Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 22.08.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 22.08.1933, Blaðsíða 4
4 alÞýði jm að urinn Karlmannaföt nýkomin, — mikið úrval, og- ódýr. Kaupfélag Verkamanna. koma — fyrri farmurinn — í þessari viku, — en síðari farmur- inn, í næsta mánuði. Kolin verða seld á bryggju ,meðan á losun stendur, fyrir Kr, 36,00 — en hneturnar Kr. 38.00 pr. 1000 kilo. Pantið — sérstaklega hneturivar — í ííma. Axel Kristjánsson. Utvarpið. Fastií' liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnir á virkum dögum kl. 10, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 ®g 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Hfjómleikar og tilkvnningar kl. 19,40 — Fréttir kl. 21. — Dansíög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breykingar tilkyntar sérstaklega. Þriöjudaginn 22. Ágúst: K1 20 Hljómleikar. — 20,30 Upplestur, Guðbr. Tónss. — 21,30 Grammoíónhljómleikar. Miðvikudaginn 23. Ágúst: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Frá útlöndum, V. Þ. G. — 21,30 Grammófónhljúmreikar. Fimtudaginn 24. Ágúmt: KU 20 Einsöngur, Pétur Jónsson. — 2.0,30 óákveðið. — 2í,30 Grammóíónhljómleikar. Föstudaginn 25. Ágúst: K1 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20 Grámmófónhljómleikar. — 2@,30 Uppl., Arnór Sigurjónss, — 21,30 Grammófónhljómleikar. Laugardaginn 26. Ágúst: Kl, 20 Hljómleikar. — 20,30 Upplestur, Sig. Skúlass. — 21,30 Grammófónhljómleikar. að undanskildum þeim afskúmum, sem öllum verkum eru mótfallnir, sem til almenningsheilla horfa. Hafa sumir áþugamenn bæjarins gefið mánaðar- vinnu, aðrir 15 eða 10, og svo færri eftir því, sem efni og ástæður hafa leyft. — Bærinn hefir lagt til rörin og greitt fyrir vinnu við að ganga xrá þeim í gljúfrunum efra. Kostar það allt um 22 þús. kr., en hlcðsluna un.dir leiðsluna og ofan á hafa félög hér í bæ og áhugasamir menn lofað að annast um, bænum að kostnaðar- lausu, en það verk hefir orðið kostn- aðarsamara en upphaflega var gert ráð fyrir, og er því ástæða til að sem allra flestir taki þar í strenginn með þeim, sem þegar hafa lagt mikið af mqrkum. Nú, þegar heita vatnið er komið niður í sundstæði bæjarins, heyrast raddir hvaðanæfa frá fólki, sem ekki hefir lært sund, að nú ætli það að far,a að læra að synda, þegar sund- laugin sé orði-n heit, svo búast má við góðri þátttöku við sundnám hér í bæ I framtíðinni. En sjálfsagt er það þó ekki mesti kosturinn við heita vatnið í sundlauginni, að fleiri læri að synda en áður, þótt sá kosturinn sé mikill, heldur hitt að nú geta karlar og konur, ungir og gamlir, fengið sér bað án tiikostnaðar, jafnt að vetri sem yfir há sumarið. Kosningasigur íhaldsins. Síðan kosninga-úrslitin urðu kunn, hafa íhaldsblöðin — og þó einkum Morgunbl. — allt af verið að stagast á hinu >aukna kjörfvlgi* ihaldsins með þjóðinni, og að kjósendur hafi snúið sér frá »rauðú flokkunum* til fylgis við íháldið. Gagnvart 9íðara atriðinu skal það tekið fram, að við kosning- arnar juku kommúnistar fylgi sitt yfir 100% og Alþýðuflokkurinn um fuil 10% þegar atkvæðaaubning íhaldsins var /V,70. En ura vaxandi fylgi íhaldsins í hinum ýmsu kjördæmum segir íSkutull* 7. þ.m. eftirfarandi': »í Austur-Húnavatnssýslú sigraði Jón á Akri (íhaldsm.) nú með 339 atkvæðum, en 1931 féll íhaldsfram- bjóðandinn þar með 417 atkvæðum. Svona er nú sigurinn glæsiiegur í því kjördæmi. í Vestur-Húnavatnssýslu fékk íhaldsmaðurinn nú 237 atkv., en 275 1931. I Borgarfjarðarsýslu raarði Búöarstúlku röl =1“ Guðbf. Björnsson. Pétur Ottesen nú 555 atkvæði', en 1931 fékk hann 603. I Suður-Múla- sýslu náði annar íhaldsframbjóðandinn núna 590 atkv. en fékk árið 1931 675 atkv. Hinn íhal&maðurinn í þess- ari sýslu fékk 447 atkvæði þ. 16. júlí móti 618 árið 1931. Petta eru nú sigrar, sem vert er um að tala!! En það besta er samteftir: Norður-Ping- eýjarsýsla skilaði íhaldinu nú 129 stkv. mótt 254 áðúr. I N.-Múlasýslu fékk annar íhaldsmaðurinn núna 232 atkv. en 313 hafði hann 1931. Hin íhalds- hetjan í sömu sýslu fékk 226 atkv. nú en 307 árið 1931. Og Ólafur Thors, þessi gímaldskjáftaskúmur íhaldsins, tapaði ekki nema 137 atkvæðum, — fékk 902 atkvæði nú á móti 1039 árið 1931. — Hún er ekki rýr at- kvæða-aukning Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu því!! Pá er nú Slgurð- ur okkar Kristjánsson. Hann dró að landi í Barðastrandarsýslu 293 atkv. eða 39 atkv. færri en andlátsatkvæði þingmannsins Hákonar í Haga reynd- ust 1931, en þau voru 332.« Petta eru nú kosningasigrar í lagi og von að íhaldið sé montið. Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.