Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 29.08.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 29.08.1933, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUMAÐURINN Utvarpið. Fastk liðir dagskrárinnar eru: iZeðurfregnii á virkum dögum kl. 16. 16 og 19.30, og á helguni dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Híjómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — Fréttir kl. 20,30. Danslög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Priðjudaginn 29. Ágúst: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Upplestur, Jón Eyþórss, — 21,30 Grammofónhljómleikar. Miðvikudaginn 30. Ágúst: Kl. 20 Einsöngur, Daníel T?órkelss. — 20,30 Fréttir. — 21 Frá útlöndum, Sig. Ein. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Fimtudaginn 31. Agúst: Kl. 20 Hljómleikar — 20,30 Fréttir. — 21 Erindi, Arnór Sigurjónsson. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Föstudaginn 1. Sept.: Kl. 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20 Grammófónhljómleikar. — 20,30 Fréttir — 21 Erindi. v — 21,30 Grammófónhljómleikar. Laugardaginn 2. Sept.: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Fréttir. — 21 Upplestur. — 21,30 Grammófónhljómleikar. sama tíma í fyrr.r Far af eru yfir 100 þús. tunnur matjessöltuð síld. Á Sunnudaginn komu aðeins þrjú skip með síld til Siglufjarðar. Tvö af Skagafirði og eitt af Axarfirði. Hing- að inn hefir engin síld komið í heila viku fyr en í morgun. Nú um helgina var bræðslusíldin orðin 663,629 hektó- lítrar. Er það um 200 þús. hl. meira en á sama tíma í. fyrra. Nú á næstunni er von hingað á hinum góðkunna gamanvísnasöngvara og upplesara, Bjarna Björnssyni. Mun hann dvelja hér nokkra daga og halda skemtanir. MatvOrnr allskonar, kaupið þið bestar og ó- dýrastar í Versl. Aiaska. Oddeyri. Vetrarkápnr — í fjölbreyttu úrvali — nýkomnar. Verzl. Parls, Ak. Vefnaöarvörudelldtn. aF úrvalsfé úr Skagafirði verður til söiu næstk. Föstudag og Laugar- dag í Brekkugötu 33 (húsi Eyþórs Tómassonar, smiðs). — Lágt verð. Uppiýsingar í síma nr. 281. 2 hjólhestarr Gunnar /ónsson. Borð og borðteppi til sölu. Mjög lágt verð. Afgr. v. á. Svarti-sko'li “r „""S svíða, nema þau séu í poka og vei merkt. Matarílát úr eik hefi ég til sölu. Friðrik Sig- urðsson, Geislagötu 35 (niðri). Gjaldkeri Verklýðsfélags Akureyrar biður félagsfólkið að muna það; að greiða árgjöldin núna í haust. Félagið er ungt og fátækt, og þarf á öllu sínu að halda, til að standast nauðsynleg útgjöld. Ábyrgöarmaður: Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Tónssonar Karlm.tatnaðir Og Vetrarfrakkar í miklu úrvali í Versl. París, Ak. Vefnaðarvörudeildin. Karlm.buxur — á kr. 6,50 st. — nýkomnar. Kaupféi. Verkamanna. Kvensokkar — fjölbreytt úrval — nýkomnir. Versl. París, Ak. Vefnaúarvörudeildin. Rúsíniir og sveskjur, ódýrari en áður, nýkomnar. Kaupiélag Verkamanna.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.