Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 24.10.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 24.10.1933, Blaðsíða 3
ALPÝÐUMAÐURINN tarudeilii: Sími 309. Matarstell 12 manna, 62 stk. frá kr. 48,00. Matarstell 6 manna, 23 stk., frá kr. 20,oo. Kaffistell 12 m. frá kr 22,oo. Ávaxtastelll stk. irákr. 3,15. Borðhnífar ryðfríir frá kr. 0,70. Brauns-Verslun. Páll Sigurgeirsson. ingarnar i Noregi. Stórsigur jafnaðarmanna, Kosningarnar í Noregi 16. þ, m. fóru þannig, að flokkarnir hlutu at- kvæði og þingsæti, sem hér segir: Atkvæði. Þingsæti. Jafnaðarmenn 499 þús. 69 íhaldsmenn 251 - 29 Vinstri menn 212 — 24 Bændur 173VS - 22 Nasistar 28 — Kommúnistar 23 — Jafnaöarmenn bættu við sig, frá því er áður var, um 150 þúsundum atkvæða og 22 þingsætum. íhalds- menn töpuðu 15 þingsætum, vinstri 8, bændur 3, Talið er sjálfsngt að jafnaðarmenn myndi stjórn, er þing- ið kemur saman eftir nýárið. Verðlækkun á fatnaði. Fyrst um sinn sel ég karlm. Vetrarfrakka með 10 tíl 20% atslættí. Karlm.alfatnað meö 10%" afslætti. Vetrarhúfur úr skinni frá kr. 4,00. Brauns-Verslun. Páll Sigurgeirsson. Þegar svo ofan á allt þetta bætt- ist traustsyfirlýsing kjósenda ísafjarð- ar á Finni Jónssyni í kosningunum í sumar, en ekki var litið við sendi- tík Kommúnistaflokksins, hlaut hatr- ið og hefnigirnin að brjótast út. Og ekki skorti liðsaflamn við að vinna óþrifaverkin. Þeir, sem eru svo á vegi staddir í verklýðsmálunum, að þeir hvorki mega né vilja rinna verkaiyðnum gagn, verða að gera það illt af sér sem þeir geta eða sitja auðum höndum. — En meðlimir Kommúnistflokks íslands eru ekki látnir sitja aðgerða- lausir, — Þeir eru ráönir til óþrifaverkanna — í þágu auðvaldsins. Atkvæðagreiðslan um afnám bannsims hefir íallið þannig, þar sem til hefir frést: Tá. Nei. Akureyri 564 620 ísafjörður 326 702 Seyðisfjörður 175 138 Vestmannaeyjar 637 246 Hafnarfjörður 552 441 Reykjavík, 6972 2762 Rangárvallasysla 527 166 Mýras^^sla, 233. 189- Dr bæ og bygð. Kvöldskóli iðnaöarmanna var sett- ur fyrra Laugardag. 60 nemendur eru í skólanum. þar af 25 iðnnemar. Kennarar eru hinirsömu og í fyna. Skólastjóri Tóhann Frímann. Af vangá hafði nafn Snorra Sig- fússonar skólastjóra fallið niður, er getið var ræðumanna bannmanna á fundinum fyrra Mánudag, í síðasta blaði. Hélt hann þar góða ræðu, sem vert er að minnast, og er Snorri eldheitur bindindis- og bannmaður. Væri betur ef allir uppfræðarar æskufólks væru eins á vegi staddir. Gagnfræðaskólinn er tekinn til starfa. Nemendur eru nokkru færri en í fyrra. Er það illa farið að æsku- menn bæjarins skuli ekki nota sér þessa alþyðlegu menntastofnun meir en þeir gera. Hjónabönd. Ungfrú Jónína Bene- diktsdóttir Baldurshaga og Eggert Ólafsson Kristnesi, Ungfrú Pórunn Þorsteinsdóttir frá Upsum og Einat Benediktsson loftskeytamaður á Lag- arfossi. Ungfrú Anna Sigurðardóttir Brattavöllum og Friðrik Þorsteins- son Litlu-Hámundarstöðum á Ár- skógströnd. Rangfærsfa frétta- ritarans á Blönduósi. í Verklýðsblaðinu 3. okt. þ.á.. 43.. tfil. stendur fréttaklausa frá frétta- ritara Verklýðsblaðsins á Blöndu- ósi: >Verkfall á Blönduósi.* Vil ég benda þar á eina setningu, sem er ómakleg og alröng. — Setn- ingin er þessi: »Stjórn Verkamannafélagsins á Blönduósi hefir hingað til reynst ó- fáanleg til að skifta sér af baráttu þessari*. Annað hvort er þessi um- getni fréttaritari eitthvert aðskota- dýr, sem enga þekkingu hefir á gangi málsins, eða hitt að hann er að leika sér að lyginni. Blönduósi, 15. Okt. 1933. fón Einarsson. St Brynja. nr. 99. — Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Skjaldborg. AJlir á fund! Rætt um vetrarstarfið. St. Isafold Fjallkonan nr. I. Fundur á Föstudagskvöldiö, kl. 8,30. Bréf frá Stórstúkunni. Kosning em- bættismanna. Allir félagar á fund. Ung/.st. >Samúð* nr. 102. Fundur á Sunnudaginn kemur kl. 1,30 í Skjaldborg. Börnin eru öll beðin að koma á fundinn og hafa með sér aura til að borga áfallin ársfjórðungsgjöld. Hefjið vetrarstarf- ið með fullum krafti, börnin góð.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.