Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 24.10.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 24.10.1933, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Utvarpið. 'Fasii' liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregni: á virkum dögum kl. 16—15 og 19.10, og á helgiim dögum 10,40—15 og 19,10. — Endurtekning frétta kl. 12. Hádegisútvarp kl. 12,15. — Hfjómleikar 19. — Tilkynningar og augl. 19,20. •— Fréttir 20. Hljómleikar 21,30. Danslög á Þriðju-, Fimtu-, Laugardags- og Sunnu- dagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Priðjudaginn 24. Okt.: Kl. 20,30 Erindi, Gunnl. Claesen. — 21 jlljómleikar. Miðvikudaginn 25. Okt.: Kl. 19,35 Tónlistarfræðsla, E. Th. — 20,30 Erindi, Björn Jónsson. — 21 Fiðlusóló, Einar Sigfússon. Fimtudaginn 26. Okt,: Kl. 19,35 Dagskrá næstu viku, — 20,30 Erindi, Björn Jónsson. — 21 Hljómleikar, Föstudaginn 27. Okt.: Kl. 20,30 Kvóldvaka. Laugardaginn .28. Okt.: Kl. 18,45 Barnatími. — 19,35 Orgelsóló, Eggert Gilfer. — 20,30 Franskt kvöld. Fyrir helgina fórst trillubátur úr Bjarnarej'jum á Breiðafyrði. Var báturinn í fiskiróðri. Á he.num voru þrír menn. Skíðasleðar — tvær stærðir — fást i Versl, Parfs, Ak. Döðlur nýkomnar. Versl. París, Ak. Tek menn í þjónustu. Guðbjörg Bjarnadóttir. Oddagötu 4. Tilkynnin Eins og undanfarin ár verða reiknaðir 5% vextir af þeim skuldum við- skiptamanna Kaupfélags \rerkamanna, sem myndast hafa á þessu ári og ekki verða greiddar fyrir næstu mánaðamót. Eru því þeir, sem enn eiga ógreidda úttekt sína að einhveriu leyti á árinu, alvailega áminntir um að gera skil fyrir mánaðamótin svo þeir losni við þessa vaxtagreiðslu. Akureyri, 23, Október 1933, Kaupfélagsstjórnin. AKUREYRARBÆR. Dráttarvextir falla á seinni hluta útsvara í Akureyrarkaupstað, ef eigi er greitt fyrir 1. Nóvember næstkoinandi. Vextirnir eru \% á mánuði og reiknast frá 1. Sept. sd. Bæjargjaldkerinn. Auglýsingum í * Alþýðumanninn* er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins í Lundargötu 5, í Kaupfélagi \rerkamanna og í Prentsmiðju Björns Jónssonar. hpi y sem setlaséraðfá SALT- I CII F/SK til vetrarins af fisk verkunarstöð minni, panti hann á skrifstofu minni hið fyrsta, og verð- ur hann þá sendur heim til kaup- enda. — Páll Einarsson. Vínber, Epli, Appelsínur nýkomið. Kaupjél. Verkamanna. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friöjónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar, | NýkomiO: | 1 Epli, 1 =§ 3 1 Appelsínur, 1 Vínher, Döðlur, 1 1 Gráfíkjur, jg 1 Rusinur, i Sveskjur, i I Feprðarmur: | Rakvélar, § Rak-crem, jj Raksápur, j Rak-kústar, 1 Rakvélablöð, | Sápur (Palmolive, Lux,l Nivea o. fl. teg.) llmvötn, AncLlitscreni, Champoo-púlver og g ýmsar fl. fegurðarvöruri Speglar ístóru úrvali. i | Guðbj. Björnsson. 1 =1 = IiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiinuiiniiiiuiiiiiininiiiiiiiHiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiÍ

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.