Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.12.1933, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 19.12.1933, Blaðsíða 6
6 ALPÝÐUMAÐtiRMW Ógæfumennirnir hafa verid, eiu og verða alit af öllum til óheilla, sem þeir koma nærri. íslenskur verkalýður, sem hefir glæpst til fylgis við ógæfumennina! — Snúðu frá þeim! Pví fyr, því betra! Bakkus konunpr fékk ekki að halda innreið sína í landið nú um áramótin, í sterku vínunum, þrátt fyrir bænir guðfræðisprófessorsins á þingi. — En Bakkus konungur, hin heimsfræga saga .e f t i r J A C K L O N D O N, er nýkomin út og fæst í bóka- vershmum. sögu þu fa allir að lesa. KEA Á jdlaborðið: Svínakjöt, HANGIKJÖ T, Lambakjöt, Hakkað kjöt, Nautakjöt, Pylsur, Kálfakjöt, Fars, Aligœsir, Rjúpur. KjötMðin. KEA Stoppaðu laxi! Flanaðu ekki hugsunarlaust að því að kaupa JÓLAQJÖFINA. David Copperfield er rétta jólagjöfin handa hverj- um lesandi manni, ungum og gömlum. Fæst hjá bóksölum. Skinnhanskar eru lagleg jólagjöf. Nýkomnir í Kaupfél. Verkamanna. Kosnin á 11 bæjarfulltrúum og 11 vara-bæjarfulltrúum til bæjarstjórnar Akureyrar, til næstu fjögurra ára, fer fram Þriðjudaginn 16. Jan. n. k. í ráðhúsi bæjarins, Hafnarstræti 57, og hefst kl. 12 á hád. Framboðslistum, með minnst 20 meðmælendum, ber að skila mér undirrituðum eigi síðar en kl. 12 á hád., Eriðjudaginn 2. Jan. n. k. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. Des. 1933. • Jón Sveinsson, form. kjörstjórnar. Gas-olíuvélar, — ný gerð — á aðeins kr. 8,50. Söluturninn v/ð Noröurgötu. A. Schiöth. Kassa epli fo®11")á kr b00 ■■■ 1— pr. kg. Söluturninn við Norðurgötu. Axel Schöith. Ábyrgöarmaður: Erlingur Friðjónsson. B.S. f) -bilar besiir. ' Sími 260 Húsfreyjur! Pað verður bjartur svipur á bóndanum á jólakvöldið, ef á horðinu eru Álfadrotningarkök- ur og Álfadrotningarterta. — Fæst í versl. AUar jölavörur er bezt að kaupa í Versl. Oddeyri ATH.: 5 — 20% afsláttur á öllu til jóla. Sigr. Ba/dvinsdóttur. Prentsmiðja Björns Tónssonar,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.