Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 12.09.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 12.09.1933, Blaðsíða 4
I 4Í Utvarpið. Fa»ti<- liðir dagskrárinnar eru: t'eðurfregnir á virkum dögum kl. 10, 16 Og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. — Híjómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — Préttir kl. 21. Danslög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilk}mtar sérstaklega. Priðjudaginn 12. Sept. : Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Upplestur, Fr.Á.Brekkan. — 21,30 Grammofónhljómleikar. Miðvikudaginn 13. Sept.; Kl. 20 Einsöngur, Elísabet Waage — 20,30 Frá útlöndum, Sig. Ein. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Fimtudaginn 14. Sept,: Kl. 20 Hljómleikar — 20,30 Óákveðið. — 21,30 Grámmófónhljómleikar. Föstudaginn 15. Septr: Kl. 19,40 Dagskrá næstu viku, — 20 Grammófónhljómleikar. — 20,30 Upplestur. Laugardaginn 16. Sept.: Kl. 20 Hljómleikar. — 20,30 Erindi, Þorkell Jóh. — 21,30 Grammófónhljómleikar. XennaranáHiskeið hefst á Akureyri 20. Sept. n.k. — Kenr.sla fer fram í töfluteikningu, aðferðum í lestrarkennslu og handa- vinnu. — Stjórn »FéIags barna- kennara við Eyjafjörð.« Fundið: Karlmannsúr. Ton„S. Dökkblár kvenhanski úr I apao. ]eðri Gunnar Jónsson. Dugleg stúlka óskast í vetrarvist í barnlaust hús í bænum. Afgr. v. á. ALÞÝÐUMAÐURINN verður settur um miðjan októbermánuð. Namsgreinar: Móður- mál, danska, enska, íslands- og mannkynssaga, landafræði, nátt- úrufræði, reikningur, teiknun, söngur og leikfimi. Enskukennari er brezkfæddur þegn. Skólaganga er ókeypis fyrir alla bœ/arbúa. Skólagjald utan- bæjarnemenda er aðeins 80 kr. fyrir pilta og 40 kr. fyrir stúlk- ur. Hálft skólagjald greiðist í byrjun skólaárs, en hinn helming- urinn í janúar. Til inntöku í 1. bekk nægir fullnaðarpróf barna frá bæja- og sveitaskólum. Umsóknir um skólann eíga að vera komnar mér í hendur fyrir 10. október. Sigfús Halidórs frá Höfnum skólastjóri. Dilkakjst af úrvalsfé m Skagafirði verður til sölu n- k. Föstudag og Laugardag í Brekkugötu 33 (húsi Eyþórs Tómas- sonar, smið-). Upplýsingar t síma 281. Yerðið stórlækkað! Peningar ftindnir, Upplýsingar gefur Ebenhairð Jónsson, Lundargötu 2. Xil Cdlli fyrir ml'ög lágtverð: J1 II ö*cMLIgorðj Legubekkur og Rafmagnsborðlampi. Upplýsing- ar í Glerárgötu 10 (uiðri). Niðursnðudösir og sérstök dósalok fást í Kaupfélagi Verkamanna. nýkomnar Kaupfélag Verkamanna. nýkomnar Kanpfél. Verkamanna. Skðfatnaður karla og kvenna, fæst í Kaupfélagi Verkamanna. nýkomið. Kaupfélag Verkamanna. SALT fæst í Kaupfél. Yerkamanna. Ábyrgð armaður: Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Tónssonar

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.