Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 14.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 14.11.1933, Blaðsíða 4
4 AL^fÐCMAEKTaSMW 10°« afsláttur gegn staðgreiðslu á ö/Iu sem iæst í Reiðhjólaverslun Steingr.G. Guðmnndssonar. TILKYNNIjNG. Þann 25. f m. framkvæmdi notarius publicus á Akureyri útdrátt á skuldabréfum stúknanna Ísafold-Fjallkonan nr. 1 oy Brynja nr. 99, í hús- eigninni Skjaldborg' við Hafnarstræti, og voru út dregin þessi: Úr I. flokki nr. 9, 20, 24 og 34. — II. — - 7, 26, 28, 46, 56, 67, 70, 72, 86 og 91. - III. - — 4, 7, 13, 25, 28, 35, 55, 64, 81, 87, 98, 106, 129, 139 og 140. Bréf þessi verða greidd við sýningu eftir 1. Desember n. k., af und- irrituðum, ásamt áföllnum vöxtum af skuldabréfum stúknanna. Akureyri 12. Nóvember 1933, Guðbi. Björnssotx. Laus staða. Bæjarstjórastaðan á Akureyri er laus að afstöðnum bæjarstjórnar- kosningum í byrjun næsta árs Umsóknarfrestur ákveðinn til 20. Jan. 1934. Laun 5400 krónur ásamt dýrtíðaruppbót, sem veitist eftir sömu regl- um og föstum starísmönnum ríkisins er greidd hún. Bæjarstjórinn á Akure}rri, 9. Nóv. 1933. Jóh Sveinsson. Fasteignasala Akureyrar. Helmingur húss á fallegum stað í bænum til sölu. Páll Einarsson. Utvarpið. Þriðjudagiim 14. Nóv.: Kl. 19,35 Erindi iðnaðarmarina. — 20,30 Alþýðufr, Rauðakrossins — 21 Piano-solo, E T'n. Miðvikudaginn 15. Nóv.: Kl. 19,35 Tónlistarfræðsla, E. Th. — 20,30 Erndi, Ág. H. Bjarnason — 21,05 Fiðlusóló, Þ. G. Fimludagiim 1(5. Nóv,: Kl. 19,35 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Erindi, Pétur Sigurðsson — 21,15 Hljómleikar. Föstudaginn 17. Nóv.: Kl 19,35 Erindi Bún.fél. íslands. — 20,30 Kvöldvaka. I.augardaginn 18. Nóv.: Kl. 18,45 Barnatími. — 20,30 Leikþáttur, Har. B. o. fl. — 21 Orgel-sóló, Páll ísólfsson Karlmannapeysur, brúnar og mislitar. Karlmannanærföt, þykk og þunn. Khakiskyrtur. Karlm. milliskyrtur, hvítar og mislitar. Karlmannasokkar. Axlabönd, karlmanna og unglinga. Karlm.sokkabönd. Vasaklútar. Ermahaldarar. Fæst í Kaupfélctgi Verkamanna Prentsmiðja Björns Jónssonar. Karlmaimaskdr — vandaðir og ódýrir eftir gæðum — fást í Kaupfél. Verkamanna. Vetrarfrakkar Nokkrir vetrarfrakkar eru enn óseldir í Kanpfél Verkamanna. Vfnber, Bananar, Epli, Appelsínur — iást í Kaupíél. Verkamanna. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.