Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 19.12.1933, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Utvarpið. Priðjudaginn 19. Des.: — 20,30 Erindi, Hákon Bjarnason. Miðvikudaginn 20. Des.: Kl. 19,25 Erindi, Gunnl. Briem. — 20,3.0 Afmælisfagnaður út- varpsins. Fimiuaginn 21. Des.: Kl. 20,30 Erindi, Vilh. Finsen. Föstudaginn 22. Des.: Kl. 19,25 Erindi Fiskifél., Kr. B. — 20,30 Kvöldvaka. Laugardaginn 23. Des.: Kl. 1S,45 Barnatími. — 19,25 Hljómleikar. — 20,30 Erindi, Guðbr. Jónsson. — 21 Fiðlusóló, Einar Sigfússon. Jólalög. Iil iölíiima: ÁVEXTIR: Vínber kr. 2,00 pr. kg. Epli (fyrsta flokks) Appelsínur (jaffa o.fl.) Döðjur, Rúsínur, Fíkjur, SÆLQÆTIS VÖRUR: Brjóstsykur allsk- Töggur (karam.) Átsúkkulaði, margar teg. KONFEKT laust og > smærri og stærri skraut- öskjum, prýðilegjólagjöf DRYKKIR: Ciron — Malt — Pilsner Jólaöl — Líkjör. Kaffi br. & m., 0,95 pk., Export margar teg. — Rom-, Citrón-, Möndlu- og Súkkuiaðibúðings- duft. — Allt til bökunar. Spil. Pressuger. — Suðusúkku- laði,. margar teg., Tóbaksvörur, Kerti stór og smá, hv. & misl. o. fl. o. fl- Ef ykkur vanhagar unf eitthvað nú fyrir jólin, þá gpngið ekki fram hjá Versl. Sigr. Baldvinsd. Sími 230. Sent heim eftir óskum. Alþ}fðumaðurinn kemur aftur út milli jóla og nyárs. 01- og Gosdrykkjagerð Akureyrar Hefir nægar birgðir af öli, — Landsöl — fÓLA ÖL, mjög gott. — Gosdrykki margar leg- — Hindberja-, Kampavín- og Appelsínulimonaði, Citron-sodavatn, Sætsaft, SODAVATN- Ailar pantanír sendar heim til þeirra, sem þess óska. Eggert Einarsson. Niðursoðið: — Ávextir, Sími 113 Grœnar baunir, Sardinur, Leverpostej. Nýja-Kjötbúðin. Söluturninn við Norðurgötu: Par fáið þið besta efnið í jólabaksturinn og ekki dýrara en artn- arstaðar, svo sem: Alexandrahveiti nr. 1, Kardemommur, heilar og malaðar, en óblandaðar. Citronolía í lausri vigt, mun betri en sú í litlu glösunum. Hjartasalt. Negull. Gerduft. E.nnfremur: Súkkat, Rúsínur, Egg, og allar kryddtegundir, sem notaðar eru í brauð og mat. A. Schiöth* Viðtæki fyrir rafstraum — nokkur stykki — til sölu með afborgunarkjörum. Kaupfél. Eyfirðinga. Nýja-Kjötbúðin. Konfektkassar, Karamellur, Átsúkkulaði, nýkomið. Kaupfélag Verkamanna. Lillu-súkkulaði, Freyju-súkkulaði, Fjallkonu-súkkulaði, til jólanna. Kaupfél.Verkamanna Karlmannaskór vandaðir, en þó ódýrir, fleiri tegundir — fást í Kaupfél. Terkamanna.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.