Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 12.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 12.12.1933, Blaðsíða 4
4 AlPflXAEtÐCaDIK K j ö r s k r á til bæjarstjórnarkosninga í Akureyrarkaupstað, sem fram eiga að fara í Janúarmánuði 1934, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu minni dagana frá 8.—21. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærum út af skránni sé skilað á skrifstofu bæjar- stjóra innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Aknreyri 2. Desember 1933. /on Sveinsson. Utvarpið. Priöjudaginn 12. Des.: Kl. 19,35 Orgel-solo E. Gilfer. — 20,30 Erindi Sig. Guðmundsson — 21 Piano-so'o, Þ. Árnason, Miðvikudaginn 13. Des.: Kl. 19,35 Tónlistarfræðsla, E. Th. — 20,30 Erindi, Jón Eyþórsson. — 21 Fiðlu-solo P. G. Fimluaginn 14. Des.: Kl. 19,35 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Erindi, Gretar Ó. Fells. Föstudaginn 15. Des.: Kl. 19,35 Erindi, Bún.fél. íslands. — 20,30 Kvöldvaka til kl. 21. Laugardaginn 16. Des.: Kl. 18,45 Barnatími. — Hljómleikar. — 20,30 Leikþáttur, Soffía og Gunnþórunn. — 21 Grammoíonhljómleikar. ETJHHnBBnHHI M\ jÉgcstufinn © — jólagjöfin — ungra kvenna og karla, er --hin heimsfræga saga Davíd Copperfíe/d. Verð við allra hæfi. ggm Fæst hjá bóksölum. Jólakerti stór og smá fást í Kaupfélagi Verkamanna Súkkulaði t i i jóianna: Fjallkonan og Freyja — fæst ' Kaupíéi. Verkamanna. á öllum vörum gegn peningum — hjá Kaupíéi. Yerkamanna. Rúsínur í jólabrauðið á kr. 1,33 kg. — móti peningum — hjá Kanpfél Verkamanna. Vínber, Epli, Appelsínur, koma með »Dettifoss«. Kanpfél. Verkamanna. fyr'r llerrai dömur JUKIVdl og börn, ódj'rir. — Nærföt fyrir herra á kr. 5,00 settið. Ennfremur allskonar smávörur. Nvi Söluturninn við Norðurgötu Axel Schiöth. j ólakerti og Spil — fleiri teg. — fást í Nýja Söluturninum við Norðurgötu. Axe/ Schiöth og fleira fallegt væntanlegt með e.s. »Dettifoss« Vefnaðarvörudeild Kaupfél. Verkamanna. Nýtt íbúðarhús, af mjög hentugri stærð og gerð, á góðum stað í út- bænum, er til sölu nú þegar og laust til íbúðar 14, Maí u,k. Sveinn Bjarnasors, lækkað verð Kaupfél. Verkamanna. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.