Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 12.09.1933, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 12.09.1933, Blaðsíða 2
2 ALJM'ÐCMABaKIKEM 120 síldarstiílkur lýsa hraklegum ósann- induin „Verklýðsblaðsins:, Fréttahurður Maðsins skaðlegur verklýðssamtökunura. Alþýöumanninum hafa verið send- ar eftirfarandi yfirlýsingar til birt- ingar. Voru þær jafnframt sendar Verklýðsblaðinu, en líklega humraar blaðið fram af sér að sýna þær lesendum sínum. 1. Ytirlýsing. »Verklýðsblaðið«, sem út kom 9. þ. m„ flytur forustugrein sem það nefnir »Kúgun atvinnurekanda*. — Socialdemokratisku atvinnurekend- urnir fremstir í ósvinnunni.« I grein þessari er Samvinnufélagi ísfirðinga, og þó einkum forstjóra þess, Finni Jónssyni, borið á brýn kaupkúgun við okkur stúlkurnar, sem vinnum á stöð S. í. á Siglu- firði. — Þegar í upphafi hfsti Finnur Jóns- son yfir því, að hann tæki ekki neinn þátt í neinskonar kauplækk- unarstarfsemi, heldur greiddi taxta Verkakvennafélags Siglufjarðar, þann er Alþýðusambandið hefir samþykkt, og að auki nú, eins og í fyrra, fría aðra ferðina, fri kol og olíu fyrir aðkomustúlkurnar. Þegar svo at- vinnurekendur gerðu tilraun til að lækka kaupið, neitaði Finnur Jónsson að taka þátt í því, og hefir það m. a. vafalaust hjálpað til að taxtinn fékst viðurkenndur. — Öll ummæli »Verklýðsbl.« um kaupkúgunarstarf- semi S. í. og F. J. eru þannig hrak- leg ósannindi, og hljótum við að lýsa yfir því, sem skoðun okkar, að slík bardagaaðferð sé »Verklýðsbl.« til mikillar vansæmdar og geti skað- að verklýðssamtökin, ef menn tækju mark á slíkum staðlausum frétta- flutningi um S. í., sem er bjarg- ráðafyrirtæki verkalýðsins á ísafirði, og forstjóra þess F. J., sem hefir á hendi ötula forystu verklýðssamtak- anna á Vestfjörðum. p. t. Siglufirði, 20. /fgúst 1933. Björg Bergsveinsdóttir. Aðalbjörg Óladóttir. Dódó Iielgadóttir Helga Guðmundsdóttir. Ilalla Einarsdóttir. Kristín Steingrímsdóttir. BjörgBerg- þórsdóttir, Ingunn Steingrímsdóttir. Heiðveig Árnadóttir. Kristín Frið- riksdóttir. Katrín Halldórsdóttir. Anna Halldórsdóttir. Ásta Bjarna- dóttir. Agnes Kristjánsdóttir. Bubba Samúelsdóttir. Ragna Jóhannsdóttir. Guðbjörg Guðmundsdóttir. Guðrún Guðmundsdóttir. Sólveig Ólafs. Vil- helmína Einarsdóttir. Tósefína Sölva- dóttir. Þuríður Magnúsdóttir. Helga J. Guðmundsdóttir. Sigríður Pálma- dóttir. Lilja Bjarnadóttir. Ása Guð- jónsdóttir. Sigríður Guðjónsdóttir. Unnur Bjarnadóttir. Kristín Erlends- dóttir. María Elíasdóttir. Elín Sig- urðardóttir. Ólöf Júlíusdóttir. f’or- valdína Jónasdóttir. Sturlína Marías- dóttir. Ólöf Vernharðsdóttir. Jakofa- ína Guðmundsdóttir. Ninna Guð- mundsdóttir. Þórdís Guðjónsdóttir. Stefanía Daníelsdóttir. Guðbjörg Magnúsdóttir. Jóna Guðmundsdóttir. Guðlaug Guðjónsdóttir. Unnur Bald- vinsdóttir. Tónína Pétursdóttir. Guð- ný Gísladóttir. Sigfríður Halldórs- dóttir. Björg Guðmundsdóttir. Þór- unn Sigurðardóttir. Gestína Sumar- liðadóttir. Guðrún Sumarliðadóttir. Stella Sigurðardóttir. Stefanía Guð- mundsdóttir. Jónína Einarsdóttir. Sveinbjörg Haraldsdóttir. Áslaug Löve. Ragna Eiríksdóttir. Kristjana Jakobsdóttir. Sigríður Ó. Jónsdóttir. Elísabet Magnúsdóttir. Gróa Saló- monsdóttir. Guðrún Ásgeirsdóttir. Guðrún Jónsdóttir. Ástrún Þórðar- dóttir. lngunn Eyjólfsdóttir. Ágústa Steindórsdóttir. Ingibjörg Jensdóttir, Edith Clausen. Elísabet Sigurðar- dóttir. Guðfinna Guðjónsdóttir. Kristín Pétursdóttir. Þórkatla f*ór- kellsdóttir. 2. Yfirlýsing. Uf af róggrein, sem birtist í »Verklýðsblaðinu« 9. þ. m., undir nafninú »Kúgun atvinnurekenda<, viljum við, siglfirskar verkakonur, og síldverkunarpiltar, sem vinnum hjá Samvinnufélagi ísfirðinga, taka skýrt fram, að forstjóri Samvinnufélags ísfirðinga, Finnur Jónsson, hefir á- valt komið mjög drengilega fram við okkur í kaupgjaldsmálum, og vottum við honum fyllsta traust okkar og virðingu. Siglufirði 25. Ágúst 1933. Anna Jóhannsdóttir. Stefanía Jó- hannsdóttir. Valgerður Landmark. Ester Landmark. Hallfríður Jó- hannesdóttir. Ingibjörg Guðnadóttir. Dýrleif Bergsdóttir. Pálína Ingimars- dóttir. Anna Konráðsdótíip. Sigur- björg G. Holm. Ólöf Jónsdóttir. Guð- björg Björnsdóttir. Halldóra Jóns- dóttir. Ásta Grímsdóttir, Ingibjörg Siguröardóttir, Soffía Davíðsdóttir. Helga Jóhannesdóttir. Hrönn Jóns- dóttir. Jóna Möller- Guðrún Guð- mundsdóttir. Stefanía Guðmunds- dóttir. Elín Einarsdóttir. Þórunn Ólafsdóttir. Sigríður Ó. fórðardóttir. Jóhannes ÍPórðarson. Ólöf Gísladóttir. Jóhanna Björg Jónsdóttir. Jón Ó. Sigurðsson. Guðrún Björnsdóttir. Árnía Björnsdóttir. Ásta Pálsdóttir. ' Margrét Ásmundsdóttir. Guðný Stef- ánsdóttir. Guðlaug Kristjánsdóttir. Sigurbjörg Jakobsdóttir. Sigríður Þórðardóttir. Einarsína Guðmunds- dóttir, Elín Flóventsdóttir. Fjóla Jóelsdóttir. Ólöf Jónsdóttir. Aldfs Ágústsdóttir. Sólveig Vilhjálmsdóttir. Jenny Guðlaugsdóttir. ísól Guð- brandsdóttir. Hólmfríður Rögnvalds- dóttir. Margrét Sveinsdóttir. Guð- finna Ormsdóttir. Rósa Edvalds, María Hjálmarsdóttir. Kristín Þor- kellsdóttir. Fyrri yfirlýsingin er frá aðkomu- stúlkunum, er vinna í sumar hjá Samvinnufélagi ísfirðinga á Siglufirði, en hin síðari frá Siglufjarðarstúlk- unum, er vinna hjá sama félagi. Er með þessu hrundið rógi Verklýðs- blaðsins um kaupgjaldskúgun Sam- vinnufélags ísfirðinga, eða Finns Tónssönar fyiir félagsins hönd, við verkakonur. En lygasaga blaðsins um þetta er ein af mörgum, og þó ýmsar þeirra hafi vondar veriö, hefir hér keyrt svo úr hófi fram, að allar síldarstúlkurnar hjá Sam- vinnufélagi ísfirðinga, að tveim und- anskildum, hafa fundið sig knúðar til

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.