Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 26.09.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 26.09.1933, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUMAÐURINN PostulínS', oler- og leirvörur. Meira úrval og ódýrara en nokkru sinni fyr; Kaffistell, matarstell, þvottastell, bollapör, diskar, skálar, könnur, kökuföt og diskar, vatns- glös, allskonar skrautdósir, blómsturskálar og -vasar, öskubakkar o.fi. o.fl. Meö Dettifossi, 5. október, eru enn væntanlegar nýjar vörur. Kaupfélag Eyflrðinga Utvarpið. Sf'riðjudaginn 26. Sept. : Kl 20 Pianó-sóló, E. Th. — 20,30 Erindi um söng í skólum. — 21,30 Grammofónhljómleikar. Miðviudaginn 27. Sept: Kl. 20 Einsöngur, Sveinn Þorkellss, — 20,30 Frá útlöndum, S. E. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Fimtudagini* 28. Sépt,: Kl. 20 Fiðlu-sóló Einar Sigfússon, — 20,30 Erindi, Þór. Þórarinsson. — 21,30 Grammóíónhliómleikar. Föstudaginn 29. Sept.: Kl. Í9,40 Dagskrá næstu viku. —1 20 Grammófónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Árni Pálsson. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Laugardaginn 30. Sept.: Kl, 20 Vetrardagskrá útvarpsins. Kl. 20,30 Hljómleikar. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Kaffj brent og malað á Kj0rskrá vegna almennrar atkvæðagreiðslu um lög um aðflutningsbann á áfengi, á þessu hausti, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni, dagana 23. Sept. til 6. Október næstkomandi, að baðum dögum meðtöld- um. — Umkvörtunum út af skránni sé skilað á skrifstofu mína innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 21. September 1933'. Jón Sveinsson. Innrömmunarvmnnstofa Sel jott fæði Vigfúsar Þ. Tónssonar hefir nú feng- ið úrval af rammalistum. Vinna að- eins fyrsta flokks. Verðið samkeppn- isfært eins óg áður. Afgreiðsla í Verslun Vigfúsar Þ. Jönssonar Hafnarstræti 103. Appelsínnr og sanngjörnu verði. Til- valið fyrir memitaskólanemendur. — Eyrarlandsveg 19. Ragnheiður frá Hvítadal. 95 au, pakkinn. EplÍ Hrisgrjórimeð hýði. Versl, Esja. Sköhíífar karlm., nýkomnar. Versl. P. H. Lárussonar. — nýkomið — Kaupjél. Verkamanna. eir, sem ætla að biðja mig að reykja fyrir sig kjöt nú í haust, gefi sig fram við mig fyrir 10. Okt. n.k. Ásgarði 25. Sept. 1933. Helgi Ávnason VEGGFOÐUR kaupa menn nú eingöngu í verslun VIGFÚSAR Þ. JÓNSSONAR, af því að það er langódýrast og í mestu úrvali þar. — Tvöfalt rúm, S með nýjum fjaðradýnum, til sölu fyrir mjög lágt verð. Afgr. v. á. Karlmannsreiðhiðl í óskilum síðan í fyrrahaust. Upp- lýsingar gefur Gunnar Jónsson. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.