Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 05.09.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 05.09.1933, Blaðsíða 1
ALÞÝflU III. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 5. September 1933. 48. tbl. iátni F>að er löngu orðið alþjóð Ijóst, að alt starf kommúnista, utan Rússlands, er unnið í þáu auðvaldsins og víðast stjórnað af því. Kommúsistaflokkarnir eru í raun og veru ekkert annað en baráttusveitir auðvaldsins, sem att er fram gegn samtökum alþýðunnar og sigað á foringja hennar. Island er engin undantekning á þessu sviði. Þegar sameinað íhald og auðvald gat ékki lengur reist rönd við framgangi alþýðusamtakanna, fann það upþ og stofsetti Kommúnistaflokk ís- lands og sigaði honum á Alþýðusam- bandið og foringja þess. — Hefir síð- an mátt heita að bein verkaskifting hafi átt sérstað hjá dóti þessu. Burgeisa- liðið með sMoggannc og fylgisnepla hans að málgögnum, hafa kosið sér Frarnsókn til að hamra á, en Komm- únistaflokkurinn, með cVerklýðsblað- ið« og »Verkam.», að baráttutækjum, fengu Alþýðuflokkinn í sinn hlut. Á- ætlunin var sameiginlega Iðgð af báð- um þessum »stærðum«.íhaldið klóast við Framsókn um hin daglegu völd í landinu. »Kommarnir« taka að sér að reyna að draga úr vexti alþýðusam- takanna og sá eitri og haturs og mann- vonsku meðal almennings. Alt þetta hefir átt að fara afskaplega dult. En skyldleikinn og samvinnan hefir ekki orðið dulinn. Beint sam- starf flokkanna i ræðu, riti og störfum hefir verið svo auðljóst, að ekki hefir farið fram hjá skynbærum mönnum. Blöð »kommana« voru tekin beint i íhaldshreiðrið, þegar að þeim þrengdi, og eru gefin þaðan út, án eftirgangs- niuna um borgunina. Kommúnistarnir bjóða fram í Hafnarfirði, Reykjavík, á ísafirði, og í Norður-ísafjarðarsýslu, til að reyna fella menn fyrir Alþýðuflokknum. Framboðin gefa íhaldinu mann í Hafn- arfirði og Reykjavík. Vestfirðingarnir drápu kvikin'din af sér með velþektri karlmensku, og fhaldið og kommatnir ná ekki upp í nefið á sér fyrir reiði yfir »mistökunum« á Vestfjörðum. Blöð komniúnistanna hlaða enn meiri svívirðingum á Vilmund Jónsson en fhaldið hafði þrótt til, vegna þess að tiann lagði að velli versta íhaldsdraug- inn sem setið hefir á Alþingi síðasta mannsaldur. Síðustu Alþingiskosningar var ör- lagastund fyrir íslensku þjóðina. Á þeirri stundu opinberaðist samstarf íhaldsins og K í svo átakanlega, að »Verkalýðsblaðið«, þykist þurfa að af- saka þetta fyrir þjóðinni. Það játar að þjónusta kommúnista við íhaldið verði ekki iengur dulin og tekur til að afsaka þetta framferði flokksins, með því að skýra hversvegna <.aðalárás Komm- únistaflokkinst verður »að bein- ast gegn socialdemokrötuw, þ. e. Alþýðuflokknum. Kommunistaflokkurinn getur ekki neitað því lengur, að alt aðal-starf hans beinist gegn verkalýðnum, því meg- inhluti íslensks verkalýðs hallast að socialdemokrötum, og felur þeim for- forsjá mála sinna gegnum Alþýðusam- band fslands. Þetta er þess vert að íslenskur verka- lýður veiti því athygli, að aðalmál- gagn Kommúnistaflokksins játar þessa þjónustu flokksins við auðvaldið á ís- landi. Treystir sér ekkí lengur að neita henni. Finnur að kjaftur og klær úlfsins standa alstaðar útundan sauðargæru verklýðsvinskaparins, sem íslenska auð- valdið kastaði yfir kommúnistaflokkinn, þegar það sendi hann tít á vígvöllinn NYJA BIO Miðvikudagskvöld kl. 9. IðraMi somir Talmynd í 8 þáttum. Aðal- hlutverkin leika: • Philip Hólmes, Nancy- Carrol, Lionel Barry. more. Myndin byrjar vopnahlés- daginn, og er því eigi stríðs- mynd, heldur gullfalleg og áhrifamikil friðarprédikun, sem talar til hins innsta og besta í manninum. móti verkalýðnum, og nú dugar ekki annað en leika »tuliuna« áfram með því að géra þessa þjónu?tu við auð- valdið eðlilega og sprotna af alt öðr- um ástæðum en þeim raunverulegu. Pessvegna hrúgar »Verklbl.« enn einu sinni upp öllum þeim svívirðíngum á hinn saniia verkalýö iandsins, sem óþrifapiltar þesaara flórmokaradeildar íhaldsins h3fa frá öndverðu getað upp- hugsað, en verkalýðurinn er marg- búinð að reka ofan í þá aftur — í ræðu og riti og í verk\. Verður að líta á þetta sem umbrot glæpamanns- ins, sem ekki getur hulið glæpinn leng- ur, en ærist og fálmar eftir einhverju hálmstrái til að tljóta á. Og *Verklýðsbl.« vill ekki ganga úr þjónustu auðvalds og íhalds. Nei, það' heldur áætluninni áfram. í-að sem, nú liggur fyrir K. í., er að >rifa verka-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.