Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 26.07.1938, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 26.07.1938, Blaðsíða 4
ALPÝÐUMAÐURINN 4 Skrá yfir gjaldendur námsbókagjalds í Akureyrarkaup- stað, samkv. lögum um ríkisútgáfu námsbóka frá 23. júní 1936, liggur frammi til sýnis á skrifstofu bæjarstj. frá 20. júlí til 2. ág. n. k., að báðum dögum meðtöldum. Athugasemdum út af skránni verður að skila inn- an loka framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. júlí 1938 Þorsteinn Stefánsson — setlur — ardaginn var, Síldverkunarkaupið hækkaði lítið eitt. Dagvinna hækk- aði í kr. 1,30 allt árið, en áður hafði kaupið verið þetta yfir sumar- ið, en ekki nema kr. 1,20 að vetr- inum. Skipavinnukaup hækkaði um 5 aura á kl.st. Dagvinna stjútist um V2 klst, sem þýðir um 3 aura hækkun á tímann. Jón .Sigurðsson erindreki Alþýðu- sambandsins, aðstoðaði við samning- ana f Hrísey og sat á undirbúnings- fundum hjá Verktyðsfélagi Glæsi- bæjarhrepps, Stjórn Verkamannaféldgs Arnar- neshrepps samdi sjálf, og tókst það giftusamlega — í íyrsta sinn, sem félagið gerir samninga. Úr bæ oy bygð. Magnaðir óþurkar hafa gengið undanfarna viku, með stórrigningu annan sprettinn, Á Laugardaginn birti upp og hafa verið flæsur síðan, Hej? voru farin að skemmast, en munu nú nást inn. í kvöld kl. 8 fer fram knatt- spyrnukeppni úti á K. A,-velli rnilli starfsmanna við íshús KEÁ og dragnótaveiöimanna. Aðgangur 25 aurar og rennur ágóðinn til vænt- anlegs íþróttahúss. Parna verður gaman að vera! Míkill fjöldi ferðamanna er nú í bænum daglega. — l'ólk í sumar- fríi og langferðafólk kemur hingað í smærri og stærri hópum á ferð til Mývatns, Ásbjmgis og Dettifoss. í sumar hafa verið farnar fleiri ferðir inn á öræfi landsins en áður hefir verið og nýlega var farið í bíl þvert yfir Jandiö — úr Húnavatns- :sjI. * * * * * * * 9slu til Suðurlands. Verður þess væntanlega ekki langt að bíöa, að öræfi landsins fari að mora af fólki á sumarferðalagi. Vigíús Friðriksson var í Vaglaskógi á Sur u ágl'in og tók fjölda ágætra rayne ' .. inu og umhverf'nu. — Pessar mynmr fást .eypta poly- íoto eftir miöja þes viku. Drengjafataetni tvíbreið, aðeins kr. 5,90 meterinn, fæst í Kaupfél. Verkamanna I. 0. G, T. stúkurnar hér f bæn- um halda sameiginlegan fund annað kvöld, kl. 8,30 í Skjaldborg. Skor- að er á stúkufélaga að mæta stund- víslega. Friðrik Sigurðsson, sonur Sigurð- ar Jónssonar, sem dó af slysförum í Hjalteyrarverksmiðjunni fyrir nokkru, lenti í vél í verksmiðjunni um miðjan þenna mánuð og slasað- ist svo að hann dó litlu síðar. Eru þessar slysfarir óvenju tíðar og herja þessa fjölskjddu hart, svo með fádæmum er. Friðrik var maður á tvítugsaldri. Flokkur knattspyrnumanna frá ísafirði var hér í síðustu viku og keppti við knattspyrnufélögin hér. Gerði hann jafntefli við »Pór<f vann K. A. en tapaði aítur fyrir úrvals- liði úr báðum félögunum. Á Sunnu- daginn kepptu þýskir ferðamenn af skemmtiferðaskipinu »General von Steuben* sem hér var þá, og unnu K.A.ingar. Pá er hér flokkur manna frá knattspyrnufélaginu »Víkingur« í Reykjavík. Keppti hann við K. A. á Laugardagskvöldið og varð jafntefli. í gærkvöldi keppti flokkurinn við »Pór«, og vann »Víkingur með 4 ; 2. Alexandra^hveiti. Versí. „Liverpool“. Ri Söebech. HRETNAR FLÖSKUR l '/2- og 3ja pela kaupif SÉtemi i NiðiifiÉ. Gúmmíhanskar nýkomnir Kaupfél. Verkamanna Taubuxur karlmanna fást í Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvöriideildin. Ábjrrgðarmaöur. Eilingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björni Jónsaonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.