Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 17.10.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 17.10.1933, Blaðsíða 1
III. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 17. Oktober 1933. 55. tbl. Öþrifaverkin. Áður var það íhaldið, sem rægði forystumenn verkalj'ðsins og laug upp á þá ýmsu misjöfnu. Nú hafa kommúnistar tekið við og ganga svo langt á þeirri braut, að íhaldið stend- ur klutnsa yfir hve la.igt þessir nýju vinnumenn komast. Á þingi Kommúnistaflokks íslands í fyrrahaust og í sambandi við það var lygaherferðin á hendur forjrstu- mönnum verkalýðsins skipulögð. — Sérstaka áherslu skyldi leggja á það að ófrægja allt starf verkalyðsins á ísafirði og láta einkis ófreistað að svívirða og* rægja forystumenn hans, og þá fyrst og fremst Finn Jónsson, sem vestfirskur verkalýður fj'lkti sér því fastar um, sem félag það, sem hann veitir forstöðu fyrir verkalýð- inn, færir m« ir út kvíarnar og vinn- ur ísfirskum mönnum og konum meira gagn. Á Norðurlandi skj'ldi lögð áhersía a að rægja og svívirða Erling Friðjónsson og á Austfjörðum Tónas Guðmundsson. Sjálfir ætluðu þeh ^höfðingjarnir* í Reykjavík.að sjá um stjórn Alþýðusambandsins, en aðkomufulltrúarnir voru magn- aðir til óþrifaverkanna út um land. Með þetta göfuga hlutverk voru að- komufulltrúarnir sendir heim aftur, sigurglaðir og ánægðir eftir hinn >glæsilega sigur« er íhald og komm- únistar höfðu sameiginlega hlotið yfir foringja verkalýðsins á Siglu- firði. Dranmarnir voru stórbrotnir og ekki skyldi látum lint fyr en allir þessir menn,. sem kommúnistunum fanst standa í vegi fyrir sér, væru af götu gengnir — sama á hvern hátt, — Með þetta fyrir augum var t. d. »Verkamaðurinn« stækkaður um helming og sérstakir menn ráðn- ir í þjónustu flokksins, er ekkert annað skyldu gera, en að rægja, svívirða og ljúga, æsa og villa verka- lýðnum sýn í hverju máli, eftir því sem unt væri. Á Austfjörðum hafa »komrna«- skinnin reynst afar ónytir. Pó bofs- aði dálítið í einum >félaganna« fram eftir s.l. vetri. Síðan steinþagnaði bann. Hér nyrðia hefir 2/8 ai lesmáli »Verkamannsins« verið ejrtt undir róg og svívirðingar um Erling Frið- jönsson. Hefir þat farið saman upp- lag og þroskastig ritara »Verkam.* og óbilandi vilji til að framkvæma skipanir flokksins. Prátt fyrir ágætan vilja og »pass- andi« hugarþel, var herferð komm- únistanna á hendur Finni Jónssjmi öll 1 molum, þar til að áliðnu sumri. Þá stóðst hinn fríði flokkur ekki lengur mátið og hleypti af stokkun- um langri lj'gaþvælu um að Finnur hefði beitt kaupkúgun við síldarfólkið á Siglufirði. Fólkið mótmælti þess- ari ósvífni einum rómi, að undan- skildum tveimur flokksbundnum konum, sem ekki þorðu að rísa gegn K. I. Var þessi j'firlj^sing og mótmæli fólksins birt hér í blaðinu á sínum tíma. Eins og von var til, þótti >kommunum« ekki gott að láta fólkið reka lygina ofan í blaðritara sína, jalnvel þó blað þeirra, »Vérk- lyðsblaðið', neyddist til að éta ofan í sig nokkuð af ósannindunum aftur. Nokkru eftir að þetta gerðist var Brynjólfur Bjarnason staddur á Siglu- firði. Fékk hann þá formann dauða félagsins.»Óskc, Önnu nokkra Guð- mnndsdóttur, álíka sprautu og Elisa- bet Eiríksdóttir er, til að væla 10 NYJA BIO Þribjudagskvöíd kl. 9; Ný mynd! DANTON Hljómmynd í 9 þáttum. Aðal- hlutverkin leika: Frítz Kortner og Lucie Mannheim. Mynd frá frönsku stjórnar- bvltingunni. Mibvikudagskvöld kl. 9: Leikhússkipið af stúlkunum, sem mótmælt höfðu lygi >Verkl bl.« til að gefa yfirlys- ingu um, að þeim kæmi >ókunnug- lega« fj-rir sjónir að nöfn þeirra stæðu undir fyrri yfirh'singunni, eða þannig birtist þessi yfirlj'sing í >Verkl.bl.«, með tilheyrandi svívirð- ingum um Finn, þar sem, meðal annars, var á hann borið, að hann hefði f a 1 s a ð fyrri yfirlýsingu þessara stúlkna Finnur tók af öll tvímæii í þessu efni, og lét ljósmj'nda skjalið með nöfnum fólksins, þar sem nöfn þess- ara 10 Stúlkna gaf að líta með eigin hönd þeirra. En »Verkl.bl.« var ekki af baki dottið. Sagði bara að Finnur hefði líka falsað myndina! I En hrellingar >Verkl.bl.« voru ekki á enda. Strax og það hafði birt yfirh/singuna frá þessum 10

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.