 króna »luxus«, þó að Verkam. segi að hann geti ekki greitt þrjár ltrónur í styrktarsjóð ellihrumra gamalmenna. — f’vaður Verkam. um að St. J. St. hafi farið á »blindfyllirí« daginn eftir kosning- arnar er uppspuni. Ritstj. Alþýðum. átti tal við Stefán þennan dag og var hann þá óölvaður. En þótt Ste- fán hefði nú bragðað áfengi þennan dag — sem Alþm. telur ljóð á hverjum manni — hefði það nú ekki verið annað en alveg það sama og Einar Olgeirsson og flestar aðal sprauturnar í Kommúnistaflokknum gera oft í mánuði hverjum, ogsum- ar heilu mánuðina út, og þykir salla- fint þar í bæ. Hjónaband. Ungfrú Laufey Sig- urðardóttir frá Torfufelli og Björgvin Jónsson málari. — Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.