Alþýðumaðurinn

Issue

Alþýðumaðurinn - 26.09.1933, Page 4

Alþýðumaðurinn - 26.09.1933, Page 4
4 ALÞÝÐUMAÐURrNN Postulíns-, gler- og leirvörur. Meira urval og ódýrara en nokkru sinni fyr; Kaflistell, matarstell, þvottastell, bollapör, diskar, skálar, könnur, kökuföt og diskar, vatns- glös, allskonar skrautdósir, blómsturskálar og -vasar, öskubakkar o.fl. o.fl. Með Dettifossi, 5. október, eru enn væntanlegar njfjar vörur. Kaupfelag Eyflröinga rudeili). Utvarpið. íí’riðjudaginn 26. Sept. : K1 20 Pianó-sóló, E. Th. — 20,30 Erindi um söng í skólum. — 21,30 Grammofónhljómleikar. Miðviudaginn 27. Sept.: Kl. 20 Einsöngur, Sveinn í’orkellss, — 20,30 Frá útlöndum, S. E. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Fimtudaginit 28. Sépt.: Kl. 20 Fiðlu-sóló Einar Sigfússon, — 20,30 Erindi, Þór. Þórarinsson. — 21,30 Grammóíónhljómleikar. Föstudaginn 29. Sept.: Kl. Í9,40 Dagskrá næstu viku. —f 20 Grammófónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Árni Pálsson. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Laugardaginn 30. Sept.: Kl, 20 Vetrardagskrá útvarpsins. Kl. 20,30 Hljómleikar. — 21,30 Grammófónhljómleikar. brent malað Kaffi 95 au. pakkin Hrisgrjón með hý Versl, Esja. Skúhllfar karlm., nýkomnar. Versl. P. H. Lárussonar. Kjorskrá vegna almennrar atkvæðagreiðslu um lög um aðflutningsbann á áfengi, á þessu hausti, liggur frammi — almenningi til sýnis — á skrifstofu minni, dagana 23. Sept. til 6. Október næstkomandi, að báðum dögum meðtöld- um. — Umkvörtunum út af skránni sé skilað á skrifstofu mína innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 21. September 1933'. Innrömnmnai’Tinnustofa Vigfúsar h. Jónssonar hefir nú feng- ið úrval af rammalistum. Vinna að- eins fyrsta flokks. Verðið samkeppn- isfært eina og áður. Afgreiðsla í Verslun Vigfúsar Þ. Jónssonar Hafnarstræti 103. Appelsínnr Og Epli — nýkomið — Kaupjél. Verkamantia. sem ætla að biðja mig að J rej’kja fj'rir sig kjöt nú í haust, gefi sig fram við mig fyrir 10. Okt. n.k. Ásgarði 25. Sept. 1933. Helgi Árnason. Jón Sveinsson. Sel gott fæði tssf“ valið fyrir menntaskólanemendur. — Eyrarlandsveg 19. Ragnheiður frá Hvítadal. VEGGFÓÐUR kaupa menn nú eingöngu f verslun VIGFÚSAR Þ. JÓNSSONAR, af því að það er langódýrast og í mestu úrvali þar. —- Tvöfalt rúm, með nýjum fjaðradýnum, til sölu fyrir mjög lágt verð. Afgr. v. á. Karlmannsreiðiijúl í óskilum síðan í fyrrahaust. Upp- lýsingar gefur Gunnar Jónsson. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.