Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 31.10.1933, Side 1

Alþýðumaðurinn - 31.10.1933, Side 1
ALÞYÐD MAÐURIN arg. Akureyri, I-’riðjudaginu 31. Oktober 1933. 57. tbl. III íhaldið færist í aukana. Stofna á 100 manna stéttaher í Reykjavík. Kostnaður við þetta myndi verða vm x/2 miljón krónur á ári. Síðasti bæjarstjórnarfundur Revkja- víkur var að \?msu leyti sögulegur. ‘Þvert á móti tillögum lögreglustjóra var 10 nasistum veittar lögreglu- þjónsstöður í borginni. Einn þessara manna liggur undir sakamálskæru. Einnig bar borgarstjóri fram þá til- lögu, að ráðin yrði 100 manna her- sveit (varalögregla) til að grípa til. Ætlar íhaldið að skipa hana á sama hátt og lögregluþjónana nú, eða með öðrum orðum að koma sér upp póli- tískri lögreglu að dæmi nasistanna þýsku. Ætlast er til, samkv. tillögu borgarstjóra, að hver varalögreglu- maður hafi 50 krónur á mánuði, og kr. 2,50—5,00 á klukkustund við »æfingar« og þegar herinn verður kallaður út. Mun þessi kostnaður hlaupa upp á Vs miljón króna um árið, og er kommúnistum ætlað að sjá um að næg tilefni gefist til að nota herinn. Ihaldið hefir lengi dreymt um stofnun pólitískrar lögreglu til að beita fyrir sig í deilum við verka- lýðinn. Nú finst þeim hinn rétti tími kominn til að láta drauminn rætast, Nasisminn grefur meir og meir um sig innan flokksins, Aðal málgagn flokksins, Morgunblaðið, er allt á bandi nasistanna, og meiningin er að setja nasista yfir öll blöðin nú um áramótin, eins og þegar er búið að undirbúa hér við »Íslending«. Þá telur íhaldið sundrungarstarfsemi kommúnista orðna nægilega mikla innan verklýðssamtakanna, til að veikja samtakaþrótt alþýðu eins og með þarf. í þriðja lagi þykist það hafa fulla vissu fyrir þrí, að komm- únistar stofni til nægiiega mikilla óeirða, til að réttlæta það, að »lög- reglan grípi inn í þegar við á*. Og íhaldið sér ekki f aurana til þessa, þó það segi að Reykjavikur- bær hafi ekki ráð á að leggja fram fé til atvinnubóta. Um mál þetta urðu allsnarpar um- ræður í bæjarstjórninni, og að lok- um var því vísað til annarar um- ræðu og bæjarráðs. Alþýðublaðið hefir sagt, að um þetta mál skuli verða kosið til bæjarstjórnar í vetur. En íhaldið er hvergi hrætt. Það veit að samherjar þess — kommún- istarnir — rnunu gera allt, sem þeir geta, til að kvarr.a svo út úr fylgi Alþýðuflokksins, að íhaldið sé vist með hreinan meirihluta, og geti þá látið kné fjdgja kviði. A.S.V-blekkjngar(jar. Kommúnistar eru allra flokka frjó- samastir í tilbúningi baráttutækja handa sér. Þeir stofna allskonar félagsskap, samfylkingar, hópa, bar- áttusveitir og þar fram eftir götun- um, til að komast til fólksins. Rauði þráðurinn í öllu þessu er þó sá að hafa fé út úr almenningi til hins og annars, en þegar féð er fengiö, er það að mestu leyti notaö g e g n verklýðssamtökunum og til að sundra ðamtakamætti hins vinnandi lýðs. H NYJA BIO Bi Þriöjudagskv. kl. 9: Ný mytid! Voíí æskulíí er leikur. Pýsk tal- og hljómmynd í Q þáttum: Aðalhlutverkin leika: Werner Fuetterer og BETTY AMANN. Pjóðverjar eru snillingar í að búa til fjörugar og skemmti- legar stúdentamyndir. — »Vort æskulíf er leikur* er e n þeura, með syngjandi stúdentum, freyðandi bjórkollum, fallegum stúlkum, einvígum, og öllu því, er einkennir þýska háskóiabæi. Miðvikudagskvöld kl. 9. Grand Hótel. Mynd þessi hefir vakið feikna athygli um allan heim og fengið ársverðlaun 'Aka- demisins« í Hollywood. — Aðalhlutverkin leikin af fræg- ustu leikurum heimsins. — Sýnd í síðasta sinn. Eitt þessara baráttutækja kom- múnistanna er »Alþjóðasamhjálp verkalýðsins* — A.S.V. — sem dá- lítið hefir starfað her á landi, til einkis gagns fyrir verkalýðinn, en hefir þó flett nægilega vel ofan af

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.