Alþýðumaðurinn

Útgáva

Alþýðumaðurinn - 17.10.1933, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 17.10.1933, Síða 1
Óþrifaverkin. Áður var það íhaldið, sem rægði íorystumenn verkalvðsins og laug upp á þá vmsu misjöfnu. Nú hafa kommúnistar teldð við og ganga svo langt á þeirri braut, að íhaldið stend- ur klumsa yfir hve la.igt þessir nýju vinnumenn komast. A þingi Kommúnistaflokks íslands í fyrrahaust og í sambandi við það var lygaherferðin á hendur forvstu- mönnum verkalýðsins skipulögð. — Sérstaka áherslu skyldi leggia á það að ófrægja allt starf verkalýðsins á tsafirði og láta einkis ófreistað að svívirða ojf rægja forystumenn hans, og þá fyrst og íremst Finn jónsson, sem vestfjrskur verkalýður fylkti sér því fastar um, sem félag það, sem hann veitir forstöðu h*rir verkalýð- inn, færir mtir út kvíarnar og vinn- ur ísfirskum mönnum og konum meira gagn. Á Norðurlandi skjddi lögð áhersfa á að rægja og svívirða Erling Friðjónsson og á Austfjörðum Tónas Guðmundsson. Sjálfir ætluðu þeii 'höfðingjarnir* í Reykjavík að sjá um stjórn Alþýðusambandsins, en aðkomufulltrúarnir voru ma^n- aðir til óþrifaverkann.a út um land. Með þetta göfuga hlutverk voru að- komufulltrúarnir sendir heim aftur, sigurglaðir og ánægðir eftir hinn >glæsilega sigur* er íhald og komrn- únistar höfðu sameiginlega hlotið yfir foringja verkalýðsins á Siglu- firði. Draumarnir voru stórbrotnir og ekki skyldi látum lint fyr en allir þessir menn, sem kommúnistunum fanst stahda í vegi fyrir sér, væru af götu gengnir — sama á hvern hátt, — Með þetta fyrir augum var t. d. »Verkamaðurinn« stækkaður um helming og sérstakir menn ráðn- ir í þjónustu flokksins, er ekkert annað skyldu gera, en að rægja, svívirða og ljúga, æsa og villa verka- lýðnum sýn í hverju máli, eftir því sem unt væri. Á Austfjörðum hafa »komma«- skinnin revnst afar ónýtir. Þó bofs- aði dálítið f einum »félaganna« fram eftir s.l. vetri. Síðan steinþagnaði hann. Hér nyrðia hefir a/3 af lesmáli »Verkamannsins« verið eytt undir róg og svívirðingar um Erling Frið- jönsson. Hefir þa» farið saman upp- lag og þroskastig ritara »Verkam.« og óbilandi vilji til að framkvæma skipanir flokksins. Þrátt fyrir ágætan vilja og »pass- andi^ hugarþel, var herferð komm- únistanna á hendur Finni Jónssyni öll 1 molum, þar til að áliðnu sumri. Þá stóðst hinn fríði flokkur ekki lengur mátið og hleypti af stokkun- um langri lj-gaþvælu um að Finnur hefði beitt kaupkúgun við síldarfólkið á Siglufirði. Fólkið mótmælti þess- ari ósvífni einum rómi, að undan- skildum tveimur flokksbundnum konum, sem ekki þorðu að rísa gegn K. í. Var þessi yfirlýsing og mótmæli fólksins birt hér í blaðinu á sínum tíma. Eins og von var til, þótti »kommunum« ekki gott að láta fólkið reka lygina ofan í bíaðritara sína, jalnvel þó blað þeirra, »Vérk- lýðsblaðið', neyddist til að éta ofan í sig nokkuð af ósannindunum aftur. Nokkru eftir að þetta gerðist var Brjmjólfur Bjarnason staddur á Siglu- firði. Fékk hann þá formann dauða félagsins.»Ósk«, Önnu nokkra Guð- mnndsdóttur, álíka sprautu og Elísa- bet Eiríksdóttir er, til að væla 10 M N Y J A B I O H Þriðjudagskvöld k/. 9; Ný mynd ! DANTON Hljómmynd í 9 þáttum. Aðal- hlutverkin leika: Fritz Kortner og Lucie Mannheim. Mynd frá frönsku stjórnar- byltingunni. Miðvikudagskvöld kl. 9. Leikhússkipið af stúlkunum, sem mótmælt höíðu lygi »Verkl bl « til að gefa yfirlýs- ingu um, að þeim kæmi »ókunnug- lega« fj'rir sjónir að nöfn þeirra stæðu undir fyrri yfirlýsingunni, eða þannig birtist þessi yfirlj'sing í »Verkl.bl.«, með tilheyrandi svívirð- ingum um Finn, þar sem, meðal annars, var á hann borið, að hann hefði f a t s a ð fyrri yfirlýsingu þessara stúlkna Finnur tók aí öll tvímæii í þessu 7 efni, og lét ljósmynda skjalið með nöfnum fólksins, þar sem nöfn þess- ara 10 stúlkna gaf að líta með eigin hönd þeirra. En »Verkl.bl.« var ekki af baki dottið. Sagði bara að Finnur hefði líka falsað myndina! 1 En hrellingar »Verkl.bl.« voru ekki á enda. Strax og það hafði birt jflirlýsinguna frá þessum 10

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.