Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 03.10.1933, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 03.10.1933, Blaðsíða 2
2 AlPÝBUftíAÐUBOMM Strandgötuná og lengja hann fram á hverri fjöru. Vestanmegin garðs- ins myndi þó þurfa að ramma niður stauraröð og sá þar á timburþili, sein gengi um alin niður í íjöruna, því kvína myndi þuria að dýpka sem svaraði alin, til þess að þeir bátar, sem þarna ættu að hafa ból- festu, flytu þar að um fjöru, sem aðra tíma. Stauraröð þessa og timbyrþilið væri auðvelt að binda með járnboltum inn í steingarðinn, og gæti þá sandur ojg íjörumöl komið sem uppfylling milli timbur- þilsins og steingarðsins Kví þessi getur orðið 80 metra löng án þess að nokkuð séu skert afnot stærri skipa af bafnarbryggj- unni, og ekki myndi þörf á a'ð hún væri breiðari en 50 metrar, þar sem bátarnir myndu aðallega nota uppfyllingarkantinn vestan við kvína og hinn nýja garð austan við hana til þess að athafna sig við Enda má kví þessi ekki vera mjög breið, því þá gæti farið svo, að ekki yrði nægilegt sjcjól af garðinum austan- megin hennar fyrir kviku af Poll- inum og austanveðrum. í kví þeirri, sem hér hefir verið talað um, ættu bátarnir að geta legið óhultir þegar ekki er verið aö nota þá. E. F. Kjit bækkar í verði. Kjötverð var hækkað fyrirvara- laust um 10 a-ura kg. nú í miðri sláturtíö, og tilkynnt að meiri hækk- un gæti orðið fljótlega. Ástæðan er talin ^batnandi söluhorfur á erlend- um markaði.* — Sjálfsagt er að gleðjast yfir því, ef bændur geta nú vænst 10 aurum hærra verðs fyrir kg. af kjöti á erlendum markaði en þeir fengu í fj’rra, en sennilega eru menn vantrúaðir á að svo sé, þar sem vitað er að í Noregi voru svo miklir þurkar í sumar og grasbrest- ur stórkostlegur, svo búist hefir ver- ið viö því, eftir fréttum þaðan, að bændur yrðu að slátra fé sínu með langmesta móti af nefndum ástæð- um, og markaðurinn í Englandi hefir ekki þótt glæsilegur að þessu. Sé NYKOMIÐ f Tefnaðarvöradeildina: — Sími 59 — Karlm.föt — Rykfrakkar Olíukápur, ísl.húfur,verðkr. 8*75 Manchettskyrtur, Hálslin, Göngustafir o. fl. ENNFREMUR: Kven- og barna- vetrarkápur. — Peysufata- kápur frá kr. 34,00. Alklæði. Silkiklæði. — Efni í upphluts- skyrtur og svuntur. — Blátt Cheviot fl. teg. — Sundföt og húfur. — Vaxdúkur á borð, Gufuhreinsað fiður og dúnn H. teg, — að ógleymdum kven- sokkunum á kr. 1,50. f Glervörudeiidina: — Sími 309. — MATARSTELL -KAFFISTELL PVOTTASTELL - B OLLAPÖR, verð kr. 0,35, 0,45, 0,55, 0,75, 0,80, 0,95. — — Kökudiskar, Sykursett sérstök frá kr. 1,25, 1,35, 1,50, 1,90. Mjókurkönnur frá kr. 0,55. Vatusglös frá kr, 0,28, Niðursuðuglös, Niðursuðu- dósir, Hnífapör — auk margs- konar búsáhalda. — Með e. s. »Dettifoss« í þessari viku á ég von á nýjum vörum til viðbótar. Gjörið svo vel og lítið á nýju vörurnar. — BRAUNS-VERZLUN Páll Sigurgeirsson. verðhækkun þessi á kjötinu ekki byggð á vissu um svo mikið betra verð á útlendum markaði sem henni nemur, er hún óhæf og mun gera bændum almennt bölvun með því að draga úr neyslu kjötsins innan- lands, því þegar neytendur komast að því, að verið er að selja þeim vörur ofan við gangverð, kippa þeir að sér hendinni og takmarka kaup- in. Pó það verði ef til vill ekki á þessu hausti, þá mun framtíðin leiða þetta í ljós. Verðhækkun þessi á kjötinu mun hafa komið þj’ngra niður á verkafólki hér í bæ en öðr- um bæjarbúum. Það á jaínan erfitt með að fá kaup sitt greitt nægilega snemma til þess að geta keypt kjöt fyrri hluta kauptíðar. Ber því að víta harðlega þessa verðhækkun, nema hún byggist á vissu um svo hátt verð á útlendum markaði, að fyllilega svari til Jtjötverðsins eins og það er nú. — Á hlutaveltu skátanna á Sunnudag- daginn hreppti Garðar Jóhannsson, Aðalstræti 66, farmiðann til útlanda, og Dagmar Sveinsdóttir, Brekkugötu 7, kolatonnið. | Seljum nú 1 gegn peningum um leið- Rúgmjöl 19 au. kg. Hveiti gerlaust 30V2 — — Gerhveiti co 0 b-> to 1 1 Hafragrjón SOVs — — Rísgrjón 301/* - - Sagógrjón 52V2 — ~ Rísmjöi 43 — - Hænsabj’gg 24 - — Maís heill 21 — - Maís mulinn 21 - — Strausykur 50 - -- Melís 57 - — Kandís 1 1 —1 1—i Kaffi óbrent 2,28 - — Kaffi br. & m. 4,00 — — Rúsínur 1 ! C1 04 r—i Sveskjur 1 1 co co y—1 Heilbaunir 1 1 0* Kaupíélau Verkamanna

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.