Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 26.07.1938, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 26.07.1938, Blaðsíða 3
alÞýðumaðíjrinn 3 Jarðarför konunnar minnar, Kristjönu Hallgrímsdóttur, sem andaðist 20. þ. m. er ákveðin Föstudaginn 29. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili mínu, Aðaistræti 24, kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. Porvaldur Helgason. Krisfjai Kallirímsdir | kona Forvaldar Helgasonar. öku- Það er að vísu gaman að heýra manns, andaðist á sjúkrahúsinu 20. í útvarpinu að íerðamenn telji göt- Þ- m. Frú Kristjana var myndar- urnar hér í bænum hreinlegri en ^ona í sjón og raun, vel virt og vin- annarstaðar, t. d. í Reykjavík, Þetta sæl af öllum Þeim« sem hana Þekktu- heíir komið fvrir oftar en einu - __,__________________ sinni í sumar. krónum til að punta upp á brekk- En stundum finnst mér að betur una á bak við húsið nr. 45 við mætti hirða , baklóðir húsa, sem Hafnarstræti, sem þó synist ekki ná blasa við frá götunni, og óbyggð- tilgangi sfnum meir en í meðallagi, svæði, sem ná fast að götu. Eða meðan brekkan neðan við suðurhluta hvað segir fólk með lóðina bak »bæjarfógetalóðarinnar«, er í því við Nyja-söluturninn og húsið nr. ástandi sem hún er. 102 við Hafnarstræti. Parna hefir Afar mikil bót verður að upp- verið íyllt upp sem kallað er, en fyllingunni, sem nú er verið að svo illa gengið frá, sem mest má gera við bátakvína. Fannig þyrfti verða. að fylla upp alla fjöruna sunnan Pá hefir undanfarið blasaö Strandgötu. Meðan fjaran þornar við augum þeirra, sem um Strand- um lágsævi verður sífeldur ódaunn götuna fara, fremur sóðalegur blett- á Oddeyrinni. ur móts við húsið nr. 35 í þeirri Bæjarbúi. götu. Fangað hefir verið ekið upp- ————— greftri úr húsgrunni, en ekki jafnað Qt 1 o yo j ri n úr. Er undarlegt að forráðamenn OllkJ-ClI dlllll 11 bæjarins skuli leyfa annað eins og er að glæðast, í gær varð síldarvart Þetta. á öllu svæðinu vestan frá Ströndum Víðar eru auð svæði og baklóðir og austur um Sléttu. Fengu nokk- húsa, sem sjást frá götunni, sóða- Ur skip góða veiði. leg> og til eru þær lóðir á Odd- í bræðslu voru komnir nú um eyrinni, sem enn eru forarpollar helgina röskir 200 þús. hl. Er það einir, — tæplega Ys móts við það sem var í Maður verður að ætla að úr fyrra og hitteðfyrra. Búið er að þessu verði bætt á næstunni. Við salta upp undir 10 þús. tunnur af höfum fengið ungan héraðslæknir, síld móts við 35 þús, á sama tíma sem hefir þegar sýnt ábuga sinn í í f\Trra og 60 þús. í hitteðfyrra. Því að beimta meira hreinlæti í Síldin er fremur mögur enn. Mikil bænum en áður hefir fengist. Einn- áta er þó sögð í sjónum. fg hefir bæjarstjórnin sýnt það f í gær tók skip síld hér í fjaröar- v°r að hún er til með að verja þó mynninu og fór með hana til Siglu- ookkru fé til að laga til á lóðum fjarðar til söltunar. Sfldarsöltun er *sérstakra manna*. Má þar nefna hafin bæði í Ólafsfirði og Hrísey. hina lofsverðu rausn bæjarstjórnar- Hér hafa lika nokkrar tunnur verið innar að hafa þegar varið ca. 2000 saltaðar hjá Helga Pálssyni. Hreinlætið í bænum. Niðursett verð, Sýnd í síðasta sinn. Miðvikudagskvöld ki. 9; Viktoría Hvenær söltun matjessíldar verö- ur leyfð er ekki vitað enn. Síldin þykir of mögur til þess enn sem komið er. Nyiega tókst að selja 10 þús, tunnur af matjessíld í við- bót við það sem áður var selt. Er þá búið að selja 90 þús, tn. fyrir- fram, og er það meira en nokkru sinni áður. Kaupsamnmgar VerkljTðsfélögin í Glerárþorpi, á HjaltejTri og í Hrísey hafa öll gert kaupsamninga við atvinnurekendur í sl. viku. í Krossanesi var samið upp á sömu kjör og í fyrra, en fram til þessa tíma hefir ekki fengist full vissa um það, hvort verksmiðjan verður rekin í sumar eða ekki, — Að miimsta kosti bar forstjórinn þetta fyrir sig, svo samningar drógust ler.gur en venja er til. Á Hjalteyri náðust samningar milli Verkamannafélags Arnarneshrepps og H. f. »Kveldúlfur« um kaup við verksmiöjuna og í almennri vinnu. Dagkaup er kr. 1.50 á kl.st. EEtir- og helgid.vinna — 2,00 - — Skipavinnadagv. — 1,65 - — Kolavinna — 1,80 - — Tveggja mánaöa trygging. í Hrísey náðust fyrst samningar við síldarsöltunarstöðvarnar á Laug-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.