Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 05.09.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 05.09.1933, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Utvarpið. Fastir liðir dagskrárinnar eru: r/eðurfregnir á virkum dögum kl, 10,16 og 19,30, og á helgum dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Híjómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — Fréttir kl. 21. Danslög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. nýkomið. Kaupfélag Verkamanna. Priðjudaginn 5. Sept. : Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Erindi, Stefán Einarsson. — 21,30 Grammofónhljómleikar. I Miðvikudaginn 6. Sept.: Kl. 20 Illjómleikar — .20,30 Frá útlöndum, V. Þ. G, — 21,30 Grammófönhljómleikar. Fimtudaginn 7. Sept.: Kl. 20 Einsöngur, María Markan. — 20,30 Erindi,FriðrikÁ. Brekkan — 21,30 Grammófónhljómleikar. Föstudaginn 8. Sept.: Kl. 19,40 Dagskrá næstu viku. 20 GrammófÖnhljómleikar. — 20,30 Erindi, Arnór Sigurjónss. — 21,30 Grainmófónhljómleikar. « Laugardaginn 9. Sept.: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Upplestur. Har. Björnss. — 21,30 Hljómleikar. sumar. Alt virðist benda á að jafn- aðarmenn vinni stórkostlega á í kosn- ingunum. Dönsku aiþýðublöðin eiga að stækka mikið og breytast á næstunni. Skilja danskir verkamenn hvers virði það er fyrir verkalýðinn að eiga mörg og stór blöð. ’ Verklýðsfélögin hafa því unnið að því undanfarið að safna fé til blað- anna og mun þessi breyting komast i framkva-md nú í haust. Hvað gera íslensku verklýðsfélögin? Karlmannabuxur á kr. 6,50 stk. fást í Kaupfél. Verkamanna. I—^ 1 V* sem ætla sér að sækja um undanþágu 5 frá skólagöngu næsta vetur fyrir skóla- skyld börn (8—14 ára), eru beðnir að senda umsókn- ir til skólastjóra barnaskólans fyrir 25. þ.m. Akureyri 4. September 1933. Skólanefndin. Ger fæst í Kaupfél. Yerkainanna. Kandissykur fæst í Bílfar í Boddíbíl til Reykjavíkur Fimtudags- moigun. Laus sæti. Ódýrt far, — Georg fónssoti. Sími 233. Einlileypur ínaður óskar eftir stofu til leigu frá 1. Okt. til vors, ef fæst við hæfilegri leigu. Afgr, v. á. Kaupfélagi Verkamanna. Lambaslátur fást n. k. Fimtu- og Föstudag í slát- urhúsinu á Oddeyrartanga. PöMunum veitt móttaka í Kjötbúðinni. Sent heim, ef óskað er. Kaupfélag Eyfirðinga. Dilkakjet af úrvalsfé úr Skagafirði verður til sölu næstkomandi Föstu- og Laugardag í Brekkugötu 33 (húsi Eyþórs Tómas- sonar, smiðs). — Lágt verð. — Upp- iýsingar í síma nr. 281. Ellistyrkur. Stofnborð O0 borðteppi til sölu fyrir mjög lágt verð. Afgr. v.á. Prentsmiðja Björns Tónssonar Umsóknum um ellistyrk ber að skila á skrifstofu mfna fyrir lok þessa mánaðar. Akureyri, 5. Sept. 1933. Bæjarstjórinn.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.